Þjóðviljinn - 15.05.1982, Qupperneq 23
Helgin 15.— 16. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
1. Innrótting í Kadett. 2. Mœlaborðí Kadett. 3. 5 dyra Kadett
Opel Kadett (Luxus) sannar að
hann fullnœgir ströngustu kröfum.
í Kadett er að finna ótal fylgihluti,
Borgarspítalinn
Staða reynds
aðstoðarlæknis
til eins árs við slysa- og sjúkravakt/slysa-
deild Borgarspitalans er laus til umsókn-
ar.
Staðan veitist frá 1. júli 1982.^
Umsóknarfrestur er til 1. júni.
Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar
i sima 81200.
Reykjavík, 14. mai 1982.
Borgarspitalinn
Forstaða
Starf forstöðumanns á nýjum tveggja
deilda leikskóla i Hafnarfirði er laust til
umsóknar. Athygli er vakin á rétti öryrkja
til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 271970.
Umsóknarfrestur er til 1. júni n.k.
Upplýsingar um starfið veitir félagsmála-
stjóri i sima 53444.
Félagsmálastjórinn i Hafnarfirði
Halnarljorður
í leikskóla
Létt spilamennska
OPEL-frumkvöðull
í betri akstri
Sumarbridge 1982 á vegum
Bridgesambands Reykjavíkur
hófst sl. fimmtudag i Domus
Medica. 30 pör mættu til leiks og
var spilaö i tveimur riölum.
Orslit uröu þessi:
A)
Arni Magnússon —
Jón Ámundason..............244
Sigtryggur Sigurðsson —
Svavar Björnsson...........238
Sigfús Þórðarson —
Kristján Már Gunnarsson .... 238
Brynjólfur Gestsson —
Leif österby ..............234
Guðrún Bergsdóttir —
Eggert Benónýsson..........230
B)
Séra Leó Júliusson —
Högni Torfason.............184
Jón Þorðvarðarson —
Magnús Ölafsson............177
Ragnar — Halldór...........169
Baldur Garðarsson —
Helgi Ingvarsson...........164
Meöalskor IA var 210 en 1561 B.
Keppni verður fram haldiö
næsta fimmtudag I Domus
Medica. Að sjálfsögðu eru allir
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Spilamennska hefst kl. 19.30 i
siöasta lagi. Allt áhugafólk er
hvatt til að vera með frá byrjun.
Frá Bridgefélagi
Reykjavíkur
Miövikudaginn 5. mai var
spilaður siðari hluti i einmenn-
ingskeppni félagsins. Crslit I
keppninni uröu þessi:
Rúnar Magnússon..........213
Gylfi Baldursson.........210
Guömundur Hermannsson.... 202
Rúnar Magnússon veröur þvi
fyrsti handhafi farandbikars,
sem nú var keppt um i fyrsta
sinn.
Með þessari keppni lauk
bridge ..
Umsjón
Ólafur
Lárusson
spilamennsku hjá félaginu á
þessu starfsári og þakkar félagið
spilurum fyrir samstarfið á
árinu. Einnig þakkar félagið
bridgefréttariturum blaðanna
fyrir gott samstarf.
Aðalfundur félagsins verður
væntanlega haldinn i fyrri hluta
júni og verður hann nánar
auglýstur siðar.
Norðurlandamótið
Landsliðið okkar mun æfa stift
þessa dagana, til undirbúnings
fyrir Norðurlandamótiö I bridge,
sem fram fer innan skamms i
Finnlandi.
Liðið skipa: Sævar Þor-
björnsson, Þorlákur Jónsson, Jón
Baldursson og Valur Sigurðsson.
Nánar verður greint frá þessu á
næstunni.
Stórfélagskeppnin
í gærkvöldi hófst á Hallorms-
stað hi'n árlega „Stórfélags-
keppni” fjögurra félaga.
Þaö eru heimamenn af Héraði og
Fjörðum, Tafl og bridge i
Reykjavik, Bridgefélag Akur-
eyrar og Hornafjarðar.
6 sveitir frá hverju félagi mæta
til leiks og spila allir v/alla
einfalda umferð. Mjög góö
aðstaða ku vera fyrir hendi
austanlands til keppni, enda
rómuð mjög.
I dag veröa spilaðar tvær um-
ferðir.
TBK hefur oftast unnið þessa
keppni; þó hafa noröanmenn
„stoliö” bikarnum i nokkur
skipti. Ætli þaö sé komið að
austanmönnum nú?
Bikarkeppnin
Ef menn hafa ekki enn látiö
skrá sig i keppnina, eru siöustu
forvöð á þvi þessa helgi. Stjórnar-
meðlimir B.t. taka við tilkynn-
ingum. (Kristófer Magnússon
Hafnarfj).
Siðustu ár hafa um 30 sveitir
tekið þátt I þessu móti. Hverjir
hafa ekki gaman af að ferðast?
PÓST- OG
SlMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða TÆKNITEIKNARA sem
fyrst.
Nánari upplýsingar verða veittar hjá
starfsmannadeild.
Þýska vikan — ferðavinningar
Ferðavinningarnir á þýsku vikunni að
Hótel Loftleiðum, dagana 6. — 12. mai,
hafa verið dregnir út. Upp komu númerin:
289, 303, 329, 425, 647.
Vinninganna má vitja á skrifstofu hótel-
stjóra á Hótel Loftleiðum, kl. 9 — 17.
FLUGLElDlR^r HÓTEL LOFTLEIÐIR DZT U
sem gera jaínvel vandfýsnasta
ökumanni aksturinn ömggan,
þœgilegan og hagkvœman.
í Kadett er m.a.:
Glœsilegt óklceði á sœtum og gólíteppi í viSeigandi lit, öryggisgler, vönduð hljóðeinangrun,
hliðarspeglar, kvartsklukka, halogen aðalljós, atturrúðuþurka, sígarettukveikjari, barnalœsingar á
alturhurðum, hituð atturrúða, bakkljós, styrkt fjöðrun o.m.fl.
$ VÉLADEILD SAMBANDSINS
Ármúla 3 Reykjavík MÚLAMEGIN) Sími38900