Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 7
Helgin-4/—-5. októbfef- 1980. ÞJöDVlL'JINN — SÍÖA 7
Kemst Krafla í 16-17 Mw 1 vetur?
Nýja holan
sú besta
Hjörleifur Guttormsson
Sem kunnugt er hafa aö
undanförnu veriö uppi nokkrar
^hyggjur yfir því aö á komandi
vetri yröi ekki hægt aö fullnægja
orkuþörfinni hér á landi, og
e.t.v. yröi aö gripa til rafmagns-
skömmtunar.
Meö tilliti til þessa hefur ýms-
um brugöiö i brún viö aö heyra
þær fréttir i rikisútvarpinu
undanfarna daga, aö þrátt fyrir
þetta væri ekki meiningin aö
nýta I vetur fyrir landskerfiö þá
möguleika, sem i boöi eru um
orku frá Kröfluvirkjun.
Þjóöviijinn sneri sér til Hjör-
leifs Guttormssonar iönaöar-
ráöherra og spuröi hann, hvort
réttar væru þær fréttir úr rikis-
útvarpinu, aö orkan frá nýjum
borholum viöKröflu kæmi ekki i
gagniö í vetur vegna skorts á fé
til aö kosta tengingu þeirra.
Rangar
útvarpsfréttir
Hjörleifur sagði:
Þessar fréttir i rikisútvarpinu
Batnandi staða
í orkubúskap,
segir
iðnaðarráðherra
um fjárskort til framkvæmda
við Kröflu eru rangar, og hljóta
aö byggjast á einhverjum mis-
skilningi.
Samkvæmt lánsfjáráætlun
var veitt fé til aö bora tvær
nýjar holur viö Kröflu, holur 13
og 14, og var unniö aö þvi verk-
efni I sumar. Þann 22. ágúst
barst iönaöarráöuneytinu siö-
an beiöni um viöbótarfjárveit-
ingu upp á 744 miljónir króna.
Tekiö var fram aö þessu fjár-
magni ætti aö verja til aö tengja
holu 14, til aö bora þriöju holuna
á þessu sumri, holu 15, og tengja
hana og einnig til aö undirbúa
borstæöi fyrir eina holu enn,
sem boruö yröi á næsta ári.
Ég tók þetta mál upp á ríkis-
stjórnarfundi fjórum dögum
siöar, þann 26. ágúst, og var þar
samþykkt aö veröa viö þessari
beiöni. Hér varö þvi engin töf
vegna óvissu um fjárveitingar,
þar sem rikisstjórnin féllst aö
einu og öllu leyti á erindi Raf-
magnsveitna rikisins, en þaö
erindi byggöist á tillögum
Einars Tvörja Eliassonar, yfir-
verkfræöings Kröfluvirkjunar.
6#5 Mw frá einni holu
á nýju borsvæði
Þegar viö afgreiddum þetta
erindi i ríkisstjórninni seint i
ágúst, þá lá fyrir sæmilegur
Frá Kröfluvirkjun
árangur af borun holu 13 og taliö
aö hún gæfi um 3 Mw, en árang-
ur af borun holu 14 lá þá ekki
fyrir. Siðan kom i ljós aö hola 14,
sem er á nýju borsvæöi i suður-
hlíöum Kröflu, reyndist mjög
góö og tekur langt fram árangri
af öörum borunum viö Kröflu
frá þvi fyrsta. Þessi eina hola er
talin gefa allt aö 6,5 Mw i afli,
miöaö við þá reynslu sem fengin
er. Samþykkt rikisstjórnarinn-
ar fól m.a. i sér fjárveitingu til
að tengja þessa holu.
Nú er unniö að borun þriöju
holunnar á þessu ári, sem er
hola 15, en hún er á hinu eldra
borsvæði, og liggur árangur
ekki fyrir, en fjárveiting er fyrir
hendi til að tengja hana lika, ef
ástæöa þykir til.
Sá árangur sem fyrir liggur af
borunum sumarsins hefur
breytt talsvert viöhorfum um
möguleika til aö afla gufu til
Kröfluvirkjunar, þótt ég telji of
snemmt aö leggja endanlegan
dóm á möguleika til gufuöflunar
á hinu nýja borsvæði fyrr en
fleiri holur hafa veriö boraöar
þar.
Forráöamenn Kröflu-
virkjunar gera sér vonir um aö
virkjunin geti skilað 16—17 Mw
afli á komandi vetri, gefi sú hola
sem nú er verið aö bora miðl-
ungsárangur. A s.i. vori var til-
tækt afl Kröfluvirkjunar hins
vegar innan viö 5 Mw.
Um ástæöuna fyrir nýlegum
flugufréttum útvarpsins um
Kröflu veit ég ekki margt, en
mér dettur i hug, að ástæðan
geti veriö sú, aö nú i siðari hluta
september kom i ljós við at-
hugun á tilkostnaði viö fram-
kvæmdir við Kröflu á þessu ári,
að hann hafði fariö nokkuö fram
úr áætlun, fyrst og fremst þó
vegna veröbólguþróunarinnar,
en erindi þar að lútandi bárust
rikisstjórninni fyrst þann 1.
október. Verður aö sjálfsögöu á
þaö mál litið sérstaklega á
næstunni, og breytir það engu
um ráöstöfun á þeirri aukafjár-
veitingu til tiltekinna verkefna
viö Kröflu, sem gengið var frá i
rikisstjórninni i ágúst og gerð
var grein fyrir hér aö framan.
Engin almenn
skömmtun
Okkur er öllum kunnugt aö
íyrir hendi er þörf á aö tryggja
viðbótarafl inn á landskerfið
fyrir komandi vetur, svo orku-
skorti veröi foröaö.
Þessi þörf er fyrir hendi, enda
þótt staðan i vatnsbúskap virkj-
ana okkar sé öll önnur og betri
en i fyrra. Auk viöbótarinnar
frá Kröflu kemur i gagnið fyrir
árslok gufuhverfill Hitaveitu
Suðurnesja i Svartsengi meö um
6 Mw, og væntanlega veröur hin
gamla stöð Laxárvirkjunar i
Bjarnarflagi viö Mývatn sett
upp á næstunni, en hún getur
framleitt um 3 Mw.
Engin ástæöa viröist til aö
ætla aö gripa þurfi til rafmagns-
skömmtunar fyrir almennan
markaö á komandi vetri, og
væntanlega veröur skömmtun
til orkufreks iðnaðar mun létt-
bærari en óttast var um skeiö,
og raunar geta haustrigningar
enn bætt stööuna.
Eitt af andlitum Valgeröar
Briem, sem sýnir nú f fyrsta sinn
opinberlega.
Verk þessara fimmmenninga mynda kjarna haustsýningarinn-
ar. F.v.: Leifur Breiöfjörö, Þóröur Hall, Asgeröur Búadóttir,
Guömundur Benediktsson og Valtýr Pétursson. Myndir-eik-
Veröbólgan j örðu ö
á haustsýningu FÍM
A morgun, sunnudag, veröur
veröbólgan jöröuö meö viöhöfn aö
Kja rvalsstööum. Myndlistar-
maðurinn örn Ingi frá Akureyri
stjórnar jaröarförinni, sem er
gjörningur, og liöur i haust-
sýningu Félags islenskra mynd-
listarmanna. Flytjendur
gjörningsins eru sex talsins, og
tekur flutningur tæpan klukku-
tima. Hann hefst kl. 21.00 annaö
kvöld.
Haustsýningin stendur nú sem
hæst, og hefur fram aö þessu
gengiö mjög vel, aö sögn Amar
Þorsteinssonar, formanns
sýningarnefndar. „Þaö hefur
griöarlega mikiö veriö selt af
myndum — viö munum ekki eftir
öðru eins”, — sagöi örn.
Fimm listamenn mynda kjarna
sýningarinnar, og em þeir allir
FlM-félagar: Asgeður Búadóttir,
Guömundur Benediktsson, Leifur
Breiöfjörð, Valtýr Pétursson og
Þóröur Hall. Auk þeirra eiga 40
höfundar verk á sýningunni, sem
er mjög glæsileg og fjölbreytt.
Asgeröur Búadóttir á sjö verk á
sýningunni, öll ofin úr ull. Eitt
þeirra er unniö sérstaklega fyrir
haustsýninguna og heitir Sjö Lffs-
fletir.
— Þetta er minningarverk um
sjö myndlistarkonur, sem hafa
allar dáiö á mjög stuttu timabili,
— sagöi Asgeröur. — Nöfn þeirra
eru ofin i boröann.sem festur er
við myndina: Nina, Geröur, Ey-
borg, Barbara, Aslaug, Ragn-
heiður, Maria. Þær voru allar á
svipuöum aldri og ég,og ég þekkti
þær allar. Allar nema eina (As-
laug á Heygum) voru I FIM. Ég
haföi lengi hugsaö mér aö vinna
þetta verk til minningar um þær,
oglét til skararskriöa þegar mér
var boðiö aö vera gestur haust-
sýningarinnar. Eins og þú sérö er
bakgrunnurinn svartur, en þetta
er ekki sorglegt verk.
Annað verk Asgeröar er enn
nýrra en S jö lifsf letir og heitir þaö
Vetrarbraut.unniö i ull og hross-
hár. -Égnota hrossháriö mest til
aö brjóta upp linur, — sagði As-
gerður, — þaö er haröara en ullin
og mér hefur falliö vel aö nota
þetta tvennt saman, og bind þá
hrossháriði vefinn. Litina geri ég
sjálf, en nota stundum þetta sem
við köllum sauðaliti .
Verk Asgeröar hanga á norður-
vegg vestursalarins, en á suöur-
veggnum hangir myndaröö eftir
aöra listakonu, sem sýnir nú I
fyrsta sinn opinberlega. Þessi
kona er Valgerður Briem, sem
hefurkennt myndlist um áratuga
skeifybæöi börnum og fullorönum.
Má það teljast til meiriháttar viö-
burða i myndlistarlifinu aö hún
skuli nú loks setja verk sin á
sýningu.
— Auövitaö vissu allir að Val-
geröur ætti mikiö af myndum i
fórum sinum, — sagöi Sigrún
Guöjónsdóttir, formaöur FIM, —
Sigrún Guöjónsdóttir, formaður
gestanna, Valtý Pétursson.
og þaö var okkur mikil ánægja aö
hún skyldi bjóöa fram þessar
myndir núna.
Myndaröö Valgeröar heitir
„Andlit I-XVI” og er unnin meö
blandaöri tækni. Mjög áhrifamik-
iöog heilsteypt verk. En þaöværi
óös manns æöi fyrir leikmann aö
ætla sér aö lýsa þessari stóru sýn-
FIM, ræöir hér viö einn heiöurs-
ingu svo eitthvert vit væri i. Þess
vegna verbur sú góöa vísa kveöin
nú sem oftar, aö sjón er sögu rik-
ari. Haustsýning FIM er veruleg
upplyfting á þessum gráu og
blautu dögum, og ættu sem flestir
aö leggja leið sina um Kjarvals-
staöi nú um helgina.
—ih