Þjóðviljinn - 19.09.1981, Side 26

Þjóðviljinn - 19.09.1981, Side 26
26 SÍÐA — Þ3ÓÐVILJINN ' Helgin Í9l—20. september 1981 ALLA BADDARI FRANSÍ BISKVÍ? Ef þú ætlar að læra frönsku þá láttu verða af þvi. í Alliance Francaise færðu fyrsta flokks kennslu. Innritun hefst mánudag- inn 21. september i Franska Bókasafninu, Laufásvegi 12, 2. hæð, kl. 17—19. 40 klst. kosta 600—800 kr. eftir námsstigum. Af- sláttur fyrir yngri en 20 ára. Borgarspítalinn Sjúkraþjálfar óskast til afleysinga á Borgarspitalann frá 1. janúar 1982 til 1. sept. 1982 Um er að ræða hlutastöður á langlegu- deildunum i Heilsuverndarstöð og Hafn- arbúðum, hluta- og heilar stöður á Borg- arspitala i Fossvogi og Grensásdeild. Upplýsingar um stöðurnar veitir yfir- sjúkraþjálfari i sima 85177 kl. 13.00—15.00 virka daga. Reykjavik, 18. sept. 1981. BORGARSPÍTALINN Fulltrúastaða í 'ÍS; utanrikisþjónustunni Staða háskólamenntaðs fulltrúa i utan- rikisþjónustunni er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf sendist utanrikisráðu- neytinu, Hverfisgötu 115, 105 Reykjavik, fyrir 10. október 1981. Utanrikisráðuneytið, Reykjavík, 17. september 1981. V erkakv ennaf élagið Framtíðin, Hafnarfirði Tillögur stjórnar og trúnaðarráðs félags- ins um stjórn og aðrar trúnaðarstöður fyr- ir árið 1981, liggja frammi á skrifstofu fé- lagsins, Strandgötu 11 frá og með sunnu- deginum 20. sept. til þriðjudagsins 22. sept. kl. 17. öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17 þriðjudaginn 22. sept. og er þá framboðs- frestur útrunninn. Tillögunum þarf að fylgja meðmæli 20 fullgildra félagsmanna. Verkakvennafélagið Framtiðin Húsnæði óskast til leigu sem vinnustofur vefara, tau- þrykkjara, arkitekta og sem grafikverk- stæði. Þarf að vera 150—250 ferm og sem næst miðbænum. Upplýsingar i sima 27190 á mánudag kl. 9—18. Ólafur Halldórsson Brúnastekk 3 sem lést að Hrafnistu 15. þ.m. verður jarðsettur frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 22. september kl. 14.30. Halldór B. Stefánsson Hallgerður Pálsdóttir Leiðrétting vegna við- tals við Jón Karlsson Vegna athugasemda, sem bor- ist hafa frá Sauðárkróki varðandi viðtal er birtist í blaðinu við Jón Karlsson, form. Verkalýðsfélags- ins er rétt að taka þetta fram: Þegar haft er eftir Jóni, að hann telji ekki fiskveiðar og fisk- vinnslu stóran þátt i atvinnulifinu á staðnum, þá hafði hann i huga samanburð við bæjarfélög af svipaðri stærð i landinu. Þetta má raunar ráða af öðru samhengi i viðtalinu, en kom ekki fram i við- komandi málsgrein. Samkvæmt upplýsingum mun 1/3 vinnuafls á Sauðárkróki vera bundið við fiskveiöar og fisk- vinnslu, en þetta hlutfall er lægra en viða annars staðar. Þá er það misskilningur blaða- manns, að hafin sé bygging heimavistarhúss Fjölbrautaskól- ans. Menn vonasthins vegar til að hún geti hafist á næsta ári. Svkr. Nýtt verð Framhald verö á ltr. kr. 5,14, smásöluverð kr. 5,65. Mjólk i 1 ltr. pökkum: heild- söluverð kr. 5,50, smásöluverð kr. 6,05. Mjólk i 2ja ltr. fernum: heild- söluverð kr. 11,05, smásöluverð kr. 12,15. Mjólk I 10 ltr. kössum: heild- söluverð kr. 55,50, smásöluverð kr. 61,05. Rjómi i 1/2 ltr. fernum: heild- söluverð kr. 19,36, smásöluverð kr. 21,30. Skyr: heildsöluverð kr. 9,36 kg., smásöluverö kr. 10,30. Smjör: heildsöluverð kr. 65,67 kg., smásöluverð kr. 72,25. Yfirleitt mun hér vera um að ræða 5 aura breytingu frá þvi verði, sem áður gilti. — mhg Stjórnmálamenn og guðfrœðingar í Skálholti: Friðarmál á helgarfundi Friöur á jörðu er yfirskrift ráð- stefnu sem haldin verður i Skál- holti nú um helgina og fjallar um friðarhreyfingar samtimans, vig- búnað og afvopnunarmál. Það er Kirkjuritið sem efnir til ráðstefn- unnar og verður efni þaðan birt I jólahefti ritsins. Þrátt fyrir heiti og tilgang er ekki liklegt, að mikill friður riki á ráðstefnunni sjálfri, þvi þangað hefur verið boðið mönnum, sem ekki hafa beinlinis átt friðsamleg skipti sín á milli, nefnilega þrem fulltrúum frá hverjum stjórn- málaflokki, þám. alþingismönn- um og stjórnmálaskribentum, auk kirkjunnar þjóna. Frá Sjálfstæðisflokknum koma Hannes Hólmsteinn Gissurarson, Halldór Blöndal og Björn Bjarna- son og frá Alþýðubandalaginu Ólafur Ragnar Grimsson, Guðrún Helgadóttir og Einar Karl Har- aldsson. Framsókn sendir Harald Ólafsson, Sigrúnu Sturludóttur og Guðmund G. Þórarinsson og af kirkjunnar hálfu koma Þórir Kr. Þórðarson, prófessor og prest- arnir Heimir Steinsson, Karl Sigurbjörnsson, Gunnar Kristjánsson ritstjóri og Bern- harður Guðmundsson fréttafull- trúi og eru tveir siðasttaldir ráö- stefnustjórar. Alþýðuflokkurinn hafði enn i gær ekki komið sér niður á hverjir kæmu þaðan. Þetta er þriðja ráðstefnan sem Kirkjuritiö efnir til með þessu formi. 1 vor áttu myndlistarmenn og guðfræðingar samtalsdaga i Skálholti og i fyrra voru bók- menntamenn viðmælendur guð- fræðinganna. — vh „Kötturinn Gráus” hefur verið týndur frá heimili sinu, Hliðargerði 3, s.l. hálfan mánuð. Hann er grár að lit en hvitur um háls og bringu. Sorgmæddir aðstandendur biðja hugsanlega finnendur að hringja í sima 82432. UJJ. Blaðberabíó HUGDJARFAR STALLSYSTUR/ léttur vestri. Sýnd í Regnboganum, sal A, á laugardag kl. 1. Góða skemmtun! Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eóa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendeþjónusjtuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. RAFAFL Smiðshöfða 6 ATJH. Nýtt simanúmer: 85955 STAÐA KVENNA í ALÞÝÐUBANDALAGINU Umrœdufundur sem bodaö er til afkonum í stjórn ABR Konur i stjórn Alþýðubandalagsins i Reykjavik boða til um ræðufundar um ofanskráð efni að Hötel Esju fimmtudaginn 24. september kl. 20:30. Framsögumenn: Guðrún Helgadóttir og Helga Sigurjónsdóttir Fundarstjóri: Margrét S. Björnsdóttir Margrét Guðrún Helga ALLT ALÞÝDUBANDALAGSFÓLK VELKOMID —* KONUR I STJÓRN ABR

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.