Þjóðviljinn - 27.06.1981, Síða 3

Þjóðviljinn - 27.06.1981, Síða 3
Helgin 27.-28. júni 1981 Hljémsveitin Náttúra rétt eftir 1970. Módel '72 er eitt af fimmtán atriöum á mánudag og þriðjudag. Org- hestarnir hefja hljómleikana fyrir utan Þjóðleikhúsið og Grýlurnar ljúka þeim á sama stað. A mynd- inni, sem Stefán Asgrimsson tók, eru frá vinstri: Björgvin Gisiason, Sigurður Rúnar Jónsson, ólafur Garðarsson, Pétur Kristjánsson og Sigurður Árnason. Vinir og vandamenn Hljómleikar í Þjóðleikhúsinu Nú strax eftir helgi/ mánudagskvöldið 29. júni og þriðjudagskvöldið 30. júni, verða haldnir hljóm- leikar til styrktar MS-fé- lagi Islands í Þjóðleikhús- inu og hef jast þeir kl. 20.00 bæði kvöldin. MS er skammstöfun fyrir sjúk- dóminn Multiple Sclerosis sem leggst á miðtaugakerfið (heila og mænu). Einkenni sjúkdómsins fara eftir þvi hvar i miðtauga- kerfinu skaðinn er, geta komið fram i lömun, skyntruflun, sjón- truflun og stjórnleysi á hreyfing- um. Algengast er að fólk á aldr- inum 20-40 ára fái sjúkdóm þennan og engar skýringar hafa enn fundist á orsökum hans. A hljómleikunum i Þjóðleikhús- Til styrktar MS- sjúklingar inu veröa 15 atriöi til skemmt- unar: Rokk, klassik, nýbylgja, bossa nova og fleira. Þeir sem koma fram eru Ólöf Harðardóttir söngkona, RRS-sveitin (Mezzo- forte ásamt Karli Sighvatssyni, Asgeiri óskarssyni og Sigurði Flosasyni), Grýlurnar, Mezzo- forte, Náttúra ’72, Björgunar- sveitin (nemendur úr tónlistar- skóla FIH sem verið hafa undir handleiðslu Vilhjálms Guðjóns- sonar og Karls Sighvatssonar), Combo Snorra Snorrasonar, sem leikur á klassiskan gitar með fyrrum félaga sinum úr Orion á trommum, Stefáni Jökulssyni, Sigurði Long á Saxófón og Tómasi Einarssyni á bassa. Þá verður Magnús Eiriksson meö Blús Band, Gunnar Þórðarson kemur fram, Laufey Siguröardóttir fiðluleikari, Sigurður Rúnar Jónsson (Diddi fiðla), Orghest- arnir, Steinunn Ragnarsdóttir pianóleikari, Egill ólafsson, Pálmi Gunnarsson og Friðryk. Heiðursgestur veröur Shady Owens sem kemur fram með fyrrum félögum i Náttúru, en verður lika með eigið prógramm. Hljómleikarnir verða hljóörit- aðir og sér Stúdió Stemma um það. Forsala aðgöngumiöa er i hljómplötuverslunum Karna- bæjar og kostar miðinn 100 krónur. Einnig er fyrirhugað að selja miða i Þjóðleikhúsinu bæði kvöldin, en Þjóðleikhúsið tekur aðeins 500 manns i sæti þannig að öruggara er að tryggja sér miöa | áöur. —A !rm Notalegur grill staður Halti haninn er skemmtilega notalegur staöur þarsem vel fer um gestina í þægilegu umhverfi. IIÁLTI \\ivmm LAUGAVEGI 178 SÍMI 34780 II I Y//jW Takið bömin með Fyrir yngstu gestina er innréttuö leikstofa með fiskabúri, krítartöflum á veggjum, litum, pappír og kubbum. Núgeta foreldrarnir notiö máltíðarinnar í næöi meöan fullt fjör er í leikstofunni hjá smáfólkinu. Skemmtilega Fjölbreyttur grillmatseöill notalegur Staður ásamt „Rétti dagsins“ með næg bflastæði °9 PePsi Cola Hversvegna ekki aö kíkja inn? E PEPSI A Bílbeltin ÉT hafa bjargað yUMFEROAR RÁO I með Flueleiðum Ferðir: í sumar, á hverjum föstudegi frá 3/7 til 28/8. Verð: 2305 krónur, -sérfargjald. Heimferð: Frá Amsterdam eða Luxemborg. Skilmálar: Pöntun, bókun í heimferð og greiðsla þarf að fara fram samtímis. Ef farþegar forfallast fá þeir endurgreitt hálft fargjaldið. FLUGLEIÐIR Traust fólkhjá góóu félagi Sértilboð tii þeirra sem búa úti á landi: í tengslum við ferðina 3. júlí veita Flugleiðir 50% afslátt af fargjöld- um á innanlandsleiðum til Reykjavíkur. Kynnið ykkur ferðamöguleika í Evrópu í sambandi við Amsterdam hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.