Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 14.03.1981, Blaðsíða 25
Helgin 14.-15. mars 1981. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 Flóttinn frá Moskvu sunnud. kl. 15.00 Loksinsv" íöksins! Llfsmark frá leiklistardeild hljóövarpsins! A morgun, sunnudag, hefst 12 þátta fram- haidsflokkur sem nefnist „Lif og saga”, og á hann aö fjalla um merka menn, innlenda og erlenda, og samtið þeirra. Fyrsti þátturinn heitir „.Flóttinn frá Moskvu 1812”. Carlo M. Pedersen, kunnur danskur leikhúsmaöur, hefur búiö hann til útvarpsflutnings. Lesarar eru: Steindór Hjör- leifsson, Helgi Skúlason og Róbert Arnfinnsson. Stjórnandi upptöku er Klemenz Jónsson og tæknimaður Bjarni R. Bjarnason. Þátturinn tekur um 50 mínútur i flutningi. Voriö 1812 hélt Napóleon keisari til Rússlands með mikið lið, um hálfa miljón manna, i þeim tilgangi að steypa sarnum af stóli. „Herinn mikli”, sem svo var kallaöur, komst til Moskvu og settist þar um kyrrt. En Rússar reyndust óþægari ljár i þúfu en búist var við. Þeir kveiktu m.a. i forðabúrum þeim, sem frönsku hersveitirnar höfðu ætlað að nýta sér, og þegar þar við bættist harður vetur reyndust þeim allar bjargir bannaðar. „Herinn mikli” snéri heim a leið. Það varð hin mesta hörmungaferð i frosti og snjó, enda hefur löngum verið sagt að veturinn sé besti bandamaður Rússa. Bláfjöður Bláfjöður nefnist tékknesk teiknimynd fyrir börn, sem sýnd verður i dag. 1 henni segir frá önd, sem þráir aö eignast 'unga, en er hvergi óhult með eggin sin. Þýöandi er Guöni Kolbeinsson. Æl^ laugard. kl. 18.30 Rokkað fyrir flóttamenn í kvöld verður sýnd i sjónvarpinu mynd frá rokktón- leikum sem haldnir voru i London i árslok 1979 til styrktar flóttamönnum i Kampútseu. Mynd þessi tekur klukkutima og tuttugu minútur i útsendingu og i henni koma fram margir heimsþekktir popparar, svo .Q. laugardag kl. 21.00 sem Elvis Costello, Queen, Ian Dury, The Who og Wings. Kynnir er Peter Ustinov. Oliver Twist, leikritið og sagan Síödegis idag er á dagskrá út- varps barnatiminn „Úr bóka- skápnum” i umsjá Sigriöar Ey- þórsdóttur. Aö þessu sinni verður fjallaöum Charles Dick- ens og sögu hans um munaöar- lausa drenginn Oliver Twist. Margir krakkar hafa þegar séð leikritið sem nú er sýnt i Þjóðleikhúsinu og Árni Ibsen gerði eftir sögunni um Oliver Twist. I barnatimanum mun Arni fræða hlustendur um það, hvernig hann vann þessa leik- gerð. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem Oliver Twist kemst á leik- svið; m.a. hefur verið geröur laugard. kl. 17.20 söngleikur eftir sögunni, sem gengið hefur i marga áratugi á sama leiksviðinu i London. En þaö er fróðlegt að bera saman upprunalegu söguna og leikgeröina, og þaö ætlar Sigur- björn Sveinsson, tólf ára, aö gera i þættinum. Loks mun Þor- leifur Hauksson lesa kafla úr sögunni, en hann leikur sem kunnugt er sögumanninn i sýningu Þjóðleikhússins. —ih Barnahornid Finndu réttu leiðina Ref urinn er að elta f uglinn, en leiðin er ekki greið, enda er fuglinn ekkert hræddur. Kannski ættir þú að verða á undan rebba að f inna réttu leiðina, þá geturðu sett stein í hana og hjálpað þannig fuglinum. Þegar amma datt Einu sinni var ég í sumarbústað og þar var bátur. Einu sinni f órum við út á bátinn, ég, af i og amma. Þegar ég og afi fórum í bátinn varð amma eftir til að ýta bátnum. Þá sagði afi við ömmu: — Dettu nú ekki! Þá sagði amma: — Hvað heldurðu að ég detti! í sömu andrá sem amma sleppti orðinu rann hún til á steininum og datt í vatnið. Og þá hlógum við af i. Söguna skrifaði óskar Ragnarsson, 9 ára, Vestmannaeyjum. utvarp laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn.7.15 LeikfiniL 7.25 Tdnleikar.Þulur velur og | kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. ] dagbl. (Utdr.) Dagskrá. I Morgunorft: Jón Vióar Gunnlaugsson talar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga 11.20 Gagn og gaman,Gunnvör Braga stjórnar barnatima. 14.00 1 vikulokin. Um sjóna rmenn : Asdis Skúladóttir, Askell Þóris- son, Björn Jósef Arnviöar- son og Óli H. Þóröarson. 15.40 tslenskt málGunnlaugur lngólfsson cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tdnlistarrabb. XXII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn 17.20 t'r bökaskápnum.St jórn- andi, Sigriöur Eyþórsdóttir, talar um Charles Dickens. Arni Ibsen fræöir hlustendur um leikgeröina af Oliver Twist. Sigurbjörn Svei'nsson, tólf ára, ber saman leikgerö og sögu og Þorleifur Hauksson les kafla Ur sögunni. 18.00 Söngvar i létturn dúr. Tilkynningar. 19.00 Fréttir.Tilkynningar 19.35 „Bjargbátur nr. 1” og ..Morgunn",Tvær smásögur eftir Geir Kristjánsson; höfundur les. 20.00 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameriska kUreka- og sveita- söngva. 20.40 ..Bréf úr langfart",Jónas Guömundsson spjallar viö hlustendur. 21.15 Hljömplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.55 ..Haföir þú hugmynd um þaö?" Spurt og spjallaö um áfengismál og fleira. UmsjónarmaÖur: Karl Helgason lögfræöingur. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir.’ Dagskrá morgundagsins. Lestur Fassiusálma (24). 22.40 Jón Guömundsson rit- stjöri og Vestur-Skaftfell- ingar^Séra Gisli Brynjólfs- son les frásögu sina (6). 23.05 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flvtur ritningarorö og bæn. 9.00 Morguntónleikar 10.25 i't og suður Umsjón: Friðrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i Fáskrúös- fjarðarkirkju 13.20 Vefstofan Bergsteinn Jónsson prófessor flytur fyrsta hádegiserindi sitt um aldagamlar tilraunir til þess að koma á fót nýjum atvinnugreinum á Islandi. 14.00 Miödegistónleikar; Frá Beethoventónleikum i Konstanz i aprílmánuöi i fyrravor 15.00 Lif og saga Tólf þættir um innlenda og erlenda merkismenn og samtiö þeirra. 1. þáttur: Flóttinn frá Moskvu 1812 Hrakfarir Napóleons og ..hersins mikla" i Rússlandi. Carlo M. Pedersen bjó til flutnings f Utvarp. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Hjörtur Páls- son flytur formálsorö. Sögu- persónur og lesendur : Sögu- maöur ... Steindór Hjör- leifsson, Borgogne liöþjálfi ... Helgi Skúlason. Rússinn ... Róbert Arnfinnsson. Stjórnandi upptöku. Klemenz Jónsson. Tækni- maður: Bjarni R. Bjarna- son. 16.20 Dagskrárstjóri i klukku- stund Sigfús Haukur Andrésson skjalavöröur ræöur dagskránni. 17.20 Nótur frá NoregiGunnar E. Kvaran kynnir norska visnatónlist. 17.45 Tivolili Ijómsveitin i Ka upmannahöfn teikur danska balletttónlist Ole- Henrik Dahl stj. 18.05 Savanna-trióiö leikur og syngur 19.25 Veistu svariö? Jónas Jónasson stjórnar 19.50 llarmonikuþáttur Bjarni Marteinsson kvnnir. 20.20 liinaii stokks og utan Endurtekinn þáttur Sigur- veigar Jónsdóttur og Kjartans Stefánssonar um fjölskylduna og heimiliö frá 13. mars s.l. 20.50 Þvskir pianóleikarar leika tékkneska samtima- tónlist — Guömundur Gils- son kynnir — (Siöari hluti). 21.20 Skólaskáldiö úr Land-* sveit Siguröur Sigurmunds- son bóndi i Hvitárholti ræöir um Guðmund Guömunds- son. 21.50 Aö tafliGuðmundur Arn- laugsson flytur skákþátt. 22.35 Jón (iuömundsson og Vestur-Skaftfellingar Séra Gisli Brynjólfsson lýkur lestri frásögu sinnar (7). 23.00 N'ýjar plötur og gamlar Gunnar Blöndal kvnnir tón- list og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. Um- sjón: Páll Heiöar Jónsson og Haraldur Blöndal. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.45 Landbúnaöarmál. Umsjónarmaöur: óttar Geirsson. Rætt er viö Pétur Hjálmsson um búreikninga. 10.40 islenskir einsöngvarar og kórar svngja. 11.00 islenskt mál. 11.20 óperettutónlist. Anna Moffo, Réni Kollo, Rose Wagemann, Ferry Gruber og kór og hljómsveit út- varpsins i Munchen flytja atriöi Ur „Galatheu fögru” eftir Franz von Suppé, Kurt Eichborn stj. /Adelaide-kó- inn og sinfóniuhljómsveitin flytja atriði úr ,,Kátu ekkj- unni” eftir Franz Lehar, John Lanchberry stj. 15.20 Miödegissagan: „Litla væna Lilli". Guörún Guö- laugsdóttir les Ur minning- um þýsku leikkonunnar Lilli Palmer i þýöingu Vilborgar Bickel-lsleifsdóttur (8). 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Segöu inér söguna aftur. Guöbjörg Þórisdóttir tekur saman þátt um þörf barna fyrir aö heyra ævintýri. sögur og ljóö. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böövar Guömundsson flytur þátt- inn. 19.40 l'm daginn og veginn. Garöar Viborg fulltrúi talar. 20.00 Supa. Elin Vilhelms- dóttir og Hafþór Guöjónsson stjórna þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.45 í'tvarpssagan: „Basilió frændi" eftir José Maria Kca de Queiro/. 22.40 Kimskipafélag Vest- fjaröa. Jón Þ. Þór sagn- fræðingur flytur erindi. 23.00 Frá tonleikum Sinfóniu- hljómsveitar islands. i Háskólabiói 12. þ.m. siðari hluti. Stjórnandi: Gilbert Levinj?. Sinfónia nr. 7 eftir Antonin Dvorák 23.50 Fréttir. Dagskrárlok sjónvarp laugardagur 16.30 iþróttirlímsjónarmaður Bjarni Felixson 18.30 Bláfjööur Tékknesk teiknimynd um önd, sem þráirað eignast unga, en er hvergi óhult meö eggin sin. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.55 Knska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spitalalif Gamanmynda- flokkur. ÞýÖandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Flóttamannatónleikar Mvnd frá rokktónleikum, sem haldnir voru i Lund- Unum i árslok 1979 til styrktar flóttamönnum i Kampútseu. Meöal þeirra sem koma fram eru Elvis Costello, Queen, Ian Dury, The Who og Wings. Peter Ustinov flytur mngansorö. Þýöandi Björn Baldursson. 22.20 Þaö er gaman aö lifa ( Isn’t Life Wonderful) Bresk biómynd frá árinu 1952. Leikstjóri Harold French. Aöalhlutverk Donald Wolfit, Eileen Herlie I og Cecil Parker. Villi frændi er svarti sauöurinn i sinni fjölskyldu, drykkfelldur úr hófi fram. Ættingjar hans vona innilega, aö hann bæti ráö sitt. og öngla saman i rei Öhjólaverslun handa honum. Þetta leiöir til þess aö hjólreiöar veröa vinsæl i'þrótt i sveitinni. ÞýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir 23.40 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnuda gshugvekja Séra SigurÖur H. Guömundssor prestur i Víöistaöasókn, flytur hug- vekjuna. 18.10 Stundin okkar Meöal efnis: Jón E. GuÖmundsson leikbrúöusmiöur tekinn tali á vinnustofu sinni. Nemendur úr Fellaskóla flytja frumsaminn leikþátt, sem nefnist Uppeldismiö- stööin. Sýndur veröur brúöuþáttur eftir Helgu Steffensen og Sigriði Hannesdóttur. Umsjónar- maöur Bryndís Schram. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skiöaæfingar Tiundi þa ttu r endursý ndur. Þýöandi Eiríkur Haralds- son. 19.30 Illé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Oly mpiukeppendur i dýrarikinu Daglega setja karlar og konur met i alls konar iþróttum. En dýrin vinna ekki siður frækin’ i'þróttaafrek, eins og sést i þessari bresku heimildar- mynd, sem viöa hefur vakiö athygli. Þýöandi og þulur óskar Ingimarsson. 21.45 Lelftur úr listasögu Myndfræösluþáttur. Umsjónarmaöur Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 22.10 Sveitaaðall Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Polly giftist Boy Dougdale, sem misst hefur fyrri konu sina, og pau setjast aö á Sikiley. Svo viröist sem hjónaband Lindu og Tonys sé aö leysast upp. Fanny og Alfred Wincham giftast og setjast aö i Oxford. Þýöandi Sonja Diego. 23.00 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Sponni og Sparöi Tékk- nesk teiknimynd. Þýöandi og sögumaöur Guöni Kol- beinsson. 20.40 iþróttirUmsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.15 Einn af hverjum fjórum Breskt sjónvarpsleikrit eftir Paul Angelis. Leikstjóri Peter Ellis. Aöalhlutverk Diane Mercer og David Rintoul. Trulla og Dimitri eru ung hjón af griskum ættum, fædd og uppalin á Englandi. Trulla er meö barni og þau komast að þvi, aö þaö hefur sennilega tekiö ættgengan sjúkdóm. Þýö- andi Jón O. Edwald. 22.05 Saturnus sóttur heimNý, bandarisk heimildamynd. Þegar Voyager fyrsti haföi kannaö JUpiter, sigldi hann áleiöis til Satúrnusar. Þaöan sendi hann rikulegar upplýsingar til jaröar og komu þær visindamönnum aö mörgu leyti i opna skjöldu. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 22.35 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.