Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 20.06.1981, Blaðsíða 7
Heigiii 20.-21. jönf l9Sr ÞJÓBVILJINN — S1ÐA 7 Ennþá er helmingur þeirra í lægstu flokkunum Launaflokkahækkanir hjá borginni: l.jan.1980 Karlar Hluti karla Konur Hluti kvenna 1—8. 9,—15. 16,—20. 21,—31. Samtals 205 23% 640 49% 489 56% 602 46% 142 16% 64 4,8% 44 5% 3 0,2% 880 100% ~ 1309 100% 87% í hlut kvenna 1 síðustu sérkjarasamningum Reykjavfkurborgar og Starfs- mannafélags borgarinnar var samið um talsvert launaflokWa- skrið og komu 87% iaunaflokka- hækkana i hlut kvenna en 13% I hlut karla. Hefur hlutur kvenna þvi styrkst nokkuð, þó ennþá séu 95% þeirra i 1.—15. iaunaflokki en 79% karlanna. 1 vikunni var lögð fram ný skrá um skiptingu i launaflokka eftir kynjum 1980 og gerði Adda Bára Sigfúsdóttir, borgarfulltrui, hana að umræðu- efni i borgarsjtórn i gær. Adda benti á að konur væru fjölmennari i Starfsmannafélag- inu og sagði að þó þær hefðu feng- ið góðan hlut af launaflokkaskrið- inu i siðustu samningum og þar við hefði siðan bæst skrið fóstra i vor, væri langtfrá bvi að jafnrétti Adda Bára: Langt frá launajafn- réttikarla og kvenna hjá borginni hefði náðst á þessu sviði. Saman- burður við árið 1979 sýndi vissu- lega að konum hefði f jölgað nokk- uð í hærri launaflokkunum en ennþá væri helmingur þeirra i 1,—8. launaflokki, eins og eftir- farandi tafla sýnir: Launaflokkur Árið 1979 voru 142 karlar og 53 konur i 16.—20. launaflokki og 51 karl og 2 konur i hærri flokkunum. _______________________________— AI Sama tap á Listahátíð og Stöðumælasjóði; Eftir hvaða miljóna- tugum sjá menn? A borgarst jórnarf undi á fimmtudaginn þar sem reikning- ar ársins 1980 voru m.a. til um- ræðu rifjaði Guðrún Helgadóttir upp blaðaskrif og ummæli borg- arfulltrúa um tap á Listahátið 1980. Sagði Guðrún að það væri merkilegt i ljósi ummæla sem þá féllu að fletta reikningnum nú og sjá eftir hvaða miljónatugum borgarfulltrúar sæju. Tapið á Listahátið hefði orðið tilefni mikilla umræðna en hér stæði svart á hvitu að tapið á stöðumælasjóði 1980 hefði orðið 51 miljón gkr. eða álika og á hátið- inni. Sá væri munur hér á að eftir þessum miljónum virtust menn ekki sjá, — alla vega hefði enginn gert þær að umtalsefni. Hér væri þvi ekki um almenna fjármála- umhyggju að ræða, — heldur birt- ist stefna einstakra borgarfull- tnía gagnvart listum og menn- ingu i upphrópunum um sóun fjármuna og tap þótt ekki vildu þeir viðurkenna það. AI Alþýöubanklnn hf Arður til hluthafa Á aðalfundi Alþýðubankans h/f þann 25. april 1981 var samþykkt að greiða hluthöf- um 5% arð af innborguðu hlutafé og jöfn- unarhlutabréfum fyrir árið 1980. Greiðsla arðsins hefir verið póstlögð i ávisun til hluthafa. Reykjavik 15. júni 1981 Alþýðubankinn h.f. Auglýsing Kennara vantar við Eskifjarðarskóla. Kennslugreinar m.a. islenska, enska, leikfimi stúlkna og kennsla yngri bekkja, ásamt hlutastarfi á bókasafni Upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar. Bæjarstjórinn Eskifirði Sveitarfélögin verða að halda vöku sinni t þessum mánuði hafa verið haldnar tvær ráðstefnur um at- vinnumál á höfuðborgarsvæðinu en Atvinnumálanefnd Reykjavík- ur hélt nýlega ráðstefnu um at- vinnumál i höfuðborginni og s.l. laugardag gekkst samband sveitarfélaga á höfuðborgar- svæðinu fyrir ráðstefnu um at- vinnumál svæðisins i heild. Um 70 manns sátu þá ráðstefnu, sveitar- stjórnarmenn, fulltrúar verka- lýðsfélaga og atvinnurckenda en umræðan var þriskipt: atvinnu- ástandið i dag, framtiðarhorfur og hugsanlegar aðgerðir sveitar- félaga eða rikisins. Guðmundur Þ. Jónsson, for- maður Atvinnumálanefndar Reykjavikurborgar var einn ráð- stefnugesta á laugardag og sagði hann að ráðstefnan hefði verið gagnleg þvi brýnt væri að at- vinnumál höfuðborgarsvæðisins kæmust mára tilumræðu en ver- ið hefði. „Umræður um atvinnu- mál hafa löngum snúist um upp- byggingu fiskvinnslu, virkjana og iðjuvera úti um land,” sagði Guð- mundur, ,,en höfuðborgarsvæðið hefur þar orðið útundan. Þó at- vinnuástand hafi verið sæmilegt hér, er full þörf á þvi að sveitarfé- lögin haldi vöku sinni og vinni markvissar að þvi að halda uppi atvinnu.” Guðmundur benti á að það væri fyrst og fremst einkareksturinn sem réði ferðinni i atvinnumálum ef frá væru talin nokkuð góð dæmi um opinberan rekstur eins og BÚR og BtlH auk raf- og hita- veitna, en frumkvæði sveitarfé- laganna sjálfra, hvað þá rikisins hefði verið litið. Guðmundur sagði að nauðsyn- legt væri að framhald yrði nú á þeirri umræðu sem hafin væri með þessum ráðstefnum og að þær yrðu ekki einhver bóla, held- ur upphafið að aðgerðum og sam- vinnu sveitarfélaganna i þessum málum. — Al í sumarley fiö á „nyjum notuðum SKODA Vantar þig bíl til þess að ferðast á í sumarleyfinu? Ef svo er þá getum við boðið þér úrval af Skoda á frábærum kjörum. Þú getur valið úr árgerðum og þannig fundið nákvæmlega þann bíl sem þér hentar best. Þú hringir eða kemur í heimsókn og þá er hann Halli reiðu- búinn til þess að veita þér allar upplýsingar og aðstoða þig eftir bestu getu. JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.