Þjóðviljinn - 09.08.1980, Side 18

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Side 18
18 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9.—10. ágúst .1980 -Heift Tomi Ungerers- -í> ? .M HtÞ, , ' L . v: yjé4 . ■ 'k$0j^ s i §1 Mm iáp ««^8Wv»r S® ■*•%!#! - h'í igggia«6 •;*'-.<>'v ^hW: #£*• .V " .' :* : . iT*^'' 'i, * . . Tomi Ungerer heitir listamaður ágætur, sem einn af aðdáendum hans, svissneska leikskáldið Friedrich Dörrenmatt, kallar merkasta teiknara samtiðarinnar. Ungerer er fæddur 1931 i Strassburg. Hann er alinn upp við fasisma og strið og við umferðarmartröð, mengun og neyslugræðgi velferðar- innar. Ungerer er grimmur teiknari, hann er eins og hinn reiði spá- maður Daniel sem kemur i svallveislu mikla og segir: Mene mene tekel úfarsin: þú ert veginn og léttvægur fundinn. Hann kallar reyndar þá syrpu, sem hér eru birtar nokkrar myndir úr, Babylon. Það býr i mér eitthvert æði, segir Ungerer, og þennan ofstopa nota ég sem einskonar örvun þegar ég teikna. En ekkert safn hefur hingað til keypt af mér eitt einasta blað, segir þessi sérstæði arftaki Frakkans Daumiers, sem einnig dró upp af magnaðri heift Babýlonshórur sinnar samtiðar. Og ef við ættum að fara aðeins lengra i ættartölunni: lengra undir hillir undir sjálfan meistara Goya. .Aðalumferöartlminn”. „Föt, umhverfi og bllar eru hluti af Hkamsbygg ingu okkar”, segir Ungerer

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.