Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 09.08.1980, Blaðsíða 17
16 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 9.—10. ágúst 1980 Helgin 9.—10. ágúst 1980 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 17 Experimental Environ- menteöa tilraunir iog meö umhverfi er fyrsta sýning sinnar tegundar hérlendis. Framkvæmd sýningarinn- ar hefur öll verið i höndum Nýlistasafnsins en það fékk lánaða aðstöðu á Korpúlfsstöðum undir sýn- inguna. Til að forvitnast nánar um hvað Nýlista- safnið væri í rauninni, og hvernig aðstaðan á Korpúlfsstöðum hentaði fyrir sýningar af þessu tagi, átti blaðam. Þjóðvilj- ans samtal við ólaf Lárus- son, einn að aðstandendum Nýlistasafnsins. „Aöstaöan hér á Korpúlfsstöö- um er mjög góö og allir eru ánægöir meö staösetninguna. Hér finnast öll landslagsfyrirbrigöi og það einasta sem okkur vantar eru hverir”, sagöi Ólafur „Hvernig hefur ykkur samiö viO Reykjavlkurborg?” „Samvinnan viö Reykjavikur- borghefurveriö mjög göö. Borgin hefur útvegað okkur ýmiskonar tækjabúnaö sem á hefur þurft aö halda vegna uppsetningar sýn- ingarinnar og veriö hjálpleg aö aö öðru leyti.” „Hvernig fenguö þiö aöstööuna hérna á Korpdifsstööum?” Ingólfur Arnarsson: Sviösmyndir sex ævintýra. „Korpúlfsstaðir hentugirw „Myndhöggvarafélagiö hefur aöstöðuna hérna á leigu hjá borg- inni enlánar Nýlistasafninu hana undir þessa sýningu. Það er kannski rétt aö geta þess hér aö Korpúlfsstaðir eru i framtiöinni hugsaöir sem vinnuaöstaöa fyrir listafólk og er húsnæöi hér mjög hentugt til þess.” „Hvaö er Nýlistasafniö og hve- nær var þaö stofnaö?” „Nýlistasafnið var stofnað fyrir 3árum slöan af myndlistarmönn- um sem eru meölimir i Félagi Nýlistasafnsins. Safniö er sjálfs- eignarstofnun og byggist upp á þvi aö listamennirnir gefa verk til safnsins. Þaö má segja aö árs- gjaldiö sé eitt listaverk á hvern fé- laga. A sýningunni núna hefur komið til tals aö erlendu þátttak- endurnir gefi eitt verka sinna til safnsins og hafa flestir þeirra tekið vel I þaö.” „Hvernig er Nýlistasafniö I sveit sett meö húsnæöi?” „Við erum núna meö góöa að- stööu á Vatnsstig 3B, í htísnæöi sem Alþýöubankinn hefur látiö okkur i té á mjög góðum kjörum Þarhöfum viö aíla jaröhæöina til umráða fyrir okkar starfsemi.” „Hafiö þiö staöiö fyrir fleiri sýn- ingum en þessari?” „Nei, þetta er fyrsta sýningin sem Nýlistasafnið skipuleggur og hefur Öll framkvæmd hennar gengiö mjög vel. Þaö er svo fyrir- hugaö aö opna sýningu á vegum Nýlistasafnsins i október i haust og veröur hún þá i eigin hús- næbi.” „Hvaö eru margir meðlimir i Félagi Nýlistasafnsins?” „Þaö munu vera um 32 meö- limir um þessar mundir en marg- ir þeirra, eöa 1/3, eru búsettir er- lendis um þesear mundir og hefur þeim tekist aö lifa af list sinni þar.” „Er hægt aö lifa á nýlist hér heima?” „Þetta er núklassisk spuming. Eins og ástandiö er i dag er þaö vonlaust. Þó viröist sem heldur sé aö rofa til i þessum málum hér heima og áhugi margra er mikill á nýlist, en þar er i flestum tilvik- um ekki um fjársterka aöila aö ræða. Hinsvegar viröast þeir sem stundalistaverkakauphér heima, ekki ennþá hafa haft þor til aö fjárfesta í nýlist, en þaö er von- andi að þaö breytist fljótlega.” Texti: Árni Þórdur Jónsson Myndir: Valdís Óskarsdóttir Sólskrlkjan hans Magnúsar Pálssonar situr I bakkanum fyrir ofan fjöruna. Skemmtilegt verk úr ótrúlegasta efniviöi. Mannfræöi og náttúra. Fræöileg könnun Marianne Heske á vissum skapgeröareiginleikum tslendinga Poul Erik Hansen og Henrik Pryds Beck: Húsið „Látum þaö skapast af Atlantshafinu, og þú munt hrópa: „Hafið Hafið'. ”. Og innri sjáöldur þln munu opnast. Mette Arre: Hallgerður+skreið+hveiti, gerningur tengdur sögu og atvinnuvegum tslands. Experimental En- vironment er sýning á verkum listamanna frd Norðurlöndum, sem vinna myndverk sin i náttúrunni eða i nánum tengslum við umhverf- ið. Frá fyrstu tiö hefur maðurinn fengist við að tengja sjálfan sig við nátttíruna og eru hellamál- verk og steinaristur frummann- anna glöggt dæmi um það. Um nokkurra alda skeið gerðist þaö hins vegar aö myndlistarmenn fengust aðallega viö að tjá um- hverfi sitt og tilfinningar sinar meö þvi aö yfirfæra áhrifin sem þeir uröu fyrir i efni, sem ekki tengdust umhverfinu beinlinis. Oft voru verkin gerð meö tilliti til þess að þau gætu skreytt sali efnamanna, eöa opinberra bygg- inga. 1 dag er öldin önnur, þjóð- félagsaöstæöur eru i örri breyt- ingu og ný heimsmynd ris upp. Siðustu áratugi hefur myndlistin brotist úr viöjum hinna hefö- bundnu efna sem hún haföi i þjón- ustu sinni og farið inn á flest sviö lista, svo sem . kvikmyndagerð, ritlist, hljómlist, og svo mætti lengi upp telja, aö ógleymdri til- raunalist svokallaöri og um- hverfislist, en þaö eru þær teg- undir myndsköpunar sem þátt- takendur þessarar sýningar fást aöallega viö. Þessi tegund myndlistar hefur litiö veriö kynnt á lslandi og á hinum Noröurlandanna. Sumpart vegna aöstööuleysis, þvi enn I dag fer mest af listkynningu fram i þar til geröum sýningarsölum sem henta ekki þessari tegund myndlistar og sumpart vegna fjárskorts þvi framkvæmdir á verkum sem þessum hafa kostn- aö i för meö sér sem sjaldnast kemur til baka, þvi listasöfn og listunnendur hafa löngum hikaö viö aö fjárfesta i myndverkum sem endurspegla nýjustu strauma i myndlist. Tilkoma þessarar sýningar er aö haustiö 1979 héldu norrænir myndlistarmenn ráöstefnu i Kaupmannahöfn. Kom þar fram m.a. aöstöðuleysi myndlistar- manna til aö framkvæma verk sin og koma þeim á framfæri. Sýningarhaldiö spannar þvi fimm ár meö sýningu i hverju þátttökulandi aö sumri til. Fastur hópur listamanna mun fýlgja sýningunni á milli landa en ætlun- in er að viö þennan hóp bætist listamenn frá því landi sem sýn- ingin fer um hverju sinni. Þegar hefur veriö gefin út 200 bls. bók frá Kaupmannahafnarráðstefn- unni þar sem listamennirnir eru kynntir meö verki hvers og eins. Experimental Environment Lars Borenius og Hannu Siren: „Stragedia”, hluti gernings sem framkvæmdur verður á öllum Norðurlöndunum. Þessari títgáfustarfsemi á aö halda áfram eftir hverja sýningu, þannig ab I lokin verði hvert atriöi sýningarinnar skrásett. Hugsan- legt er aö samantekt frá þessum fimm sýningum veröi sett upp i Bandarikjunum en á þessu stigi málsins er þaö allt óráöiö. Fyrsta sýningin var ákveöin á Islandi og fengust Korpúlfsstaðir léöir til sýningarhalds. Norræni Menningarsjóöurinn veitti 75.000 dkr styrk til sýningarinnar og tslenska menntamálaráöuneytiö lét 2 miljónir af hendi rakna. Reykjavikurborg veitti góöa fyrirgreiðslu i hvivetna og Mynd- höggvarafélagiö lánaöi húsnæöi sitt á Korptílfsstöðum. Alls taka þátt i sýningunni 42 listamenn, þar af 18 frá íslandi. Flestir erlendu listamennirnir eru hérlendis ennþá en þó munu margir á förum eftir helgina. Auk erlendu listamannanna voru fjöl- skyldur margra þeirra meö I för- inni og áhugafólk um sýninguna. Nokkur vandræöi voru meö húsa- skjól fyrir þátttakendurna en úr þvi var leyst meö hjálp góöra aöila. Mikilvægasta tilefni sýn- ingarinnar, fyrir utan kynningu á umhverfislist, er aö koma á auk- num menningarsamskiptum þjóðanna I milli með þvi að sýna verk sprottin af hugmyndum yngstu starfandi myndlistar- manna Noröurlanda. —áþj. tvar Valgeirsson: Eitt hundraö metrar með á I miðjunni. Annar Mark- stólpinn. Kess Visser: Sjávarfallaskúlptúr, leikur flóðs og f jöru með tré. Þór Elis Pálsson: Að skipta um jarðveg, gerningur með 30 fötum af jarövegssýnum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.