Þjóðviljinn - 04.10.1980, Side 30

Þjóðviljinn - 04.10.1980, Side 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4. — 5. október 1980. Sjónvarp laugardagur Jón Vœni ogfélagar Sjónvarp sunnudagur Barnahornið Við upptöku á „Leysingu”. Gunnar M. Magnúss er fyrir miðju á myndinni, en með honum eru leikstjóri, leikarar og tæknimenn. Ljósm.: —eik. Nýtt framhaldsleikrit „LEYSING Útvarp sunnudagur Á morgun, sunnudag, kl. 16.00 hefst i útvarpinu flutningur á fs- lensku framhaldsleikriti i 6 þáttum. Það er „Leysing”, byggt á samnefndri sögu Jóns Trausta, en Gunnar M. Magnúss hefur skrifaö útvarpshandritið. Leik- stióri er Benedikt Arnason, en meö stór hlutverk fara ma. Ró- bert Arnfinnsson, Rúrik Haraldsson, Baldvin Halldórs- son, Steindór Hjörleifsson og Klemenz Jónsson. Flutningur hvers þáttar fyrir sig tekur um þrjá stundarfjórðunga. Leikurinn gerist í kauptúninu Vogabúðum á árunum 1890 til 1910. Þorgeir ólafsson er versl- unarstjóri hinnar dönsku Jespersensverslunar. En nýr timi er að ganga í garö og hefur óhjákvæmilega áhrif á stöðu Þorgeirs i samfélaginu. 11. þættinum, „Milli kauptið- anna” segir frá bræöraverslun þeirra Friðriks og Sveinbjörns, sem gengur með mestu prýði, en allt er að grotna niður hjá Þorgeiri. M.a. eru bræðurnir búnir að koma upp stóru geymsluhúsi, sem Þorgeir litur öfundaraugum. Einn af starfs- mönnum þar er Einar i Bælinu, og hann er ekki eins orðvar og skyldi þegar mest á riður. Jón Trausti, eða Guðmundur Magnússon eins og hann hét réttu nafni, fæddist að Rifi á Melrakkasléttu árið 1873 og dó i Reykjavik 1918. Hann stundaði nám i prentiðn á Seyöisfiröi um tima, en dvaldi i Kaupmanna- höfn 1896—98 og kynnti sér leik- sviðsbúnað. „Halla” (1906) og „Heiðarbýlið” (1908—11) eru sennilega þekktustu bækur hans, en hann samdi margt ann- arra verka af ýmsu tagi, bæði i bundnu og óbundu máli. GunnarM. Magnússer fæddur á Flateyri i önundarfirði 1898. Tók kennarapróf 1927 og stund- aði framhaldsnám við Kennara- háskólann i Kaupmannahöfn. Fyrsta bók hans var smásagna- safn, en siðar komu unglinga- bækur, sem urðu mjög vinsælar, t.d. „Suður heiðar”. Frásagnir og þjóðlegur fróðleikur ýmiss konar hefur verið meginuppi- staða verka hans siðasta aldar- fjórðung. Hann hefur skrifað allmörg leikrit, þ.á.m. þrjú framhaldsleikrit fyrir útvarp. Löður kemur aftur Sjónvarp laugardagur Eflaust veröa margir fegnir að setjast við kassann i kvöld og endurnýja gömul kynni af þeim dæmalausu vandamálafjöl- skyldum sem við sögu koma i Löðri,gamanþáttunum vinsælu. Tekinn er upp þráðurinn þar sem frá var horfið, en hver man lengur hvernig komið var fyrir fjölskyldumeðlimunum þá? Skyldi afi gamli ennþá vera i striöi? Skyldi sonurinn ennþá vera á flótta undan mafiunni? Og hinn sonurinn — skyldi hann vera búinn að láta framkvæma aðgeröina, þið vitið? Og hvernig var með framhjáhaldið? Það fáið þið að vita i næsta Lööurþætti, sem sjónvarpaö verður 1 kvöld kl. 20.35! -íh Nasreddin og ketillinn Nasreddin var aldrei rikur af húsgögnum og varð þvi oft að fá þau lánuð hjá nábúa sinum. En ekki var mönnum ætið vel við að lána honum, þvi það orð lék á að honum hætti til að gleyma að skila aftur. Væri hann krafinn hafði hann ætiö einhver undanbrögð. Einu sinni hafði hann fengið stóran eirketil að láni hjá einum nágranna sinna. Bjóst maðurinn ekki meira en svo við að sjá ketil- inn nokkurn tima aftur. En tveimur dögum siðar kemur Nasreddin og skilar katlinum, og er þá niðri i honum ofurlitil kastarhola ný. — Hvernig stendur á þessari kastarholu þarna? — spurði eigand- inn um leið og hann tók við katlinum. — Hún er þin eign, — svaraði Nasreddin. — Ketillinn eignaðist afkvæmi I nótt og þú veist að afkvæmi fylgja mæðrum sinum. Gekk hann svo heim aftur, en nágranni hans lét sér nægja skýringuna og hélt kastarholunni. Nokkru seinna kom Nasreddin aftur og bað um ketilinn til láns.l það sinn lánaði eigandinn hann óhræddur. En nú leið langur timi og ekki skilaöi Nasreddin katlinum. Eigandinn gekk þá heim til hans og ætlaði að sækja ketil sinn. Nasreddin tók hátiðlega á móti honum enmeö sorgarsvipog mælti: — Kæri vinur ketillinn þinn er dauður! — Flón geturðu verið, — sagði maðurinn. — Katlar deyja ekki. — Á, er það svo? En hvernig gastu þá trúaö þvi að hann hefði átt afkvæmi, fifiið þitt? Ef ketillinn getur átt afkvæmi, þá getur hann auðvitað lika dáið! Þetta varö maðurinn að láta sér nægja,og ketil sinn sá hann aldrei framar. L a u g a r d a g s m y n d i n í sjónvarpinu er að þessu sinni gamall vestri með Jóni Væna, Dean Martin og Ricky Neison: Rio Bravo. Leikstjóri er How- ard Hawks. Hér er á feröinni einn af þessum sigildu vestrum um átök heif arlegu löggunnar við bófa sem eiga mikiö undir sér. Howard Hawks er i hópi af- kastamestu vestrahöfunda, en hann fékkst einnig við gerö gamanmynda á borð við Bring- ing Up Baby og Gentlemen Prefer Blondies.Frægar saka- málamyndir gerði hann einnig: Scarface og The Big Sleep, svo dæmi séu nefnd. Pottþéttur at- vinnumaöur I sinu fagi. —*h- Bryndís Schram mun stjórna Stundinni okkar áfram i vetur. Stundin okkar Mörg gamalkunnug andlit verða I Stundinni okkar, sem hefur göngu sina á morgun, að afloknu sumarfrii. Bryndis Schram verður áfram með stundina i vetur. Þd koma Blá- mann, fillinn skemmtilegi, Barbapabbi og fjölskylda hans, og einnig fáum viö að sjá spænsku trúðana Els Comed- iants troða upp á Lækjartorgi. Annað efni i þættinum að þessu sinni er m.a. heimsókn i skóla. Þar verður rætt viö sjö árabörn og fylgstmeð kennslu. Einnig verður sagt frá hungr- uðubörnunum i Afriku, þar sem þurrkar og önnur óáran hafa valdið mikilli hungursneyö að undanförnu. —ih útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar. Þul- ur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10. Veöurfregnir). 11.20 Barnatimi Stjómandi: Sigríöur Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tiikynningar. Tón- leikar. 14.00 1 vikulokin Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magmlsson og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 Sfödegistónleikar 17.50 Saga uppreisnarmanns Höfundurinn, Steingrfmur Sigurösson listmálari, les blöö ilr lífsbók Krúsa á Svartagildi. (Aöur útv. 11. sept. I fyrra). 18.25 Söngvar I léttum ddr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 ..Heimur i hnotskurn” saga eftir Giovanni Guareschi Andrés Björns- son islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (2). 20.00 Harmonikuþáttur Högni Jónsson kynnir. 20.30 GuÖmundur Danielsson rithöfundur sjötugura. Dr. Eysteinn Sigurösson spjall- ar um höfundinn og nokkur verk hans. b. Valgeröur Dan leikkona les kafla úr skáld- sögunni „Sonur minn, Sin- fjötli”. c. Hjörtur Pálsson dagskrárstjóri les smásög- una „Vigslu”. 21.30 Hlöðuball Jónatan Garöarsson kynnir ame- ríska kiireka- og sveita- söngva. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö” sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. Fíl- harmoníusveitin I Vín leik- ur*. Willi Boskovsky stj. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Erindaflokkur um veöurfræöi: — þriöja erindi. Hlynur Sigtryggsson veöur- stofustjóri talar um alþjóö- lega veöurþjónustu. 10.50 „Sjá. morgunstjarnan blikar bliö”. Hugleiöingar fyrir orgel dftir Dietrich Buxtehude. Hans Heintze leikur á Schnitgerorgeliö i Steinkirchen. 11.00 Messa í Háteigskirkju. Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Dr. Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Spaugaöi ísrael.Róbert Arnfinnsson leikari les klmnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Bergþórsdóttur (17). 13.55 Miödegistönleikar: Frá vorhátiöinni I Prag I fyrra. 15.15 Staldraö viö á Hellu. Jónas Jónasson geröi þar nokkra dagskrárþætti i júni I sumar. í fyrsta þættinum talar hann viö Pál G. Björnsson oddvita, Hálfdán Guömundsson skattstjóra og Sólveigu Guöjónsdóttur veítingakonu. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Leysing”, framhalds- leikrit I 6 þáttum. Gunnar M. Magnúss færöi i leikbún- ing eftir samnefndri sögu Jóns Trausta. Leikstjóri: Benedikt Arnason. 1. þátt- ur: Milli kauptiöanna. Per- sónur og leikendur: Þor- geir/ Róbert Arnfinnsson, Einar i Bælinu/ Arni Tryggvason, Siguröur hreppstjóri/ Klemenz Jóns- son, F'riörik kaupmaöur/ Þórhallur SigurÖsson, Sveinbjörn kaupmaöur/ Hjalti Rögnvaldsson. Aörir leikendur: Aöalsteinn Berg- dal.GuÖjón Ingi Sigurösson, Jón Júlfusson og Július Brjánsson. 17.10 Lög úr kvikmyndum. 17.20 Lagiö mitt. 18.20 Harmonikulög. Tollefsen leikur. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um samskipti austurs og vesturs.Rætt viö George S. West aöstoöarutanrlkis- ráöherra Bandarikjanna. Umsjón: Páll Heiöar Jóns- son. 20.10 Hljómsveitartónleikar. 20.40 Séö meö gestsaugum. Guömundur Egilsson flytur feröaþátt frá Spáni; — fyrri hluta. 21.10 Einu sinni var. Lög úr ævintýrasöngleik eftir Lange-Möller. 21.40 Ljóö eftir Stein Steinarr. Höskuldur Skagfjörö leikari les. 21.45 Sylvia Sass syngur ariur úr óperurn efur Puccini. Sin fónluhl jómsveitin I Lundúnum leikur Lamberto Gardelli stj. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sæt- beiska sjöunda áriö” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla GuÖmundsdóttir les (15). 23.00 Syrpa. Þáttur i helgar- lok i samantekt óla H. Þóröarsonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. Séra Tómas Sveinsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá, Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikíimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. 10.00 Fréttir. 10.25 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. Astvaldsson og Páll Þor- steinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradis” eftir Bo Carpelan. Gunnar Stefánsson byrjar lestur þýöingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 20.40 Lög unga fólksins. 21.45 Utvarpssagan. 22.35 Kvöldsagan. 23.00 Frá afmælistónleikum Sinfóniuhljómsveitar ts- lands i Háskólabiói 8. mars 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp laugardagur 16.30 tþróttir.Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.20 Ég verö aö sigra.Finnsk mynd um Jarí, sextán ára pilt, sem hefur æft sklöa- stökk frá blautu barnsbeini og stefnir aö því aö komast I fremstu röö skíöastökkv- ara. Þýöandi Kristín Mán- tylá. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö) 18.55 Enska knattspyrnan 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður.Hér hefst aö nýju bandarlski gamanmynda- flokkurinn, þar sem frá var horfiö I vor. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Fjölin. Breskur gaman- þátturgeröur af Eric Sykes. Hér segir frá tveimur mönnum, sem sendir eru bæjarleiö eftir gólfboröi. 21.30 Rio Bravo. Bandarlskur vestri frá árinu 1959. Þýöandi Kristmann Eiös- son. 23.45 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Pálmi Matthlasson, sóknarprestur I MelstaÖar- prestakalli, flytur hug- vekju. 18.10 Stundin okkar. 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Kynning á helstu dagskrár- liöum Sjónvarpsins. Um- sjónarmaöur Magnús Bjarnfreösson. 20.45 Gosiö og uppbyggingin f Vestmannaeyjum. lslensk heimildakvikmynd um eld- gosiö 1 Heimaey áriö 1973, eyöilegginguna, baráttu manna viö hraunflóöiö og endurreisn staöarins. Myndina tók Heiöar Mar- teinsson, sem sjálfur er bú- settur f Vestmannaeyjum. Jón Hermannsson annaöist vinnslu. Magnús Bjarn- 21.15 Dýrin mln stór og smá Níundi þáttur: Læknirinn leikur sér. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.05 Niunda sinfónia Beet- hovens. Sinfóníuhljómsveit Vlnarborgar og kór Tón- listarfélags Vinarborgar flytja Sinfónlu nr . 9 I d-moll op. 125 eftir Ludvig van Beethoven. Stjórnandi Karl Boehm. Einsöngvarar Pilar Lorengar, Hanna Schwarz, Horst Laubenthal og Peter Wimberger. (Evróvisjón — Austurríska sjónvarpiö) 23.30 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veÖur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónarmaöur Jón B. Stefánsson. 21.10 Finnarnir eru komnir DDT-dixielandhljómsveitin frá Finnlandi leikur I sjón- varpssal. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Veröld Alberts Ein- steins.Afstæöiskenningin er eitt af glæsilegustu visinda- afrekum tuttugustu aldar, en hefur löngum þótt heldur torskilin. BBC minntist 100 ára afmælis höfundar henn- ar I fyrra með þessari kvik- mynd, en þar leitast nokkrir heimskunnir eölisfræöingar viö aö útskýra afstæöis- kenninguna fyrir Peter Ustinov og öörum leikmönn- um. ÞýÖandi Borgi Amar Finnbogason. Þorsteinn Vil- hjálmsson eölisfræöingur flytur formálsorö. 23.40 Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.