Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 27.06.1981, Blaðsíða 21
Helgin 27.^'itf' /%VÍ1 ÞJÚDVILJINN — StDA 21 Skákþing Norðurlanda 1981 haldið i Reykjavik 23. júli—3. ágúst. Skákmótið verður haldið i Menntaskólanum við Hamrahlið og verður teflt i þessum flokkum: 1. úrvalsflokkur (lágmark 2376 stig, 2 frá hverju landi) 2. Meistaraflokkur (lágmark 2000 stig) 3. Kvennaflokkur. 4. Opinn flokkur (öllum heimil þátttaka) í öllum flokkum nema úrvalsflokki verða tefldar 9 umferðir eftir norræna kerfinu, og verður fyrsta umferð 25. júii kl. 14.00. Umhugsunartimi er 2 1/2 klst. á 40 leiki og 1 klst. á næstu 16 leiki. Þátttökugjald er kr. 250.- i meistaraflokki, kr. 200,- i opnum flokki og kr. 150.- i kvenna- flokki. Unglingar f. 31.8 1965 eða siðar greiða hálft gjald. Þátttöku skal tilkynna eigi siðar en 10. júli n.k. i sima 27570 kl. 13—17 virka daga, eða skriflega til Skáksambands tsiands pósthólf 674, 121 Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.