Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 27

Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 27
Helgin 27.-28. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 27 LeikmyndasmiAir og leikhússtjórar Alþýöuleikhússins. F.v. Messiana Tómasdóttir, Þorbjörg Hösk- uisdóttir, Ingunn Asdisardóttir, Gubrún Auðunsdóttir, Sigrún Valbergsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Grétar Reynisson og Valgerður Bergsdóttir Ljósm.:eik. Alþýðuleikhúsið í Torfunni Leikmyndir og teikningar Sönghátíð á Akureyri Stærsti kór norðan heiða Sönghátið i tilefni kristniboðs- ársins verður á Akureyri á morgun, sunnudag, og mun þar gefast tækifæri til að hlusta á einn stærsta kór sem sungið hef- ur hérá landi, með uppundir 500 manns. Hátiðin hefst kl.ll með guðs- þjónustu i Akureyrarkirkju. Þar predikar vfgslubiskup sr. Pétur Sigurgeirsson, en sr. Birgir Snæbjörnsson ásamt próföstum Hólastiftis annast altarisþjón- ustuna. Prestar alls stiftisins ganga i prosesiu til kirkju. Kór- ar Akureyrar- og Lögmanns- hliðarsókna leiða sönginn. Kl. 16 veröur mikil sönghátið i íþróttaskemmunni á Akureyri. Þar munu nær allir kirkjukórar á Norðurlandi syngja, — bæði sameiginlega og einnig munu kórar úr hverju prófastsdæmi syngja tvö lög hver. Alls munu kórfélagar verða um 450-500, og er þetta fjölmennasti kór, sem sungiö hefur noröan heiða. Strengjasveit Tónlistaskólans á Akureyri annast undirleik. 1 upphafi sönghátiöarinnar mun Eyþör Stefánsson tónskáld flytja ávarp. Aðgangur er ókeypis, en til aö standa undir óhjákvæmilegum kostnaði verður tekið við sam- skotum við útgöngudyr, og ef einhver ágóði veröur af hátiö- inni mun hann renna óskiptur til kristniboösins. t kvöld er dansleikur að Flúð- um i Hrunamannahreppi i Ár- nessýslu og leikur þar fyrir dansi hljómsveitin Rætur frá Selfossi. Fimm manns eru i Rótum: systurnar Guðborg Auður og Sigriður Birna Guð- jónsdóttir sjá um söng og Sig- riður Birna jarnframt hljóm- borð. Gunnar Jónsson er trommuleikari, Ólafur JUlius- A veggjum veitingahússins Torfunnar hanga nú ijósmyndir og teikningar af leikmyndum og búningum verka sem Alþýöu- leikhúsið hefur sýnt. Það eru niu höfundar sem eiga myndir á sýningunni, þar á meöal eru nokkrir sem stigið hafa sin fyrstu spor á leikmyndabraut- inni i Alþýðuleikhúsinu. Svo sem menn minnast ef- laust var AL stofnað á Akureyri árið 1975. t fyrstu sýningu þess, sem var Krummagull var ekki ráðinn sérstakur leikmynda- smiöur, en i öllum öðrum sýn- ingum hafa myndlistarmenn og son og Björn Þórarinsson syngja, leika á gitar og bassa til skiptis og Björn einnig á hljóm- borð. A myndinni eru þau Guð- borg, Björn (betur þekktur sunnanlands undir nafninu Bassi i Glóru, en hann var i hljómsveitinni Mánum þegar veldi þeirra var sem mest) og Sigriður Birna, lengst til hægri. sérmenntaöir leikmyndasmiðir verið aö verki. Sumar leik- myndirnar hafa vakiö verulega athygli, svo og búningar, nægir þar að minna á Kóngsdótturina frá þvi i vetur og grimurnar Ur Skollaleik sællar minningar. Hitt er svo annaö mál að leik- dómendum sést oft yfir leik- myndirnar, sjá þær hreinlega ekki og það er meðal annars þess vegna sem félag leikmynd- argeröarmanna hefur sýnt verk sin á veggjum Torfunnar frá þvi að hún var opnuð fyrir ári. A sýningunni eru bæöi Ijós- myndir úr sýningum og frum- Dansiball í Laugar- dalshöll t kvöld laugardag, verður dansskemmtun á vegum Bandalag islenskra lista- manna í Laugardalshöllinni. Skemmtunin hefst kl.21:00 og verður mikið um dýrðir: dans, skemmtiatriði og uppákomur — enda leggja öll aðildarfélög BtL fram sinn skerf til hátiðarinnar. Aðild að BIL eiga flest félög listamanna á Islandi og má þvi búast við fjölbreyttri dagskrá ma.verða tjöld Utimarkaðarins á Lækjatorgi flutt inn i Höll, þar sem seldar verða Ur þeim veit- ingar. Allar veitingar veröa á kostnaðarverði og verði aö- göngumiða stillt mjög i hóf. Allir listamenn og listunnend- ur eru velkomnir á þessa sam- komu. Miðasala við innganginn. Djass A sunnudagskvöld leika þeir félagarnir Guðmundur Ingólfs- son, Guðmundur Steingrimsson og Gunnar Hrafnsson djass i Stúdentakjallaranum. Gestur kvöldsins verður Viðar Alfreðs- son og veröur plata hans kynnt. Svo kann aö fara að fleiri djass- leikarar liti inn, en það kemur i ljós. Það er ætlun þeirra félaga að halda djasskvöld i Stúdenta- kjallaranum næstu sunnudaga ef unnendur djassins láta sig ekki vanta. Sænskur trúboði Sænski trúboðinn og höfundur bókarinnar Ljós i myrkri heldur samkomurá Akureyri ikvöld og annað kvöld kl.20.30. Þaðan fer Rolf til Vestmannaeyja og tekur þátt I 60 ára afmælismóti hvitasunnumanna og heldur nokkrar samkomur i Eyjum. 1 Reykjavik mun Rolf Karlsson siðan halda samkomur þar til hann fer héðan um miðjan júli. teikningar sem eiga að sýna að leikhús er meira en leikinn texti fluttur af leikurum, umhverfið getur svo sannarlega skipt sköpum. Þau sem eiga verk á leik- myndasýningu Alþýðuleikhúss- ins eru Messiana Tómasdóttir, Þórunn Sigriður Þorgrimsdótt- ir, Þorbjörg Höskuldsdóttir, Valgerður Bergsdóttir, GuðrUn Svava Svavarsdóttir, Grétar Reynisson, GuðrUn Auðunsdótt- ir, Geir Óttar Geirsson og Ivan Török. Sýningin mun standa fram eftir sumri. — ká. Sigrún sýnir í Rauða húsinu I dag, laugardag, kl.15 opnar SigrUn Eldjárn sýningu á teikn- ingum og grafik i Rauöa hUsinu á Akureyri. SigrUn stundaði nám við Myndlista- og handiðaskóla ts- landsá árunum ’74-’77, auk þess sem hUn dvaldi i Póllandi um hrið viö nám. HUn hefur haldið nokkrar einkasýningar og tekiö þátt i samsýningum hér heima og viða um lönd. Sýningin stendur til sunnudagsins 5. jUli og er opin frá kl.15-21 alla daga. Sigrún Eldjárn sýnir á Akur- eyri. Þórskabarett ér nú kominn á ferð um landið og skemmtir á Höfn i Iiornafirði á laugardagskvöld og á Klaustri á sunnudagskvöld. Hér eru þeir Laddi og Jörundur um borð i þotu Flugleiða. Margrét og Gunnar i hlutverkum sinum i Sölumanninum. Sölumaður deyr” 55 í síðasta sinn I kvöld veröur siðasta sýning- in á rómaðri uppfærslu Þjóð- leikhUssins á leikriti Arthurs Miller SÖLUMAÐUR DEYR, undir leikstjórn Þórhalls Sig- urðssonar. Verkið var frumsýnt i febrUar s.l. og hefur verið sýnt 35 sinnum við ágætis aðsókn. Það er Gunnar Eyjólfsson sem fer með hlutverk sölumannsins Willy Loman, Margrét Guö- mundsdóttir leikur eiginkonu hans, Hákon Waage og Andri örn Ciausen leika syni þeirra hjóna, en aörir i aðalhlutverk- um eru Róbert Arnfinnsson, Bryndis Pétursdóttir, Arni Tryggvason og Randver Þor- láksson. Dr. Jónas Kristjánsson þýddi leikinn, leikmyndin er eftir Sig- urjón Jóhannsson, bUningana geröi Dóra Einarsdóttir, Askell Másson samdi tónlistina og Kristinn Danielsson sá um lýs- inguna. Mynda- brengl Einsog skýrt var frá i frétt Þjóðviljans fyrr i vikunni varði Hreinn Haraldsson nýlega dokt- orsritgerð um jarðfræði Mark- arfljótssvæðisins við Uppsala- háskóla. Þau mistök urðu við birtingu fréttarinnar að með henni var prentuð röng mynd og þvi birtist hér hin rétta mynd af Hreini um leið og beðist er vel- virðingar. Hreinn Ilaraidsson. Rætur að Flúðum um hclgina

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.