Þjóðviljinn - 15.05.1982, Side 31
Helgin 15.— 16. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 31
H j úkrunarf ræðingadeilan:
Lokast fyrir
370 siúkra-
rými í
Á þeim sjúkrastofnun-
um sem uppsagnarað-
gerðir hjúkrunarfræð-
inga ná til eru um 900
rúm og dagvistunar-
rými og af þeim verður
búið að loka 370 í kvöld
eða 41%, sagði Pétur
Jónsson framkvæmda-
stjóri rikisspitalanna i
viðtali við Þjóðviljann.
Þær sjúkrastofnanir
sem um er að ræða eru
fyrst og fremst Land-
spitalinn og Vifilsstaða-
kvöld
hælið og að nokkru
Kleppspítalinn. Af þess-
um 370 sjúkraplássum
eru um 100 dagvistar-
pláss.
Pétur sagði að lokunin næði
ekki til stofnana eins og Kópa-
vogshælis Gunnarsholtshælisins
og Kristneshælisins, sem heyra
undir Landspitalann.
Biðlistar eru á flestum deildum
rikisspitalanna og undanfarna
daga hafa ekki verið teknir inn
sjúklingar af þeim, nema fyrir-
sjáanlegt væri að þeir gætu út-
skrifast fyrir helgi. Þessi 370
sjúkrarúm verða þvi þegar orðin
laus i kvöld, en við vonum að
þessi deila leysist fljótlega, sagði
Pétur Jónsson að lokum.
Fundur KRFÍ með konum í framboði:
Álfheiður og
mæta fyrir ABR
Alfheiður Guðrún
1 dag gengst Kvenréttindafélag tslands fyrir framboðsfundi að
Hótel Borg kl. 14.30. og mæta þar konur sem eru i framboði. Er til-
gangur fundarins að kynna stefnumál þeirra og flokkanna.
LAð loknum framsöguræðum verða fyrirspurnir. Fyrir ABR mæta J
þær Guðrún Agústsdóttir og Alfheiöur Ingadóttir
Davíð stóð einn
Davið Oddsson stóð einn uppi til málsvarnar fyrir Sjálfstæðisflokkinn á útifundi á Lækjartorgi i gær. AI-
bertGuðmundsson, hinnanginn af þeim fiokki sem sver upp á sig mikla samstöðu og einingu þessa dag-
ana mætti ekki. Hér er Daviðaöhalda aðra af tveim ræðum sinum (Ijósm. gel).
Vatnsenda-
vegi við
Árbæjar-
skóla
lokað
Vegna tilmæla Foreldra- og
kennarafélags Arbæjarskóla hef-
ur Skipulagsnefnd borgarinnar
ákveðið að veginum við skólann
inn á Vatnsenda verði lokað.
Vegur þessi hefur löngum legið
þvert yfir lóð Arbæjarskólans og
með öllu komið i veg fyrir að hægt
væri að ganga frá lóðinni endan-
lega. Auk þess hefur auðvitað
hætta stafað af umferð akandi og
ekki sist riðandi vegfarenda sem
leið hafa átt inn að hesthúsum.
Nú hefur sumsé verið bætt úr
þvi ófremdarástandi og verða nú
þeir sem eiga leið inn i hesthúsa-
hverfið að nota göngin undir
Suðurlandsveginn við Rauðavatn,
en þar kemur væntanlegur Ofan-
byggðavegur til með að liggja.
Frá opnun heilsugæslustöðvarinnar Igær. Svavar Gestsson heiibrigðisráðherra ræðir við Guðrúnu Þor
bergsdóttur bæjarfulltrúa, Konráð Sigurðsson heilsugæslulækni og Karl Steinar Guðnason alþingismann.
— Ljósm.: — gel.
Ný heilsugæslustöð
á Seltjarnarnesi
i gær var formlega tekin
i notkun viö Suðurströnd á
Seltjarnarnesi ný og glæsi-
leg heilsugæslustöð. Þriðji
partur hússins var tekinn í
notkun en fullbúin verður
stöðin 990 fermetrar. Hún
mun þjóna 12-14 þús.
manns, á Seltjarnanesi og
þá Reykvikinga sem
búsettir eru á svæði er
liggur að Seltjarnanesi og
afmarkast af Kaplaskjóls-
vegi og Hringbraut til sjáv-
ar.
Starfslið þess hluta sem nú
hefur rekstur samanstendur af
tveim heilsugæslulæknum,
hjúkrunarfræðing, læknaritara
og afgreiöslufólki.
Mun stöðin veita alhliða heilsu-
gæsluþjónustu og má þar nefna
mæðraeftirlit, ungbarnaeftirlit og
ónæmisaðgerðir fullorðinna. Þá
mun stöðin annast heimahjúkrun
og heilsugæslu I skólum, sér-
fræðilega læknisþjónustu og
raunar allt það sem tilheyrir heil-
brigðiseftirliti.
Þegar næstu áfangar verða
opnaðir sem bráölega veröur er
gert ráð fyrir fjölgun starfsliðs.
Þannig er reiknað með að við
heilsugæslustööina verði starf-
andi sex heilsugæslulæknar. Þeir
læknar sem nú hafa hafið störf við
stöðina eru þeir Konráð Sigurðs-
son og Vigfús Magnússon.
t samningi þeim sem gerður
var á milli Reykjavikurborgar og
Seltjarnaness er tekið fram að
breyta megi starfsvæöi stöðvar-
innar með nánara samkomulagi.
: Punktar j
! fyrlr lesend'
j ur Morgun I
j blaðs i
1 nýjustu skýrslu Þjóð- t
• hagsstofnunar um fram- ■
Ivindu og horfur I efnahags- |
málum, er út kom i mars- I
mánuði s.l. segir orðrétt um ,
■ álagningu skatta á siðasta ■
I ári:
I ,,A grundvelli fyrirliggj- I
; andi gagna er áætlað að ,
■ álagningin i heild hafi hækk- ■
Iað heldur minna en tekjur, I
eða um 53%. Samkvæmt I
þessu er talið að skattbyrði ,
• hafi orðið heldur minni á ár- >
Iinu 1981 en næstu tvö ár á I
undan, eða 13,1% af tekjum I
greiðsluárs, samanborið við ,
• 13,3% 1979 og 1980. Ráð- ■
Istöfunartekjur, það er I
heildartekjur að frádregnum I
beinum sköttum eru þvi tald- ,
• ar hafa aukist svipað og >
Iheildartekjur á síðasta ári, [
eða um 56% i heild, 54-55% á |
mann.”
» Það þarf Morgunblaðs- ■
Igleraugu til að lesa skatta- |
hækkanir út úr þessum upp- |
lýsingum. — 1 leiðinni skal ,
» þessgetið aðalls staðar ann- ■
Iars staðar á Norðurlöndum |
eru beinir skattar, mældir j
sem hlutfall af brúttótekjum ,
* greiðsluárs, meira en ■
Ihelmingi hærri en hér, og |
einnig mun hærri bæði i |
Bretlandi og Bandarikjun- ■