Þjóðviljinn - 09.08.1980, Page 8

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Page 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9.—10. ágúst 1980 Játvarður Jökull Júliusson, Miöjanesi: A fturámóti standa nú hátt i 1700 jarðir mannauðar víðsvegar um land A þeim jörðum er ekki framar nein ,,þungvæg” atkvæði að finna, Aðalheiður. Þannig horfa þau við frá mínum bæjardyrum, dæmin úr veruleikanum. Hrollur vakinn í Aðalheiði Þjóöviljinn birti grein 2. júli: Byggöastefnu- og landbúnaöar- „hrollvekjan”. Þar er ,á feröinni fjölraddaö neyöaróp úr hlunnförnu og undir- okuöu fátækrahverfi þessarar þjóöar, Reykjavik, eftir Aöalheiöi Jónsdóttur. Höfundurinn er hugrökk kona og sést ekki fyrir viö aö verja li'til- magnann. Eru mörg átakanleg dæmi i þessari heilsiöugrein. Reyndar er lesmáliö ekki á siö- unni allri, en blaöiö styrkir mál- staö höfundarins meö þvi aö birta yfir þvera siðuna mynd af þessu mergsogna fátækrahverfi, sem ,Jandsbyggðin” hefur mergsogiö og arðrænt með pólitfskum ójöfn- uöi og hverskonar yfirgangi laig- ur en elstu menn muna. Væri minnsti fótur fyrir fjarg- viðrum þessum, væri hægt aö vera veikur fyrir og samsinna baráttu fyrir rétti litilmagnans, einkum fyrirþá sem ekkert aumt mega sjá. En þaö verð ég aö segja og má hver taka þ að e ins og hann vill, að sumt i' málflutningi Aðalheiðar, þaö kemur mér eins og hálf-dag- blaðslega fyrir sjónir. Hug- myndaheimur höfundarins er næsta forvitnilegur. Þaö væri ómaksins vert að komast að raun um hverskonar stööu- og stéttar- jarðvegi sá hugmyndaheimur er samgróinn. Ég freistast til aö kveða svo fast að oröi, aö brýna nauösynberi til aö vita meö vissu hverskonar lifsreynsluumhverfi ber þroskaða ávexti af þessu Aö- alheiðartagi. Henni er meira en litiö niðri fyrir. Kynngikraftur oröanna minnir um sumt á sprengigos. Ég hefi ekkert i' það aö ræöa viö hana i hennar tóntegund, en vik aðeins aöörfáum atriöum sem hún reyn- ir aö gera hvaö mestu ósköpin lír. Um sfmanri. Aöalheiöur heldur fram aö Reykvíkingar muni veröa beittir svæsnum órétti ef simtalagjöld þjóöarinnar veröa jöfnuð. Hún hyggur aö ástæöan sé gunguskapur stjórnmálamann- anna og ekkert annaö. Þaö er þeirra að svara fyrir sig. Ég býst hinsvegar viö þvi aö hvati þess ef breytt verður til, þaö séu tækni- framfarir og þær valdi þvi aö gamla fyrirkomulagiö er þegar oröiö gersamlega úrelt. Gamla fyrirkomulagiö er ekki einasta oröiö úrelt, heldur veldur þaö þvi- liku misrétti hvaö simtalagjöld varöar, aö öll almenn sannsýni krefst þess aö bætt veröi úr. Þaö hljóta aö koma tlmatak- mörk á ódýrustu einingu (skref). Enn munu ekki vera timatak- mörk (eöa svo var til skamms tima) á samtSum innan um- dæma sjálfvirks sima, heldur er samtaliö 1 „skref”. Innan þeirra handvirku sveitasima-umdæma sem enn eru til, kostar samtaliö ekkert sér á parti hversu langt sem þaö er. Þar er þó hægt að biöja fólk aö hætta! Hvorttveggja má kallast Urelt. Þegar hringt er milli umdæma sjálfvirks sima, þá ganga skrefa- teljararnir vægðarlaust og telja dýrskref. Þarna er oröiö of mikiö ósamræmi. Umdæmin til sveita stækka og umdæmi Stór-Reykja- vikur er aö stækka risaskrefum. Svo róttækar breytingar hljota aö útheimta aö slmatöxtum veröi breytt. Simamálastjórnin ætti að fræöa okkur Aöalheiöi um hvort svo er ekki. Þá mun koma i ljds hvort það er hrollvekjandi and- reykvisk byggöastefna sem ræö- ur gerðum hennar þegar hún ákveöur þjönustugjöld Landsim- ans. Aöalheiöur Jónsdóttir staðhæfir i grein sinni, aö áformað sé aö haga svo málum, aö helmingi dýrara veröi aö tala i sima milli húsa i Reykjavik, heldur en fyrir okkur Utálendingana á lands- byggöinni aö hringja til Reykja- vikur. Mikiö þarf þetta þá aö breytast frá þvi sem nú er. Þvi miöur þekki ég ekki hvaö innanbæjarsimtal (umfram- skref) í Reykjavik kostar núna, en ég get sagt Aöalheiði hvaö alódýrasta sfmtal milli Reykja- vikur og Króksfjaröarness kost- aöi 30. mars siöastliðinn. Þar er um .Jiandvirkt” simasamband aö ræöa. Simtal viö „númer” i 3 minútur kostaöi kr. 417 + 92 sölu- skattur = kr.: 509. Nú er þaö svo og hefur lengi veriö, aö viðtalsbil er 3 minútur. Fari samtal þaö mikiö yfir, veröur óöara annaö viðtalsbil og sfðan þriöja. ÞrjU viötalsbil, 9 minútur, kosta 1.527 krónur, eöa kostuöu þaö i mars. Ef stuðst er viö kenningu Aöal- heiöar og viö gefum okkur fyrst aö verö langllnusamtala veröi helmingi minna en nú er, (764 kr. fyrir 3 viötalsbil), en verö fyrir innanbæjarsimtöl I Reykjavik helmingi meira: kr. 1.527, þá má hver trúa sem vill min vegna. Ég hugsa aö ótti Aöalheiöar sé ástæðulaus og ég held aö hdn ætti aö velja sér einhvem sannferö- ugri málatilbúnaö en þenna. Um veruleikann. Þegar Aöal- heiöur hefur lriíið sér af i grein- inni meö umtaliö um simagjöldin og tilheyrandi kenningu um „at- kvæöavægi”, þá færist hún fyrst fyrir aivöru i aukana og segir: „Við skulum taka dæmi beint úr veruleikanum: Sagt er aö 1700, sautján hundruö, ibúöir á höfuö- borgarsvæöinu séu i eigu bænda eöa landsbyggöarfólks og þessar IbUöir standi auðar mestallt áriö nema þegar þeir eru aö leika sér I borginni”. (Er dæmið um simann eftir þessu ekki Ur veruleikan- um?). Þessi „veruleiki” er býsna fróðleg frétt. Þaö væri svo sann- arlega lærdómsrikt aö sjá skrána yfir þessar 1700ibUöir sem standa auöar og bændur eiga á höfuð- borgarsvæöinu. Þessar 1700 ibúö- ir hljóta aö vera á fasteigna- skrám sveitarfélaganna á um- ræddusvæöi. Varla eru þær I ein- hverjum Hulduhólum ósýnilegar og ótilkvæmilegar. Opinberar fasteignaskrár segja tilum hverjir eiga þær, eöa svo er þar sem ég þekki til. tbúaskrár eru birtar árlega og ef ég veit rétt, þá rekja þær sig eftir götum eftir stafrófsröö og númeraröö. Meö þvi aö bera sam- an fasteignaskrárnar og ibúa- skrárnar i sveitarfélögunum á höfuðborgarsvæðinu hlýtur að mega finna þessar mannauöu ibúöir sem Aöalheiöur segir aö bændur eigi þar. Ef Aðalheiður hefur ekki tima eöa aöstööu til aö koma þessu i verk sjálf, þá væri ráö fyrir hana aö fá Félagsfræöideild Háskóla Islands til þess ama. Hún hlýtur aö vera þeim vanda vaxin og mikiö má vera ef hUn hefur aldrei aöhafst neitt ómerkara en aö kanna þetta auöævasafn is- lenskra bænda. Annars efast ég ekki um aö bændurhafakeypt 1700 fbUöireða fleiri s.l. 30 ár eöa svo, einmitt á höfuöborgarsvæöinu. En hitt grunar mig, aö næsta fáar þeirra standi mannauöar. Máliö er nefnilega svo vaxiö, aö bændumir eru fluttir I þessar ibdöir og eru einmitt sjálfir orönir þessi , Jétt- vægu atkvæði”, sem Aðalheiður er rétt aö springa Utaf. Afturámótistandanúhátt i 1700 jarðir mannauðar viösvegar um land. A þeim jöröum er ekki framar nein „þungvæg” atkvæöi að finna, Aöalheiöur. Þannig horfa þau viö frá minum bæjar- dymm, dæmin úr veruleikanum. Ég hlustaði á „beina linu” til Sigurjóns oddvita i Reykjavik um daginn. Ekki minntist ég þess aö neinn einasti bóndi hringdi til hans og fáraöist útaf fasteigna- gjöldunum af eigum sinum i Reykjavik, hvorki ibUöum né öðr- um fasteignum. Hinu tók ég vel eftir og mun mörgum vera þaö minnisstætt, aö kona ein i kaupstaö hringdi á „beinni linu” til Snæbjarnar vegamálastjóra. Hún sagðist eiga jörö I sveit og væri sú jörö ,,auð eins og vera ber”, sagði sú skýr- mælta og orðhvata kona. Erindi hennar við Snæbjörn vegamála- stjóra var að klaga fyrir honum bænduma þar i sveitinni fyrir aö innheimta af henni sýsluvega- gjaidvegna umræddrar eyöijarð- ar. Auöheyrt var aö hún hafði ekki gert sér þaö ómak aö kynna sér aö sýsluvegagjald er lagt á i sveitum samkvæmt fasteigna- mati. Henni þótti nefnilega sjálf- sagt aö fólkið i sveitinni borgaöi gjöld vegna jaröar þar, enda þótt eigandinn héldi jöröinni i eyöi og létti engar byröar á sveitinni. Ekki sér högg á vatni i ritsmiö Aöalheiöar þó búiö sé aö vik ja hér aö tveimur atriöum. Þo' veröur staöar numiö þar sem komiö er. 15. júlI1980 Játvarður Jökull Júliusson. Kjartan Ólafsson: Sá góði þorskstofn 9 Nú I fyrrihluta ágúst höfum við Islendingar veitt um 300.000 tonn af þroski, en þaö er það aflamagn, sem Hafrannsókna- stofnun lagöi til aö veitt yrði á árinu öllu. Þessi mikli afli hefur boristá land þrátt fyrir veruleg- ar veiöitakmarkanir þaö sem af erárinu, en frá áramótum tii 15. þessa mánaðar hefur togurun- um t.d. verib gert aö halda sér frá þorskveiöum i 93 daga. Sjávarútvegsráðherra hefur nú lagt fram tillögur þar sem gert er rdö fyrir 49 daga þorskveiöi- banni togaranna i viöbót á tima- bilinu frá 15. ágúst til loka árs- ins. Þessar tillögur sjávarút- vegsráöherra eru til umfjöllun- arhjá helstu hagsmunaaöilum I sjávarvegi, en þæreru reyndar I meginatriöum i samræmi viö hugmyndir, sem þeir sömu aöil- ar höföu fallist á i febrúarmán- uði s.l. 9 Fari svo að tillögur sjávar- útvegsráöherra nú komi til framkvæma þá veröur togur- unum bannaö aö veiöa þorsk I 142 daga á þessu ári, eða i nær fimm mánuði. Þrátt fyrir slikt bann má ætla aö þorskafli i ár veröi vart undir 380.000 tonnum, en flestir munu sammála um aö a.m.k. sé óhyggilegt aö veiöa meira en 400.000 tonn af þorski, og tillaga Hafrannsóknarstofn- unar var sem áöur sagöi um 300.000 tonn. Hérer þvi úr vöndu aö ráöa. öllum er ljóst aö hjá verulegum aflatakmörkunum veröur ekki komist, en höfuö- máli skiptir aö þannig sé aö þeim staöiö aö sanngrini sé gætt með tilliti til mismunandi veiði- aöferöa, t.d. milli togveiöa og netaveiöa. £ Nær fimm mánaöa þorsk- veiðibann á ári er mikiö alvöru- mál fyrir þau fjölmörgu byggð- arlög þar sem togaraútgerö er undirstaða atvinnulifsins, og fyrir þaö fólk, sem þar hefur.at- vinnu sina af veiðum og vinnslu. Og ákaflega sýnist þaö hæpiö, við núverandi aöstæður, aö moka þorskinum á land á skömmum tima þannig aö vinnslustöövarnar hafi ekki undan meö neinu sæmilegu móti, en búa siöan viö þorsk- veiöibann nær hálft áriö. Hér þarf hófleg stjórnun aö koma til og betri samræming veiöa og vinnslu. SÞaö er kvartað yfir emmdum i okkar framleiöslu á Bandarikjamarkaöi, og óneit- anlega hlýtur aö hvarfla aö mörgum aö tengsl kunni aö vera milli þeirra kvartana og þeirrar staöreyndar,aö ýmis frystihús veröa i aflahrotum aö geyma fiskinn i svo sem vikutima viö misjafnar aöstæöur áöur en hægter aö taka hann til vinnslu. Hér þarf aö breyta nokkuö um búskaparlag, bæöi aö draga úr aflatoppum og auka vinnslugetu frystihúsanna, ekki sist þeirra sem best liggja viö miðum. 9 Þjóðviljinn hvetur ekki til hömlulausra veiða á okkar mik- ilvæga þorskstofni, en full ástæöa sýnist hins vegar til aö vara viö þeirri miklu svartsýni sem ýmsir viröast haldnir varö- andi framtlð þorskveiöanna hér viö land. Störf okkar ágætu fiskifræöinga ber aö þakka og sannarlega hafa aövaranir þeirra æriö oft átt fullan rétt á sér. 9 Hitt blasir þó viö sem bein staöreynd, að á árinu 1979 lagöi Hafrannsóknarstofnun til aö að- eins yröu veidd 250.000 tonn af þorski. Niöurstaöan var hins vegar 359.000 tonn. Ef ástand þorskstofnsins heföi veriö jafn slæmt og þeir svartsýnustu viija vera láta, þá heföi sannarlega mátt ætla, að Hafrannsóknar- stofnun legði til lægri tölu á ár- inu 1980 en tillaga hennar fyrir árið 1979 hljóöaöi upp á, fyrst aflinn á árinu 1979 fór heil 109.000 tonn framyfir. En sú varð ekki reyndin á. Þrátt fyrir 109.000 tonna umframafla d ár- inu 1979, þá hækkar Hafrann- sóknarstofnun tillögur sinar fyrir áriö 1980 úr 250.000 tonnum áriö áöur i 300.000 tonn. Hér er reyndar einnig á þaö aö lita, aö heföi þróunin oröiö I samræmi viö spár „svörtu skýrslunnar” sem Hafrannsóknarstofnunin sendi frá sér fyrir nokkrum ár- um, þá væri þorskstofninn gjör- samlega hruninn nú, svo mikiö er búiö aö veiöa úr honum um- fram þaö, sem þar var ráð fyrir gert. 9 Þaðskalskýrttekiöfram aö þetta er ekki sagt hér til aö kasta rýrö á visindamenn okk- ar, og þvi slður til aö boöa þá kenningu aö á þá eigi ekki aö hlusta. Þeirra þekkingu fleygir fram, sem betur fer, en dskeik- Ritstjórnargrein ulir eru þeir auðvitaö ekki, og verða tæplega i bráö. 9 Hafrannsóknarstofnun seg- ir okkur nú, aö meö þvi að veiöa aöeins 300.000 tonn af þorski á þessu ári, þá getum við komiö hrygningastofninum upp i 500.000 tonn á aöeins þremurár- um, enhrygningarstofninn telur Hafrannsóknarstofnun hafa veriö 165.000 tonn á árinu 1978, og tæp 300.000 tonn nú i byrjun árs 1980. Auðvitaö væri þaö æskilegt markmiö aö koma hrygningastofninum i 300.000 tonn á árinu 1983, en allgóður árangur gæti nú veriö i boði, þótt svo hátt markmiö næöist ekki aö fullu. Valiö stendur ekki eingöngu milli algers hruns þorskstofnsins og besta há- marksárangurs i' uppbyggingu hans. 9 Samkvæmt upplýsingum Hafrannsóknarstofnunar er tal- iö aö heildarstofnstærö þorsks- ins (3ja ára fiskur og eldri) hafi veriö 2,6 miljónir tonna fyrir 25 árum, á árinu 1955. Tiu árum siðar var heildarstofnstæröin komin niöur i 1,5 miljón tonn og enn ti'u árum siöar áriö 1975 niö- ur 11,2 miljón tonn. En „frá ár- inu 1976 hefur heildarstofninn aftur veriö i vexti”, segir á blaösiðu 9 i 20. heftinu af tima- riti Hafrannsóknarstofnunar- innar, sem út kom fyrr á þessu ári, og i þvi riti kemur einnig fram, aö nú þegar sterki ár- gangurinn frá 1976 er kominn inn i' heildarstofninn, þá megi ætla, aö heildarþorskstofninn sé um 1,5 miljón tonna, eöa sá sami og fyrir 15 árum. Þetta er lika merkilegur fróöleikur, sem kemur málunum viö. Hitt er svo eölilegt áhyggjuefni, aö nú er taliðaö, aöeins um 20% heildar- stofnsins sé kynþroska fiskur. 9 Miöaö viö tillögur sjávarút- vegsráöherra, er ráö fyrir þvi gert, aö þorskaflinn i ár veröi 380.000-390.000 tonn. Þaö er at- hyglisvert, aö á árunum 1965- 1974 meöan erlendar þjóöir veiddu hér enn verulegt afla- magn, þá var þorskaflinn 396.348 tonn til jafnaðar á ári, eöa m jög álika og nú er ráögert. Hins vegar var á þeim árum mun meiri sókn i smáfiskinn en nú er, og voru Bretarnir þar verstir, og auk þess hefúr möskvastækkun komiö til. A þeim tiu árum sem hér var minnst á 1965-1974, þá tókum við Islendingar hins vegar ekki nema rétt rúm 60% aö jafnaöi af þeim þorski sem hér var veidd- ur, nær 40% komu i hlut annarra þjóöa. Hér er mikil breyting á orðin til batnaöar. En þótt viö veiðumnúeinirá Islandsmiöum jafn mikiö magn af þorski og var áöur veitt sameiginlega af okkar skipum og þeim erlendu, þá viröist þorskstofninn standa þá sókn bærilega af sér.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.