Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 5
Helgin 15.—16. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN StÐA 5 Svavar Gestsson formaöur Alþýðubandalagsins á kosningafundi G-listans í Kópavogi: Svavar Gestsson ræddi meöal annars um pólitiskar afleiöingar sveitarstjórnarkosninganna ’58 og ’74 á kosningafundi G-listans i Kópavogi sl. þriöjudagskvöld. Kjósum gegn kvíða og kreppu 22. maí „Við erum í þessum kosningum að kjósa gegn kreppu og kvíða, gegn svartnætti atvinnuleysis og afturhalds/ gegn nýrri við- reisnarstjórn ihaldsins og krata/ gegn helminga- skiptastjórn kaupráns- flokkanna"/ sagði Svavar Gestsson formaður Al- þýðubandalagsins m.a. á kosningafundi G-listans í Kópavogi sem haldinn var i Félagsheimilinu sl. þriðjudagskvöld. Svavar minnti fundarmenn sem voru um 200, á aö i kosning- unum 1958 heföi ihaldiö unniö stórsigur i Reykjavik, 10 borgar- fulltrúa af 15. Kjósum á móti pólitískum venslamönnum Thatchers og Reagans ,,Sá kosningasigur varö upp- hafiö aö viöreisnarstjórn ihalds- ins og Alþýöuflokksins, stjórn sem sat i áratug, stjórn sem skipulagöi landflótta og atvinnu- leysi og geröi samninginn viö Alusuisse og nauöungarsamning- ana viö Breta og Vestur-Þjóö- verja um aö ekki mætti færa landhelgina út frá 12 sjómilum nema rikisstjórnir þessara landa samþykktu. Viö skulum minnast þess aö kosningasigur ihaldsins i sveitar- stjórnarkosningunum 1974 varö forsenda þess aö siöar um sumar- iö var mynduö helmingaskipta- stjórn ihalds og Framsóknar, kaupránsstjórnin. Viö skulum gera okkur ljóst aö þessi reynsla sýnir aö milliflokk- arnir halla sér aö þeim sem er i sókn — aö Alþýöubandalaginu 1978, en aö Sjálfstæöisflokknum 1974. Viö skulum gera okkur ljóst aö hvert þaö verk sem viö van- rækjum aö vinna næstu sólar- hringana kann aö koma niöur á allri þjóöinni, börnum okkar og barnabörnum, ef pólitiskir venslamenn Reagans og Thatch- ers komast aö hér eftir nokkra daga meö stórfelldan kosninga- sigur.” —ekh. Lovisa Hannesdóttir, 4. maður G-listans i Kópavogi, Heiörún Sverrisdóttir 2. maður G-listans, og Björn ólafsson sem skipar 1. sæti á kosningafundinum I Kópavogi. Kaupmenn- Innkaupa- stjórar úu, I Silfur og guil: Hringa-festar- hálsmen-nælur o.f I. Tískuskartgripir af öllum gerðum Ennisbönd-eyrnalokkar- armbönd-festar o.fl. Heildsölubirgðir H. Gunnarsson Hverfisgötu 78. — Simi 91-14733. útiúf Glæsibæ, sími 82922. 2 o k: Lausar stöður Viö Fjölbrautaskólann á Selfossi eru lausar til umsóknar kennarastööur. Kennslugreinar sem um er aö ræða eru: danska, enska, islenska, stærðfræöi og tölvufræöi. Æski- legt er að umsækjendur geti kennt fleiri en eina náms- grein. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. júni n.k. — Um- sóknareyðublöð fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö 12. mai 1982.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.