Þjóðviljinn - 13.02.1982, Page 5

Þjóðviljinn - 13.02.1982, Page 5
Helgin 13.— 14. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Böðvar Guðlaugs- son 60 ára Böövar Guölaugsson, kennari Borgarholtsbraut 37. Kópavogi á 60 ára afmæli sunnudaginn 14. febrúar. ÞjóBviljinn flytur honum bestu árnaBaróskir og afmælis- kveöjur. Leiðrétting Meinleg prentvilla var í frétt blaösins i gær um lækkandi oliu- verö. Haft er eftir Jóni Júliussyni i Viöskiptaráöuneytinu aö verö- lækkunin nú gæfi visbendingu um frambúöarlækkun oliuverös, en orðiö ekki féll út. bar átti þvi aö standa: „Jón kvaö tölur þessar hins vegar ekki gefa visbendingu um að hér væri um frambúðar- lækkun oliuverös aö ræöa...” eins og raunar kom skýrt fram i frétt- inni á undan. Eru hlutaðeigandi beönir velviröingar á þessari af- skiptasemi prentvillupúkans. mér erspurn Friðjón Þórðarson dómsmálaráðherra svarar Sigurði E. Guðmundssyni framkvstj. Húsnæðisstofnunar: Er unnt að bæta réttarstöðu borgaranna í fasteigna- viðskiptum? Sigurður E. Guðmunds- son, f ramkvæmdastjóri, beinir til mín í þættinum: AAér er spurn, í Þjóðviljan- um 6.—7. febrúar, spurn- ingum um álit mitt á möguleikum til að bæta réttarstöðu borgaranna í fasteignaviðskiptum, og að tryggja betur hagsmuni þeirra með endurbótum á löggjöf um það efni. 1 þvi sambandi vil ég benda á eftirfarandi: t þingsályktun um kaup og sölu á fasteignum, sem Alþingi hefur samþykkt, var rikisstjórninni faliö aö láta fara fram endurskoöun „til að tryggja betur en nú er réttarstöðu kaupenda og seljenda i fasteigna- viöskiptum” og aö „viö slika endurskoöun skuli kveöa nánar nánar á um þá viöskiptahætti sem i fasteignasölu gilda, svo sem skyldur fasteignasalans gagnvart kaupendum og seljendum fast- eigna, ábyrgð þá, sem hvilir á sölu- og kaupaðilum i slikum viðskiptum, svo og um fasteigna- viöskipti á byggingarstigi.” Ég hef óskað þess viö prófnefnd fasteignasala (Dr. Armann Snævarr, hrd., dr. Gauk Jörunds- son, prófessor og Einar Sig- urðsson, hæstaréttarlögmann) að hún taki til nýrrar athugunar drög aö frumvarpi til laga um iöggilta fasteignasala, einkum meö hliösjón af umræddri þing- ályktun. Ég tek fram aö ég tel þörf á aö fá skýrari lagareglur um skyldur og ábyrgö fasteigna- sala. Hins vegar tel ég ekki æski- legt aö leggja hömlur á umráða- rétt borgaranna yfir eignum sin- um. og Þjóðviljinn spyr Steinunni Sigurðardóttur rithöfund: Hver er munurinn á að búa í Reykjavík og og Stokkhólmi ? BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS er einn traustasti hornsteinn íslenzkra peningamála. Hann byggir á sterkri lausafjárstöðu og öflugum vara- sjóði auk ríkisábyrgðar. Búnaðarbankinn velur ekki sérstök nöfn á lánveitingar sínar. Hvers konar innlánsviðskipti við bankann á veltu- eða sparisjóðsreikningum skapa þá gagn- kvæmni, sem er æskileg forsenda fyrir lánveiting- um. Búnaðarbankinn leggur áherzlu á hraða og öryggi í öllum afgreiðslum. Það er greiðfært með öll erindi í Búnaðarbankann. 7 afgreiðslustaðir í Reykjavík. Viðtöl um lánveitingar og önnur viðskipti við útibú bankans í (eða staðgenglar þeirra): Reykjavík annast útibússtjórar Krlstinn Bjarnason Austurbæjarútibú við Hlemm Jóhanna Pálsdóttir Melaútibú Hótel Sögu Stefán Thoroddsen Moritz W. Sigurðsson Vesturbæjarútibú Vesturgötu Háaleitisútibú Hótel Esju Sigurður Nlkulásson Miðbæjarútibú Laugavegi 3 Jón Sigurðsson Seljaútibú Stekkjarseli 1 Viðtöl í aðalbanka annast bankastjórar og aðstoðarbankastjórar árdegis alla starfsdaga bankans. Traustur banki BÚNAÐARBANKI ISLANDS REYKJAVÍK er góð trygging ODDI HF

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.