Þjóðviljinn - 27.06.1981, Síða 21

Þjóðviljinn - 27.06.1981, Síða 21
Helgin 27.^'itf' /%VÍ1 ÞJÚDVILJINN — StDA 21 Skákþing Norðurlanda 1981 haldið i Reykjavik 23. júli—3. ágúst. Skákmótið verður haldið i Menntaskólanum við Hamrahlið og verður teflt i þessum flokkum: 1. úrvalsflokkur (lágmark 2376 stig, 2 frá hverju landi) 2. Meistaraflokkur (lágmark 2000 stig) 3. Kvennaflokkur. 4. Opinn flokkur (öllum heimil þátttaka) í öllum flokkum nema úrvalsflokki verða tefldar 9 umferðir eftir norræna kerfinu, og verður fyrsta umferð 25. júii kl. 14.00. Umhugsunartimi er 2 1/2 klst. á 40 leiki og 1 klst. á næstu 16 leiki. Þátttökugjald er kr. 250.- i meistaraflokki, kr. 200,- i opnum flokki og kr. 150.- i kvenna- flokki. Unglingar f. 31.8 1965 eða siðar greiða hálft gjald. Þátttöku skal tilkynna eigi siðar en 10. júli n.k. i sima 27570 kl. 13—17 virka daga, eða skriflega til Skáksambands tsiands pósthólf 674, 121 Reykjavik.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.