Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Blaðsíða 24
. i2t» Adi2 — MlíIliII /Gðíví .(jHÍj’ *i**áb$iíii t — .1 24 SÍÐA — ÞJÓÐVIL.IINN Helgin 4. — 5. október 1980. RÍKISSPÍTALARNIR Ms lausar stödur LANDSPÍTALINN SJÚKRAÞJALFARI óskast við öldrunar- lækningadeild Landspitalans við Hátún. Upplýsingar gefur yfirsjúkraþjálfari deildarinnar i sima 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast við öldrunarlækningadeild á fastar morgun- og kvöldvaktir. Upplýsingar veitir hjúkr- unarframkvæmdastjóri deildarinnar i sima 29000. LÆKNAFULLTRÚI óskast til starfa við öldrunarlækningadeild Landspitalans við Hátún. Stúdentspróf eðahliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og islenskukunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 9. október n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. HÚSMÆÐRAKENNARI eða MAT- SVEINN óskast i eldhús Landspitalans. Upplýsingar gefur yfirmatráðskona i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN STARFSMAÐUR óskast til afleysinga á barnaheimili Kleppsspitalans. Upplýsingar gefur forstöðumaður barna- heimilisins i sima 38160. DEILDARSTJÓRI óskast á deild III. AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI óskast á deild VII. við Laugarásveg. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. GÆSLUMENN óskast við Klepps- spitalann. Upplýsingar gefur hjúkrunar- forstjóri i sima 38160. KÓPAVOGSHÆLI STARFSMENN óskast i hlutavinnu við ræstingastörf á Kæópavogshæli. Vinnu- timi fyrri hluta dags. Upplýsingar gefur ræstingastjóri i sima 41500. ÞVOTTAHÚS RÍKISSPÍTALANNA ÞVOTTAMENN óskast i Þvottahús rikis- spitalanna að Tunguhálsi 2. Upplýsingar veitir forstöðumaðurÞvottahússins i sima 81677. Reykjavík, 5. október 1980. Skrifstofa rikisspitalanna, Eiriksgötu 5, simi 29000. V erslunarmannaf élag Reykjavíkur Framboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa Verslunarmannafélags Reykjavikur á 34. þing Alþýðusambands íslands, sem hefst 24. nóvember n.k.. Kjörnir verða 45 full- trúar og jafnmargir til vara. Framboðs- listar þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verslunarmannafélags Reykjavikur Hagamel 4 fyrir kl. 12.00 þriðjudaginn 7. október. Kjörstjórnin. I þróttagetraun —Þjóðviljans— Þá er komið að fimmtu og sið- ustu íþróttagetrauninni i þessari lotu. Þátttakan minnkaði nokkuð síðast, hverju sem um er að kanna, en við vonum að þið drifið i þvi að senda okkur lausn á þeirri getraun sem hér birtist. 1. ÍA lék gegn hinu fræga liði l.FC Köln fyrir skömmu. Hvernig fór leikurinn? A: 1-0 B: 3-0 C: 4-0 2. Guðmundur Hermannsson var afreksmaður i frjálsum iþróttum. t hvaða grein? A: Kúluvarpi B: Kringlu- kasti C: Hástökki 3 Hver hefur leikið flesta lands- leiki fyrir ísland í knattspyrnu? A: Matthias Hallgrimsson B: Jó- hannes Eðvaldsson C: Marteinn Geirsson 4. Hver er þjálfari islenska landsliðsins i körfuknattleik? A: Jón Sigurðsson B: Einar Bollason C: Stefán Ingólfsson 5. Tveir kunnir golfmeistarar, Hannes Eyvindsson og Ragnar ólafsson, leika handknattleik á veturna með liðum úr Kópavogi. Hvaða liðum leika þeir með? A: ÍK og Breiðablik B: Gerplu og Breiðablik C: HK og Breiðablik. 6. Hvaða lið varð íslandsmeistari i blaki karla siðastliðinn vetur? A UMFL (Laugdælir) B: ÍS (Stúdentar) C: Þróttur 7. Hvaða lið er efst i 1. deild ensku knattspyrnunnar? A: Liverpool B: Tottenham C: Ipswich 8. Hver sigruðu i einliðaleik karla og kvenna á siðasta íslands- móti i badminton? A: Haraldur Korneliusson / Lo- visa Sigurðardóttir B: Broddi Kristjánsson / Kristin Magnús- dóttir C: Jóhann Kjartans- son / Kristin Berglind 9. Hvaða lið varð bikarmeistari i knattspyrnu árið 1979? A: FramB: ValurC: IBV 10. Valsmenn léku til úrslita i Evrópukeppni meistaraliða i hand- knattleik sl. vetur (gegn Grossvall- stadt). Hvar fór úrslitaleikurinn fram? A: Á Spáni B: í Vestur-Þýska- landi C: 1 Danmörku. f Rétt lausn: 1. Sænski skiöakappinn Ingemar Sten- mark var sigursæll i alpagreinum á siöustu Vetrarólympiuleikum. Hann sigraöi i ... A: Bruniog stórsvigi. B: Svigi og bruni.(c)Stórsvigi. 2. Fosbury-stlll er þekktur i frjálsum iþróttum. I hvaöa grein? A : K u lu varpi.QD Hástökki. C: Lang stökki. 3 Hvaöa liö sigraöi i karta og kvenna- flokkum á Islandsmótinu I hand knattleik utanhuss. sem fram fór fyrr i sumar? A Valur (By Fram. C: Haukar 4. Tony Woodcock heitir frægur ensk- ur knattspyrnukappi sem leikur með vestur-þysku liði. Hvaö heitir liðiö sem hann leikur meö? A Hamburger B Bayern Múnchen(c~) FC Köln 5. Hvaöa lið varö bikarmeistari i Eng- landi siöastliðinn vetur (ekki deilda bikarmeistari)? (fT) West Ham B Liver (X)ol C Arsenal ©I iBV a aö leika gegn tekknesku meisturunum i Evropukeppni meistaraliöa i knattspyrnu a næst- unni Hvaö heitir tékkneska liðiö? Banik Ostrava B Red "Star C: Kulusuk United 7. Skuli óskarsson heitir afreksmaöur A Glimu. B Kuluvarpi. (c) Lyft ingum 8. Nytt islandsmet var sett i stangar stókki i siöustu viku. Hvaö heitir sá sem þaö afrek vann? A ValbjörnÞor láksson B Elias Sveinsson (C) Sigurður T. Sigurðs son. 9. Hvað heitir nuverandi forseti Iþrottpsambands Islands? A: Sigyröur Magnússon. B: Gísli Halldórsson.^^) Sveinn Björnsson. 10. Nylega var Fáöinn landsliösþjálf- ari I handknattleik. Hvaö heitir hanp? (A) Hilmar Björnsson. B: Karl Bene diktsson. C: Jóhann Ingi Gunnars- son. Vinningshafi: Leifur Magnússon Fálkagötu 4 Reykjavik VERÐLA UN eru vöruúttekt að upphœð kr. 20.000 í versluninni Laugavegi 13 en þar fæst mikið úrval af íþróttavörum ÍÞRÓTTAGETRAUN ÚRLAUSN “I i. A B C 2. A B C 3. A B C 4. A B C 5. A B C 6. A B C 7. A B C 8. A B C 9. A B C 10. A B C Setjið hring utan um réttu svörin og sendið úrlausnina síðan til: Þjóðviljans, Síðumúla 6, 105 Reykjavik Nafn....................................................... Heimilisfang............................................... Simi.......................................................

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.