Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 25
Helgin 6. — 7. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 25 ,
um helgina
Kætt um millilandafrumvarpi6. Jón Hjartarson og Emil G. Guö-
mundsson, Aöalsteinn Bergdalog Hjalti Rögnvaldsson i Ofvitanum.
leiklist
Síðustu
forvöð að
sjá Ofvitann
Nú eru allra siðustu forvöð aö
sjá sýningu Leikfélags Reykja-
vikurá Ofvitanum eftir Þórberg
Þórðarson og Kjartan Ragnars-
son, þvi að nú eru aðeins tvær
sýningar eftir og er sú fyrri á
sunnudagskvöldið. Sýningin á
Ofvitanum er nú komin i röð
allra vinsælustu verka Leikfé-
lagsins, sýningar að nálgast 190.
Það er höfundur sem leikstýr-
ir en i hlutverki Þórbergs eru
Jón Hjartarsonog Emil Gunnar
Guðmundsson og hlutu þeir á
sinum tima einróma lof fyrir
túlkun sina. Tónlistin við sýn-
inguna er eftir Atla Ileimi
Sveinsson en leikmynd gerði
Steinþór Sigurðsson.
1 kvöld, er svo Jói Kjartans
Ragnarssonar á fjölunum og er
uppselt á þá sýningu aö vanda.
Revian Skornir skammtar
eftir þá Jón Hjartarson og Þór-
arin Eldjárn er sýnd á miðnæt-
ursýningu i Austurbæjarbiói á
laugardagskvöldið en revian
var fyrir skömmu endurbætt og
ný atriði sett inn. Það er Guörún
Asmundsdóttir sem leikstýrir
reviunni en margir helstu leik-
arar Leikfélagsins taka þátt i
sýningunni, þeirra á meðal Gisli
Halldórsson, Guðmundur Páls-
son, Sigríöur Hagalin, Karl
Guðmundsson, Soffia Jakobs-
dóttir, Ilarald G. Haraldsson
o.fl.
..Gppgjörið” leikið fyrir starfsmenn Landsmiðjunnar.
Uppgjörið sýnt 35 sinnum
Uppgjörið, sýning Þjóðleik-
hússins, hefur nú verið sýnd 35
sinnum á ýmsum vinnustöðum
og i skólum og hafa 3.500 til 4.000
áhorfendur séð sýninguna. Höf-
undur er Gunnar Gunnarsson,
en leikstjóri Sigmundur örn
Arngrimsson. Leikendur eru
Edda Þórarinsdóttir og Guð-
mundur Magnússon, en tónlist
samdi Karólina Eiriksdóttir.
Sýningin hefur eins og fyrr segir
fengið mjög góðar viðtökur
gagnrýnenda'og almennings og
hafa oft skapast fjörugar sam-
ræður að loknum sýningum.
Mikil eftirspurn er eftir „Upp-
gjörinu” og þeir sem vilja panta
sýninguna geta haft samband
við skrifstofu Þjóðieikhússins,
simi 11204.
„Elskaðu
mig” í
þrítugasta
sinn
1 kvöld er 30. sýning Alþýðu-
leikhússins á leikriti Vitu And-
ersen „Elskaðu mig”. Það hef-
ur nú verið sýnt við mikla að-
sókn frá þvi i byrjun nóvember.
Vita Andersen og verk hennar
hafa vakið gifurlega athygli og
umræðu allt frá þvi að fyrsta
bók hennar kom út 1977. 1 jan-
úar sl. gisti hún Island i boði
ýmissa félagasamtaka og kom
þá i ljós að aðdáendahópur
hennarhér á landi er verulegur.
Elskaöu mig f jallar um þau Maj
og Tom Frank, sem vinna hjá
sama fyrirtækinu, en fara siðan
að búa saman. Það eru Tinna
Gunnlaugsdóttir og Arnar Jóns-
Arnar Jónsson og Tinna Gunn-
laugsdóttir i hlutverkum sinum
i „Elskaðu mig”.
son, sem fara með hlutverkin
tvö i leiknum en aðrir, sem að
sýningunni standa eru Bjarni
Ingvarsson, Dóra Einarsdóttir,
Eggert Þorleifsson, Grétar
Reynisson og Sigrún Valbergs-
dóttir.
Sýningin i kvöld hefst kl.
20.30.
myndlist
Steinunn,
Karl og Einar
að Kjarvals-
stöðum
Þann 27. febrúar hófust á
Kjarvalsstööum þrjár mál-
verkasýningar. Þær standa all-
ar til 14. mars. Þeir sem sýna
eru Einar llákonarson sem er
með málverk i vestursal. Stein-
unn Þórarinsdóttir er með
skúlptúr og myndverk i vestur-
forsal og Karl Júliussoner með
myndverk i austur-forsal.
Sýningarnar eru allar á sama
tima, frá kl. 14 hvern dag til kl.
22.
Steinunn Jóhannesdóttir sýnir
skúlptúra og inyndverk á Kjar-
valsstöðum. (Ljósm. — gel.)
Tvær sýning-
ar í Ný-
listasafni
Fimmtudaginn 4. mars voru
opnaðar samtimis tvær sýn-
ingar i Nýlistasafninu við
Vatnsstig 3b. Fyrst er aö
nefna sýningu Hollendingsins
Robin van Harreveld, sem
fékkst fyrr aöallega við kvik-
myndagerö en hefur nú siðustu
ár stundað ljósmyndun. Verkin
sem Robin sýnir nú hafa áður
verið sýnd i Galleri Lóu i
Amsterdam.
Ingólfur Arnarsson sýnir 5
nýleg verk unnin i hin ýmsu
efni. Verkin eru hugsuð sem
nokkurs konar heild, þar eð þau
visa sterklega til hvors annars
og tengjast innbyrðis. Þetta er
önnur einkasýning Ingólfs hér á
landi.
Sýningarnar eru opnar dag-
lega frá 16—22 og frá 14—22 um
helgina. Henni lýkur þann 11.
mars.
Gullsmiðir í
Listmunahúsi
i dag laugardaginn 6. mars,
vcrður opnuð all sérstæö sýning
i Listmunahúsinu, Lækjargötu
2. Sýning þessi sem heitir
„Gengið i smiöju” gefur örlitla
innsýn i tómsmiðar gullsmiöa
hérá landi. Ætlunin er einnig að
koma fyrir i einum salnum
vinnuboröi og skiptast gullsmið-
ir á um aö sitja þar við vinnu
sina fyrir framan sýningar-
gesti.
Hlutir þeir sem þarna eru
sýndir eru almennt ekki til sölu i
verslunum gullsmiðanna og
gefst þvl fólki gott tækifæri til að
eignast myndverk og sérsmiðar
sem ekki eru almennt á boðstól-
um. öll verkin eru til sölu og er
veröverkanna æði misjafnt, allt
frá krónum 2.000,- til rúmlega
200.000.- Verkin eru unnin i hin
ólikustu efni, svo sem gull, silf-
ur, eir, látún, járn, gips og
fleira.
Þarna er um að ræða lág-
myndir, skúlptúra, skartgripi
og borðbúnaö.
22 gullsmiðir taka þátt i sam-
sýningunni og gefur hún þvi
ágæta mynd af þvi sem Islenskir
gullsmiöir hafast að ,,á bak við
tjöldin”.
Sýningin stendur til 28. mars
og er opin virka daga frá kl.
Karl Júliusson sýnir myndverk að Kjarvalsstöðum. Hér er hann viö
___I__ :__ /I iAem (fol I
Ein mynda Einars Hákonarsonar á sýningunni.
10.00 - 18.00, laugardaga og
sunnudaga frá kl. 14.00 - 22.00.
Lokað á mánudögum.
Þess má geta að á þessum
sama stað, i Lækjargötu 2, var
starfrækt um árabil gullsmiða-
vinnustofa og verslun Arna B.
Björnssonar.
tónlist
Sinnhofer-
kvartett í
Bústaða-
kirkju
Sinnhofer-strengjakvartett-
inn þýski leikur á tvennum af-
mælistónleikum Kammermús-
ikklúbbsins. Fyrri tónleikarnir
eru i Bústaðakirkju á sunnu-
dagskvöld kl. 20.30 og verða þá
flutt verk eftir Werner, Beet-
hoven og Brahms. Seinni tón-
leikarnir eru á sama staö á
þriðjudagskvöld.
Ý mislegt í
Norræna
húsinu
Ýmislegt er á döfinni hjá
Norræna húsinu um þessa helgi.
Lítillega er drepið á bók-
menntakynningunni sem verður
i dag kl. 16, en einnig má nefna
að kl. 14 i dag veröur sýnd sænsk
mynd, „Samarnir — ein þjóð I
fjórum löndum”. Myndin er 58
minútna löng og er með ensku
tagi.
A sunnudeginum kl. 14 veröur
haldinn fundur i félagi
Grafík í
Gallerí
Lækjartorgi
Ingiberg Magnússon opnar
sýningu á verkum sinum i dag
laugardag kl. 16 i Gallerii Lækj-
artorgi.
Hann hefur haldið 2 einkasýn-
ingar i Reykjavik, ennfremur
einkasýningar á tsafiröi, Egils-
stöðum og Akranesi, og tekið
þátt i fjölda samsýninga, I Dan-
mörku, Noregi, Sviþjóð, Finn-
landi, Póllandi, Vestur-Þýska-
landi og U.S.A..
Myndir Ingibergs eru flestar
hverjar grafik, en 9 teikningar
verða á sýningunni.
Sýningin verður opin virka
daga á venjulegum verslunar-
tima, laugard. kl. 14 - 18 og
sunnud. kl. 14 - 22.
Söngflokkurinn „Hrim” leikur
og syngur i Norræna húsinu kl.
17 á sunnudag. Tónlist „Hrím”
flokkast undirýmsarstefnur, þó
mest beri á frumsamdri visna-
tónlist. Skoskir og irskir rælar
skipa lika öndvegissess i pró-
grammi flokksins.
Menningar og friðarsamtaka
islenskra kvenna. Söngflokkur-
inn Hrim flytur visnasöng kl. 17
og á sama tima hefst sænsk
litmynd, „Viö erum Samar”.
Hún tekur 24 minútur i sýningu,
en höfundar hennar eru Birgitta
Hedin og Boris Eriksson.