Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 27.-28. júni 1981 Auglýsing um rannsóknastyrki frá J. E. Fogarty Inter- national Research Foundation. J.E. Fogarty-stofnunin í Bandaríkjunum býður fram styrki handa erlendum vísinda- mönnum tii rannsóknastarfa við vísinda- stofnanir í Bandaríkjunum. Styrkir þessir eru boðnir fram á alþjóðavettvangi til rannsókna á sviði læknisfræði eða skyldra greina (bio- medical science). Hver styrkur er veittur til 6 mánaða eða 1 árs. Til þess að eiga möguleika á styrkveitingu þurfa umsækjendur að leggja fram rann- sóknaáætlun í samráði við stof nun þá í Banda- ríkjunum sem þeir hyggjast starfa við. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um styrki þessa fást í menntamálaráðuneytinu. Umsóknir þurfa að hafa borist menntamála- ráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 20. október n.k. Menntamálaráðuneytið, 23. júní 1981. Skólast j órastaða Staða skólastjóra við Grunnskóla Eyrar- sveítar, Grundarfirði, er laus til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 10. júli n.k. 1 Grundaríirði er nýr og glæsilegur skóli og mjög góður skólastjórabústaður. Upplýsingar veitir Guðmundur Ósvalds- son sveitarstjóri i simum 93-8630 og 93- 8782. Skólanefnd ® ÚTBOЮ Til sölu Tilboð óskast i húsið Suðurlandsbraut 105, Reykjavik. Um er að ræða timburhús ca. 80 m2, hæð og ris. Húsið selst til niðurrifs og/eða brottflutnings. Útboðsgögn eru af- hent á skriístofu vorri Frikirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 2. júli n.k. kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKiAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Frá Strætisvögnum Reykjavíkur Óskum að ráða starfsmann til starfa á hjólbarðaverkstæði SVR á Kirkjusandi. Upplýsingar gefur Jan Jansen yfirverk- stjóri i sima 82533 mánudaginn 29. júni kl. 13-14 eða á staðnum. Akraneskaupstaður íbúð í verkamannabústað Aðeins þeir kaupendur koma til greina sem uppfylla ákveðin skilyrði um lög- heimili, tekjur og fleira, sbr. lög nr. 51/1980. Stjórn Verkamannabústaða, Akranesi. Ungtemplarar: Bindindi er náttúruvernd Dagana 13.og 14. júnl s.I. héldu íslenskir Ungtemplarar og Þing- stúka Reykjavlkur ráðstefnu I félagshei milinu Brúarlundi I Landssveit undir heitinu: Bind- indi er náttúrvernd. A ráðstefnunni sem rúmlega 40 manns sátu var fjallaö um sam- starfsverkefni þingstúkunnar og ungtemplara „Veröld án vimu”, sem unnið hefur veriö aö unda- farið ár. Verkefni þessu er ætlað að vekja athygli á vandamálum tengdum neyslu vimuefna og hvetja til andófs gegn henni. Með heiti ráðstefnunnar vilja aðstandendur hennar minna á að bindindismál eru ekki ein- angraöur málaflokkur, heldur snerta þau öll svið samfélagsins og eiga heima í þjóðfélagsumræð- unni almennt. Margir veröa t.d. fyrir ýmis konar fötlun, tima- bundinni eða varanlegri, vegna eigin áfengisneyslu eða annarra. Náttúra landsins verður fyrir áföllum vegna umgengni drukk- ins fólks. A ráöstefnunni kom fram mikill stuðningur við baráttu fatlaðra. Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins og föður Hermanns Sigurjónssonar, Hólavegi, Sauöárkróki. Rósa Júliusdóttir Kári Hermannsson Agnar Hermannsson Marla Hermannsdóttir Friðrikka Hermannsdóttir Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö biöa lengi meö bilaö rafkeiii, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö uþp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. o 'RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýft simanúmer: 85955 umarfer X ' K' ■■■■*■ -r k' W<kz? *^ vf* v - ---iií ^ ■ ■ ■ ; ». * , _ iL ‘ . ’ V’ ' * . 111 •*V I Sæbol I Aðalvik. Flest húsin eru fallin. A myndinni sést gamli barnaskólinn. Yfir er fjalliö Nasi. Um eydibyggdir í Aðalvík Alþýöubandalagiö á Vestfjöröum efnir tils sumarferöar helgina 11. og 12. júlí n.k. Farið veröur með Djúpbátnum Fagranesinu í Aöalvik. Lagt veröur af stað frá isafirði klukkan 8 að morgni iaugardagsins 11. juli. Komiö verður viö á Bæjum á Snæf jallaströnd en síöan siglt beint í Aðalvík. • Aðalbækistöö ferðarinnar veröur að Sæ- bóli i Aðalvik. Þar verður kvöldvaka laug- ardagskvöldiö,og siöan dansað við undirleik harmóniku fram á nótt. • Siglt veröur norður fyrir Straumnes og fariö i gönguferðir um eyöibyggðírnar i Aðal- vik. Einnig verður stuðsl við hraðbáta. Kom- jð fil Isafjarðar sunnudagskvöld. • Serfróðir menn um staðhætti, sagnafróö- leik og náttúrufar Aðalvikur verða með i feröinni. • 1 Aðalvik var áður blómleg byggð. Þar öjuggu nær 300 manns fyrir 50 árum, en nú er um þriðjungur aldar siöan byggðin lagðist i eyði. • Þátttakendur i ferðinni hafi með sér við- leguútbúnaö, góöan klæðnað og nesti. Þátt- tökugjald kr. 250,- fyrir fullorðna og kr. 100,- fyrir börn 12 ára og yngri. Innifalinn er flutn- ingur til lsafjaröar fra öörum stöðum á Vest- fjöröum. — Fararstjórn Aage Steinsson, Isa- firði, Guövarður Kjartansson, Flateyri Kjartan Ólafsson, ritstjóri og Tryggvi Guð- mundsson, tsafiröi. Þátttaka tilkynnist sem fyrst einhverjum eftirtalinna manna: isafjöröur: — Aage Steinsson, simi 3680 eða Margrét Öskarsdóttir, simi 3809. Botungavik: — Kristinn H. Gunnarsson, simi 7437. Súgandafjöröur: — Þóra Þórðardóttir, simi 6167. önundarfjöröur: — Guövarður Kjartansson, Flateyri, simi 7653. Dýrafjörður: — Daviö H. Kristjánsson, Þing- eyri. simi 8117. Arnarfjörður:— Halldór Jónsson, Bildudal, simi 2212. Tálknafjörður: — Lúðvjg Th. Helgason, simi 2587. i’atreksfjörður: — Bolli Ólafsson, simar 1433 og 1477. Reykhólasveit: — Jón Snæbjörnsson, Mýrar- tuneu. Ilrútaf jörður: — Rósa Jensdóttir, Fjarðarhorni. liólniavík: — Þorkell Jóhannsson, simi 3191 ög’ Hörður Asgeirsson, simi 3123. Kaldrananeshreppur: — Pálmi Sigurðsson Klúku Arneshreppur: — Jóhanna Thorarensen, Gjögri. Inn-Djúpið: — Astþór Agústsson, Múla. Súðavik: — Ingibjörg Björnsdóttir, simi 6957. Reykjavik: — Guðrún Guövarðardóttir, simar 81333 og 20679.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.