Þjóðviljinn - 19.09.1981, Side 19

Þjóðviljinn - 19.09.1981, Side 19
Helgin 19.— 20. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 19 Sturla ÞórÖarson I Hvammi (1116-1183) og kona hans Guftný Böftvardóttir Þórftur Sturluson goftorftsmaftur á Staft (um 1165- 1237) (Rúrik Haraldsson) Sighvatur Sturluson goftorftsmaftur á Grund (um 1170-1238) <Gisli Halldórsson > Snorri Sturluson goftorftsmaftur og sagnaritari i Reykholti (um 1179-1241' < Sigurftur Hallmarsson) Síftari kona Snorra: Hallveig Ormsdóttir (d. 1241) (Kristbjörg Kjeld) Sturla Þórftarson goftorftsmaftur og sagnaritari, siftar lögmaftur og riddari (1214-1284) (Þórarinn Eldjárn) Sturla Sighvatsson goftorftsmaftur á Saufta- felli 1199-1238) (Egill ólafsson) Jón murtur Snorrason (um 1203- 1231) (Arni Blandon) Hallbera Snorradóttir (d. 1231) (Heiga Jónsdóttir). Menn hennar: i órækja Snorrason goftorftsm. i Stafaholti um 1205-1245) (Hallmar Sigurftsson) Ingibjörg Snorradóttir (Tinna Gunnlaugsd.) I Hennar maftur: ÆTTARTRÉ STURLUNGA sem koma við sögu í sjónvarps- kvikmyndinni um Snorra Sturluson 1. Arni óreifta goftorftsm. í Brautarhoiti (d. 1250) (Jón Júliusson) 2. Kolbeinn ungi goftorfts- maftur I Skaga- firfti (um 1208- 1245) (Jón Yngvi Yngvason) Gissur Þorvaldsson goftorftsmaftur og siftast jarl (1209-1268) (Hjaiti Rögnvaldsson) Snorri og fj ölsky lda Snorri Sturluson hefur ætið verið mönnum nokkur ráðgáta. Þannig er sagt frá honum i islendinga- sögu Sturlu Þórðarsonar, bróðursonar hans, að endalaust er hægt að spá í skapferli hans og ævi. Hann hefur — eftir sögunni að dæma — verið marg- brotinn og marglyndur maður, sumir f inna honum allt til foráttu, segja hann hafa verið kaldlyndan, fé- gjarnan, huglausan, slæg- vitran, óstöðugan, eigin- gjarnan, f jöllyndan, valda- gráðugan og geðlausan. Aðrir benda á aö frændi hans, Sturla Þórðarson hafi greinilega borið kald- an hug til hans og sé því ekki f ullkomlega að marka sögu hans. Snorri Sturluson var fæddur annaöhvort 1178 eöa 1179, sonur Hvamm-Sturlu Þórðarsonar og Guönýjar Böövarsdóttur. Al- bræöur hans voru Sighvatur Sturluson á Grund i Eyjafirði og Þóröur Sturluson á Staö á Snæ- fellsnesi, en þeir koma báöir viö sögu i sjónvarpskvikmyndinni. Sonur Þórðar var Sturla sem skrifaöi Islendingasögu þá sem fyrr var vikiö aö en hann tók bein- an þátt i þeim átökum sem sagan lýsir. Sonur Sighvats var hins vegar hinn fyrirferöamikli Sturla Sighvatsson sem ætlaöi aö leggja undir sig allt Island en féll i ör- lygsstaöabardaga meö fööur sin- um og bræörum. Sjálfur var Snorri Sturluson al- inn upp hjá Jóni Loftssyni i Odda en Jón var dóttursonur Magnúsar berfætts Noregskonungs þannig aö Snorri ólst bókstaflega upp hjá ættingjum Noregskonunga og má örugglega aö hluta til rekja Heimskringlu til þessa uppeldis. Rúmlega tvitugur fékk Snorri Herdisar, dóttur Bersa hins auðga á Borg á Mýrum, og meö henni töluverð völd og auölegö. Settu þau niöur bú að Borg á Mýr- um áriö 1201 en skildu aö skiptum áriö 1206 og fór Snorri þá aö Reykholti. Börn þeirra Snorra og Herdisar voru Jón murtur og Hallbera. Frá 1206 til 1224 var Snorri ókvæntur en átti margar frillur. Hélt hann oft miklar veisl- ur og glæsilegar og hefur án efa unað sér við góöan drykk i dýrum kerjum. Börn hans, Órækja, Ingi- björg og Þórdis, eru öll laungetin. Þegar Snorri var 45 ára, áriö 1224, geröi hann helmingafélag viö rikustu konu landsins, Hall- veigu Ormsdóttur af ætt Odda- verja. Sama ár giftir hann tvær dætur sinar. Ingibjörgu giftir hann Gissuri Þorvaldssyni og Þórdisi Þorvaldi Vatnsfiröingi en þeir voru báöir meö voldugustu höföingjum landsins og á þessu- ári stóö veldi Snorra einna hæst. Mörgum hefur þótt singirni og ágengni Snorra við sifjaliö sitt hiö lakasta i fari hans. Synir hans, Jón murtur og Órækja áttu báöir rétt til Stafaholts i Borgarfiröi i kvonarmund en Snorri prettaði þá báöa. Fékk óeiröaseggurinn Órækja ekki jöröina fyrr en hann fór að Snorra meö ófriði. Sjálfur bjó Snorri Sturluson i nokkur ár i Stafaholti. Hallbera Snorradóttir var gefin Arna óreiðu höföingja i Brautar- holti á Kjalarnesi. Hjónabandiö var illt og voru þau skilin aö skiptum eftir 6 ár. Komst þá Snorri yfir höfuöbóliö Brautarholt en þab hafbi Hallbera fengib i kvonarmund. Seinna giftist Hall- bera Kolbeini unga af Asbirn- ingaætt i Skagafiröi en ekki höföu þau átt sambúð nema um eins árs skeiö þegar hann sendi hana frá sér. Þessi óhamingjusama unga kona lést aöeins rúmlega þritug hjá móður sinni á Borg. Hjúskapur Ingibjargar Snorra- dótturog Gissurar Þorvaldssonar var jafnan óhægur og skildu þau aö skiptum. Þess skal að lokum getiö að tveir fyrrverandi tengdasynir Snorra Sturlusonar voru meöal þeirra sem stóöu fyrir aöförinni aö honum er hann var veginn i september 1241, þeir Arni óreiöa og Gissur Þorvaldsson. — GFr Berjið ekki á fingurna Þarftu ab negla örlitinn nagla? I stabinn fyrir ab berja i fingurna, skaltu ná i hárspennu eba blýant meb stroklebri. Ef þú notar hárspennu læturbu naglann i spennuna og neglir svo. Ef þú notar blýantinn, er bara ab skera rauf i stroklebrib og setja naglan i hana, halda svo i blýantinn — og berja svo meb hamrinum. Þú er meira en mebal klaufi ef þú berb i fingurna á þér meb þessum ab- ferbum. Óvanalegasta tvíkvænið Óvanalegasta tvikvæni sögunnar er ekki tvikvæni tengdadótturinnar i Dallasþátt- unum (þótt ótrúlegt sé) heldur telst samband siamstviburanna tékknesku Josephu og Rósu Blazek vib karlmann nokkurn hib óvanalegasta i sögunni. Þær voru sem sagt samvaxnar á hrygg en eigi ab sibur ól Rósa heilbrigt sveinbarn og tilnefndi föburinn. Tékkneska lögreglan, sem hafbi aldrei komist i tæri vib neitt þessu likt, skrábi barnib fööurlaust, þótt maöur nokkur játaöi fabernið og vildi ólmur giftast Rósu. Þegar hann svo bað hennar, var hann óbara sakaöur um tvikvæni og fara ekki frekari sögur af þeim systrum. Auglýsinga- og áskriftarsimi 81333 MOBVJIHNN - boðskort^ Laugardaginn 19. september kl.11.00-14.00 verður kynning á hártoppum hjá okkur Komið og skoðið - Athugið verð og gæði, ailt án skuldbindinga. Úkeypis Ijósmvndataka! Einnig verður hægt að láta taka Ijós- mynd af sér ókeypis með hártoppa. KLIPPINGAR. PERMANENT. LITUN K ► T' HÁRSNYRTISTOFAN Dóróthea Magnúsdóttir Torfi Geirmundsson IL

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.