Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 23
Helgin 27.-28. júni 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 23 Útboð Stjórn verkamannabústaða á Húsavik óskar eftir tilboðum i byggingu átta ibúða i fjölbýlishúsi að Garðarsbraut 83, Húsa- vik. Útboðsgögn verða afhent á tæknideild Húsavikurbæjar frá og með 1. júli n.k. gegn 100 kr. skilatryggingu. Frestur til að skila tilboðum rennur út 20. júni n.k. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofunni Húsavik þriðjudaginn 21. júli n.k. kl. 11 f.hád. Húsavik 24. júni 1981 Stjórn verkamannabústaða Húsavik. Sjómanna- dagsráð óskar eftir tilboði i lyftur ásamt tilheyr- andi búnaði fyrir hjúkrunarheimili flrafn- istu, Hafnarfirði. útboðs- og verklýsingar má vitja á skrif- stofu Sjómannadagsráðs að Hrafnistu i Reykjavik alla virka daga næstu viku nema laugardag, kl. 14:00-16:00 Tilboð verða opnuð þann 17. ágúst kl. 14:00 á skrifstofu ráðsins. Stjórnin Skrifstofustarf hjá Raunvisindastofnun Háskólans er laust til umsóknar. Þekjking á meðferð banka- og tollskjala æskileg ásamt enskukunnáttu. Upplýsingar i sima 21340 kl. 10-12 næstu daga. Umsóknir sendist Raunvisindastofnun Háskólans sem fyrst og eigi siðar en 10. júli n.k. fFrá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða 1 starfsmann til kvöld- og næturþjónustu i þvottastöð SVR á Kirkjusandi. Meirapróf (D liður) skilyrði. Laun samkv. 7. fl. borgarstarfsmanna. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri i sima 82533 mánudaginn 29. júni kl. 13-14 eða á staðnum. BORGARSPÍTALINN Lausar stöður GEÐDEILDIR: Staða deildarstjóra á dagdeild. Staða deildarstjóra á göngudeild. Umsóknarfrestur er til l. ágúst. Æskilegt er að umsækjendur hafi sérmenntun i geð- hjúkrun. Stöður hjúkrunarfræðinga á geðdeild A-2. Stöður hjúkrunarfræðinga i Arnarholti. Þessar stöður eru lausar nú þegar. Stöður sjúkraliða i Arnarholti. Nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra simi: 81200. Reykjavik, 26. júni 1981. BORGARSPÍTALINN Sunnudag kl. 17.05: Rætt við Jón Engilberts Einn af þeim viötalsþáttum sem mikla athygli vöktu á sin- um tima var viötal Brynju Benediktsdóttur viö þau hjónin Jón Engilberts listmálara og konu hans Tove um leikhúsmál, en hann var fluttur i febrúar 1969. Kl. 17.05 á sunnudag verö- ur þessi þáttur endurtekinn og munu áreiöanlega margir hlusta, þvi viöa er komiö viö, þó aöallega sé rætt um leikhúsmál. Þau Tove og Jón voru miklir vinir Brynju, en Jón haföi sér- stakar skoöanir á ýmsum mál- Prédikunar- stóll í Hall- grímskirkju Nokkrir vinir séra Sigurbjarn- ar Einarssonar, biskups, hafa stofnaö sjóö til kaupa á prédikun- arstól í Hallgrimskirkju i Reykja- vik. Fyrstu gjafir sjóösins eru einmitt andviröi gjafa þeirra sem þeir heföu ella gefiö biskupi á 70 ára afmæli hans, 30. júni. Biskup hefur fagnaö þessu frumkvæöi, enda er Hallgrims- kirkja soknarkirkja hans og hjart ans mál. Dr. Sigurbjörn er fyrsti prestur Hallgrimssafnaöar, sem stofnaöur var f ársbyrjun 1941 og hefur hann prédikaö þar margoft þau 40 ár sem liöin eru siöan. Aöstandendur sjóösins segjast i fréttatilkynningu sinni vilja bjóöa öllum þeim, sem hafa hugsaö sér aö gleöja biskup meö blómum, skeytum eöa öörum gjöfum aö leggja andviröi þeirra fremur i þennan gjafasjóö. Tekiö er á móti framlögum hjá kirkjuveröi i Hall- grimskirkju. Bók mun liggja frammi i' kirkjunni alla næstu daga og eru gefendur beönir um aö skrifa nöfn sin i hana. Bókin mun veröa afhent biskupi aö kvöldi afmælis hans. Hallgríms- kirkja veröur opin daglega frá 9—6 næstu daga. Læknar ráðgast um Interferon t Rotterdam var nýlega haldin ráöstefna um lyfiö Interferon sem menn binda mikiar vonir viö i baráttunni gegn krabbameini. t ár er aö vænta þýöingarmikillar niöurstööu úr rannsókn á áhrifum Interferons sem búiö er til á til- raunastofum, en sem kunnugt er er Interferon eitt af eggjahvitu- efnunum sem likaminn framleiö- ir. Lyfjafyrirtæki slást um aö fá Interferon til fjöldaframleiöslu, en ennþá er margt óljóst um Int- erferon, áhrif þess og aukaverk- anir. Interferon hefur veriö notaö gegn krabbameini i mörg ár, en þaö er ákaflega dýrt og erfitt aö framleiöa þaö. Þaö er þó taliö fullvist aö þaö er mjög áhrifarikt gegn fleiri sjúkdómum en krabbameini, t.d. ýmsum veiru- sjúkdómum. Meöal visinda- manna eru uppi ýmsar kenningar um þaö hvernig eigi aö haga rannsóknum á Interferon og vilja sumir koma þvi sem fyrst á markaöinn og nota þaö gegn nokkrum ákveönum sjúkdómum, en aörir vilja halda áfram aö rannsaka áhrif þess á ýmsa aöra og sjaldgæfari sjúkdóma.Þær rannsóknir sem þegar hafa veriö geröar sýna, aö Interferon hefur afdráttarlaus áhrif á um 1 af hverjum 5 krabbameinssjúkling- ■ um, en vonir standa til aö i fram- tiöinni megi auka þessa tiöni verulega. Ymsir þeirra yisinda- manna sem voru á ráöstefnúnni i Rotterdam vara þó viö allt of mikilli bjartsýni og telja þeir aö Interferon muni ekki leysa af hólmi þær læknisaögeröir, sem þegar eru áhrifamestar gegn krabbameini, svo sem geisla- lækningar. Samanlagði stóllinn .eftirsótti er kominn aftur. Stóliinn er smíðaður úr völdu brenni. Hann er ómáluður, þið ráðið sjálflit, lökkun (mattlakk bezt) eða fúavörn. Stóllinn sem alls staöar hœfir: I eldhúsið, stofuna, skrifstofuna, kajfi- stofuna, gistihúsið, barnaherbergið, sumarbústaðinn, sralirnar og garðinn. BORGARFELL HF. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 23, SÍM111372. ÆSKAN Afgreiðsla? Laugavegi x 56, simi 17336. Það borgar sig að ger- ast áskrifandi. Hús til niðurrifs Hafnarfjarðarbær óskar tilboða i hús Hraunsteypunnar við Suðurbraut til nið- urrifs og flutnings. Aðalhluti hússins er 440 fm. stálgrindarhús. Nánari upplýsing- ar veitir yfirverkstjóri i áhaldahúsi bæjarins við Flatahraun. Tilboðum skal skila á skrifstofu bæjar- verkfræðings, Strandgötu 6, eigi siðar en miðvikudaginn 1. júli kl. 11. Bæjarverkfræðingur. Reiknistoia Bankanna óskar að ráða fólk til starfa i vinnsludeild reiknistof nunnar. Störf þessi eru unnin á þriskiptum vökt- um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi SÍB og bankanna. Æskilegt er, að umsækjendur hafi versl- unarpróf, stúdentspróf eða sambærilega menntun og séu á aldrinum 18-35 ára. Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyr- ir 4. júli n.k. á eyðublöðum, sem þar fást.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.