Þjóðviljinn - 27.06.1981, Qupperneq 25

Þjóðviljinn - 27.06.1981, Qupperneq 25
Helgin 27.-28. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 utvarp. sjonvarp barnahorn Sunnudagur yf kl. 21.40 Sauma- konur kveðja Sföasti þáttur norska mynda- flokksins „A bláþræöi” veröur sýndur i sjónvarpinu á sunnu- dagskvöld og varla seinna vænna aö kynna höfund sögunn- ar sem myndin er gerö eftir, Nini Roll Anker, sem margir telja fremsta verkalýöshöfund Norömanna frá árunum fyrir striö. Nini fæddist 1873, var sjálf af embættismannaætt og giftist i kaupmannastétt, en meö félagslegri afstööu sinni, viö- sýni og hjartahlýju varö hún einskonar tákn þeirra róttæku menntamanna sem tókst aö brúa biliö milli eldri kynslóöar- Katja Medböe sem leikur Körnu er talin meöal bestu leikara Norömanna nú. innar og ungra róttæklinga þess tima. Strax i fyrstu bókum sinum kemur fram samstaöa hennar meö verkakonum og fljótlega gerir hún uppreisn gegn uppeldi kvenna og ræöst á kirkjuna fyrir aö litillækka konuna og fyrir aö leggja blessun sina yfir striö og vopnaburö. Einlæg samúö hennar meö litilmagnanum skin i gegnum allt sem hún samdi, en jafnframt félagsleg vitund um baráttu og vandamál verka- Rithöfundurinn Nini Roll Anker á efri árum. lýösstéttarinnar. Sagan um saumakonurnar „Den som henger i en trSd”, sem kom út 1935, er talin eitt vesta verk hennar, en þaö áhrifamesta er kannski „Konan og svarti fugl- inn” sem hún skrifaöi á striös- árunum og kom ekki út fyrr en eftir striö aö henni látinni. Þar snýr Nini sér til mæöra, sem hafa aö hennar áliti alltaöþvi meöfædda skyldu til aö skapa þau viöhorf sem útiloka striö. Nini Roll Anker lést 1942. — vh Laugardag kl. 21.00 Ragtime- jassinn endurreistur Það var meö kvikmyndinni vinsælu „Sting” sem ragtime tónlistin gamla hófst aftur til vegs og virðingar eftir aö hafa falliö i hálfgeröa gleymsku i hálfa öld. Höfundur laganna i „Sting”, Scott Joplin, er svo gamall, aö faöir hans var fædd- ur þræll. Scott fæddist 1868 og er einn frægasti höfundur ragtime timabilsins og þótt ragtime tón- listin dæi ekki út með honum 1917 tapaöi hún talsvert af feg- urö sinni og krafti þegar fariö var aö snyrta hana til og fram- leiða á New-York mátann eftir þaö. Hvað eru tíglarnir margir? 9þ '-aVAS Eubie Blake segir frá personulegum kynnum af Scott Joplin Annar gamall og góöur, Eubie Blake, 94ra ára, segir i kana- diska þættinum i sjónvarpinu i kvöld, laugardag, frá eigin kynnum af Scott Joplin og vænt- anlega fáum viö lika aö heyra Blake sjálfan spila. Þá koma einnig fram i þættinum um sögu ragtime tónlistarinnar tónlist- armenn eins og Joe „Fingers” Carr, Max Morath og Ian Whitcomb. — vh Svanurinn er orðinn villtur í garðinum. Getur þú hjálpað honum að komast aftur á tjörnina? utvarp laugardagur 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Einar Th. Magnús- son talar 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Nú er sumar Barnatimi i umsjá Sigrúnar Sigurftar- dóttur og Sigurftar Helga- sonar. 13.35 Iþrdttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson 13.50 A ferftóli H. Þórftarson spjallar vift vegfarendur. 14.00 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 16.20 A bakborftsvaktinni Þáttur i umsjá Guftmundar Hallvarftssonar. Rætt er vift Guftmund Konráftsson og Konráft Gislason kompása- smifti, Jónas Sigurftsson skólastjóra. Guftmund Ang- antýsson ( Lása kokk) og Jónas Guftmundsson rithöf- und. (Aftur útv. aft kvöldi sjómannadags, 14. júni). 17.10 Sfftdegistónleikar Placido Domingo syngur’ ariur Ur óperum eftir Bizet, Verdi og Gounod meft Nýju filiarmoniusveitinni, Nello Santi stj./Svjatoslav Rikht- er og Rikishljómsveitin i Moskvu leika Pianókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftir Sergej Rakhmanjnoff, Kiril Kondrashin stj. 18.10 Söngvar i léttum dúr. 19.35 „Hin eina sanna ást” Smádaga eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur, höfundur les. 20.10 lllöftuball Jónatan Garft- arsson kynnir ameriska kú- reka- og sveitasöngva. 20.50 NátUira Islands — 2. þáttur ..Hin rámu regin- djiíp*’ Umsjón: Ari Trausti Guftmundsson I þættinum er fjallaft um eldsumbrot aft undanförnu á Kröflu, Hcklu og á Vestmannaeyjasvæft- inu og einkenni þessara eld- stöftva. rætter vift iarftfræft- ingana Guftmund Sigvalda- son, Karl Grönvold, og Svein Jakobsson. (Þáttur- inn verftur endurtekinn dag- inn eftir kl. 16.20). 21.35 A óperettukvöldi Peter Alexander, Ingeborg Hall- sein, Heinz Hoppe o.fl. syngja lög úr óperettum meft óprettuhljómsveit und- ir stjórn Franz Marszaleks. 22.00 II armonikulög Bragi Hliftberg leikur á harmoniku meft félögum sinum. 22.35 Séft og liíaft Sveinn Skorri Höskuldsson les end- urminningar Indrifta Ein- arssonar (42). 23.00 Danslög (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sunnudagur sjónvarp 8.00 MorgunandaktSéra Sig* urftur Pálsson vigslubiskup flytur ritningarorft og bæn. 10.25 (Jt og suftur: ,,Kaup- mannahöfn — Peking" MagnUs Karel Hannesson segir frá lestarferft til Klna haustift 1975* Umsjón: Friftrik Páll Jónsson. 11.00 Messa i ólafsvfkur- kirkju. (Hljóftrituft 15. mars s.l.) Prestur: Séra Guft- mundur Karl Agústsson. Organleikari: Steve L. AU- en. 13.20 Hádegistónleikar: Frá tónleikum I Akureyrar- kirkju 29. mars s.l Flytjendur: Kór Lög- mannshliftarkirkju félagar í strengjasveit Tónlistar skólans á Akureyri, Inga Rós Ingólfsdóttir og Hörftur Askelsson. Stjórnandi: Askell Jónsson. a. „Ave verum corpus” eftir W.A. Mozart, b. Sónata nr. 6 eftir Antonio Vivaldi. c. ,,Vakna, Slóns verftir kalla” eftir J.S.Bach. d. „Stjarna enn I austri” eftir Askel Jónsson e. „Jubilate amen” eftir Halfdan Kjerulf. 14.00 „Krafsar hraunasalla blakkurinn brúni” Asgeir Jónsson frá Gottorp segir frá sjö brúnum gæftingum sem ólu aldur sinn fyrir norftan. Baldur Pálmason dró saman og les ásamt Guftbjörgu Vigfúsdóttur og Gunnari Stefánssyni. 15.00 Miftdegistónleikar a. „Les Preludes” eftir Franz Liszt. Sinfóníuhljómsveit Utvarpsins i BUkarest leik- ur; Josif Conta stj. Janos Starker og hljómsveitin FIl- harmónia leika*, Carlo Maria Giulini stj. c. Pianókonsert I a-moll op. 7 eftir Klöru Wieck- Schumann. Michael Ponti og Sinfóniuhljómsveitin I Berlin leika; Voelcher Schmidt-Gertenbach stj. 16.20 Náttiira lslands — 2. þáttur „Hin rámu regin- djúp” Umsjón: Ari Trausti Guftmundsson. (Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áft- ur). 17.05 1 leikhúsi. Brynja Benediktsdóttir ræftir vift Jón Engilberts listmálara og konu hans, Tove, um leikhUsmál. (Aftur útvarpaft I þættinum „Vift sem heima sitjum” í febrúar 1969.) 17.25 A ferft.Óli H. Þórftarson spjallar vift vegfarendur. 17.30 Frá Hallartónleikum I Ludwigsborg s.l. sumar B rahms-triói ft leikur. Planótríó f a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. 19.25 Minningar frá Berlfn Pétur Pétursson ræftir vift Friftrik Dungal; siftari þátt- ur. 20.00 Harmonikuþáttur i um- sjón Bjarna Marteinssonar. 20.30 Kelduhverfi —■ vift ysta haí.Fyrsti þáttur Þórarins Björnssonar I Austur-Garfti um sveitina og sögu hennar Auk hans koma fram I þætt- inum Björg Björnsdóttir i Ldni, Þorfinnur Jónsson á Ingveldarstöftum og Guftrún Jakobsdóttir sem les frum- saminn frásöguþátt. 21.30 „Musica-Poetica ” Michael Schopper, Diether Kirsch ot Laurenzius Strehl flytja gamla tónlist frá ttalíu, Frakklandi og Spáni. 22.00 Kórsöngur. Frohsinn- karlakórinn syngur þýsk al- þýftulög; Rolf Kunz stj. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Séft og lifaftSveinn Skorri Höskuldsson les endur- minningar Indrifta Einars- sonar (43). 23.00 Kvöldtónleikar Filharmóníusveitin I New York leikur; Leonard Bern- stein stj. a. Sinfónla i D-dUr, „Klassiska sinfónlan”, eftir Sergej Prokofjeff. b. „Læri- sveinn galdrameistarans” eftir Paul Dukas. c. Carmen-svita nr. 1 eftir Georges Bizet. d. ,,E1 Salón Mexico” eftir Aaron Copland. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Valgeir Astráfts- son flytur (a.v.d.v.). 7.15Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Hdlmfriftur Péturs- dóttir talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Gerfta” eftir W.B. Van de Hulst. GuftrUn Birna Hann- esdóttir les þýftingu Gunn- ars Sigurjónssonar (6). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tdnleikar. 9.45 Landbúnaftarmál. Um- sjónarmaftur: Óttar Geirs- sonk Rætt er vift Arna Snæ- björnsson kennara á Hvanneyri um framræslu. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 Islenskir einsöngvarar og korar syngja. 11.00 A mánudagsmorgni.Þor- steinn Marelsson hefur orft- ift 11.15 Morguntónleikar.Tékkn- eska kammersveitin leikir Serenöftu I d-moll op.44 eftir Antonln Dvorák; Martin Turnovský stj. / Leonid Kogan og Hljómsveit Tón- listarskólans i Paris leika Fiftlukonsert I D-dúr op. 35 eftir Pjotr Tsjaikovský; Konstantin Silvestri stj. 12.00 Dagskrá. 12.45 Veftur- fregnir. Tilky nningar. Mánudagssyrpa — Olafur Þórftarson. 15.10 Miftdegissagan/ „Læknir segir frá” eftir Hans Killian Þýftandi: Freysteinn Gunn- arson. Jóhanna G. Möller les (10). I5.40^ilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Sfftdegistónleikar. Sin- fonfuhljómsveit lslands leikur „Sex vikivaka” eftir Karl O. Runólfsson og „Leiftslu” eftir Jdn Nordal; Páll P. Pálsson stj. / Sin- fóniuhljómsveit danska út- varpsins leikur Sinfóniu nr. 2 op. 16 eftir Carl Nielsen; Herbert Blomstedt stj. 17.20 Sagan: „Hús handa okk- ur öllum” eftir Thöger Birkeland. Sigurftur Helga- son les þýftingu sina (4). e 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. ^ 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson Hytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórunn Olafsdóttir frá Sörlastöftum talar. 20.00 Lög unga fólksins.Hildur Eiríksddttir kynnir. 21.30 (Jtvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén.Jakob S. Jónsson les þýbingu sina (14). 22.00 Sverre Kleven og Hans Berggren leika og syngja létt lög frá Noregi. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 tþrdttir fatlaftra.Sigurft- ur Magnússon stjórnar um- ræftuþætti 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 17.00 iþrdttir 19.00 Kinu sinni var Tiundi þáttur. Þýftandi ólöf Pét- ursdóttir. Lesarar Einar Gunnar Einarsson og Guftni Kolbeinsson. 20.35 Löftur Gamanmynda- flokkur. Þýftandi Ellert Sig- urbjörnsson. 21.00 Allir leika þeir ragtime Kanadiskur sjónvarpsþátt- ur um sögu ragtime-tónlist- ar frá þvi fyrir aldamót. Meftal tónlistarmanna i myndinni eru Joe ..Fing- ers"Carr. Max Morath, Ian Whitcomb, og Eubie Blake, 94ra ára, sem segir frá kynnum sinum af Scott Joplin. Þýftandi Bogi Amar Finnbogason. 21.50 Mannraunir Mudds læknis (The Ordeal of Dr. Mudd) Ný, bandarisk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Paul Wendkos. Aftalhlutverk Dennis Weaver, Arthur Hill, Susan Suliivan og Nigel Davenport. Samuel Mudd sveitalæknir er vakinn árla morguns. Til hans eru komnir tveir menn, og er annar þeirra fótbrotinn. Læknirinn býr um brotift og býftur mönnunum gistingu, en þeir virftast á hraftferft. Nokkru siftar kemur i ljós aft hinn siasafti er leikarinn John Wilkes Booth, maftur- inn sem skaut Abraham Lincoln. Þýftandi Jón O. Ed- wald. 00.05 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Barbapabbi Tveir þætt- ir, annar fmmsýndur og hinn endursýndur. Þýftandi Ragna Ragnars. Sögumaft- ur Guftni Kolbeinsson. 18.20 Emil Í Kat tholti Fjórfti þáttur endursýndur. Þýft- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. Sögumaftur Ragnheiftur Steindórsdóttir. 18.45 Vatnagaman Fimmti og siftasti þáttur. Froskköfun Þýftandi Björn Baldursson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 lslenskar jirtir Eyþór Einarsson, grasafræftingur, sýnir nokkrar islenskar jurtir i Grasagarfti Reykja- vikur i Laugardal. Siftari þáttur. Umsjónarmaftur Karl Keppesen. 20.50 Tónlistarmenn Jórunn Yiftar. tónskáld og pianó- leikari Egill Friftléifsson kynnir Jórunni og ræftir vift hana. og flutt veröur tónlist eftir hana. Flytjendur: Garftar Cortes, Gisli Magnússon, Gunnar Kvar- an. Laufey Sigurftardóttir, Þuriftur Pálsdóttir og höf- undur. Sýnt verftur atrifti úr kvikmynd Oskars Gislason- ar. „Siftasti bærinn i daln- um ', en tónlist i myndinni er eftir Jórunni Viftar. Stjórn upptöku Viftar Vik- ingsson. 21.40 A bláþræfti Norskur myndaflokkur. Fjórfti og siftasti þáttur. 22.50 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 MUminálfarnir Attundi þáttur endursýndur. Þýft- andi Hallveig Thorlacius. Sögumaftur Ragnheiftur Steindórsdóttir. 20.45 tþróttir Umsjónarmaftur Sverrir Friftþjófsson. 21.20 Svcfnherbergisgaman Leikrit eftir Alan Ayck- bourn. Aftalhlutverk Joan Hickson, Polly Adams, Der- ek Newark og Stephen Moore. Eins og nafn leik- ritsins gefur til kynna, er þetta gamanleikur og fjall ar unt sambúft hjóna. Þýft andi Guftni Kolbeinsson. 23.00 Davskrárlok

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.