Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 21
Helgin 15.— 16. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 21 Félagsstarf aldraðra í Reykjavík: Fjölmargar utanlands- ferðir og sumardvalir Sumarstarf eidri borgaranna i Reykjavik fer nú aö hefjast. Eins og undanfariö veröur viöa komiö við, en mest áhersla veröur lögö á feröalög, stuttar kynnisferöir og einnig utanlandsferöir i sam- vinnu viö ýmsar feröaskrifstofur. Það er Félagsmálastofnun sem sér um sumarstarf eldri borgar- anna. Hvaö utanlandsferöir áhrærir hefur þegar veriö fariö i 19 daga ferö til Mallorca i samvinnu viö feröaskrifstofuna Atlantik. 15. júni næstkomandi veröur fariö i 14 daga ferð með ferðaskrifstof- unni Úrval til Noregs. 21. septem- ber er svo á dagskrá 22 daga ferö til Mallorca meö úrval og i lok september veröur svo farið til Costa Del Sol meö Útsýn. Innanlands er boöiö upp á or- lofsdvaliraö Löngumýri I Skaga- firöi i samvinnu viö þjóökirkjuna. Þessar orlofsdvalir veröa: 24. mai - 4. júni, 13. júll - 24. júli, 26. júli - 6. ágúst, 23. ágúst - 3. sept- ember og 6. september - 17. sept- ember. Pantanir og allar upplýs- ingar eru i sima 86960. Þá verða fjölmargar eins og tveggja daga feröir á ýmsa fýsi- legustu staöi sem Island hefur upp á aö bjóöa. Ýmist veröur far- ið meö rútu eöa flugvélum. Þar sem þessar feröir eru þaö margar og of langt mál aö telja þær upp hér i blaöinu skal aöeins stiklað á stóru: Fyrst má nefna ferö um Reykjavik þann 15. mai. Þar verða söfn og ýmsir þekktir staöir heimsóttir. 22. og 23. júni verður flogið til Akureyrar, fariö til Mý- vatns og siöan aö kvöldi fariö til Akureyrar og gist á Eddu-hóteli. Siöan farið til baka að loknum skoöunar feröum aö kvöldi næsta dags. Þá má nefna mýmarga eins dags feröir til Hverageröis, Borg- arness, Þingvalla, Vatnaskógar og þannig mætti lengi telja. Allar upplýsingar um sumar- starf aldraöra I Reykjavik er aö hafa á Félagsmálastofnun og úti- búum stofnunarinnar viöa um bæinn. Bæjar- og sveitarstjórnarkosningar 22. maí 1982 2500 frambjóðendur eru í kjöri á nærri 200 listum • • • S Kosninga- handbókin er ómissandi upplýsingarit • • • Tryggðu þér eintak í næstu bókabúð 1 VALIÐ ER ÞITT! 7.150 kr. útborgun INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg - Simi 33560 ÚTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i eftirfarandi: RARIK—82027. Aðveitustöð á Akureyri, byggingarhluti, stækkun 1982. RARIK—82028. Aðveitustöð að Brúarlandi i Þistilfirði, byggingarhluti. Verkið á Akureyri felur i sér jarðvinnu og undirstöður vegna stækkunar útivirkis. Að Brúarlandi skal byggja 58 fermetra stöðvarhús (1 hæð og skriðkjallari). Verklok: Akureyri 16. ágúst 1982 Brúarland 31. ágúst 1982. Opnunardagur: fimmtudagur 3. júni 1982 kl. 14.00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, fyrir opnunartima, og verða þau opnuð að viðstöddum þeim bjóðend- um er þess óska. Útboðsgögn verða seld frá og með mið- vikudegi 19. mai 1982 á skrifstofum Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik og að Glerárgötu 24, 600 Akur- eyri. Verð útboðsgagna: RARIK—82027 200 kr. hvert eintak RARIK—82028 200 kr. hvert eintak. Reykjavik 14. mai 1982 RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Til sölu Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar og tæki vegna Vélamiðstöðvar Reykjavikur- borgar. Til sýnis i porti Vélamiðstöðvar Reykja- vikurborgar að Skúlatúni 1 mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. mai n.k. 1. Mercedes Benz/Simon lyftikörfubill ’72 2. Mercedes Benz/mannflutningabill 17m >74 3. Simca 1100 fólksbifreið ’77 4. Simca 1100 fólksbifreið ’77 5. Simca 1100 fólksbifreið ’78 6. Loftþjappa fyrir dráttarvél HYDOR 7. Loftþjappa fyrir dráttarvél HYDOR 8. Kantsteypuvél POWER CURBERS 9. Steinsög Champion 10. Steinsög ABG 11. Rafknúin loftþjappa ATLAS COPCO 12. Dieselvél Ford D300 13. Dieselvél VOLVO D67 14. Landrover Diesel ’79 Til sýnis við malbikunarstöð v/Sævarhöfða. 15. Efnisflutningavagn ca 15 rúmmetrar 16. Efnisflutningavagn ca 16 rúmmetrar Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri miðvikudaginn 19. mai n.k. kl. 14 e.h. INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Prófsýning og afhending einkunna i öld- ungadeild verður þriðjudag 18. mai kl. 17. Valdagur i dagskóla er miðvikudag 19. mai frá kl. 8.30. Skólaslit og brautskráning stúdenta verð- ur föstudag 21. mai kl. 14. Rektor

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.