Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 25
Helgin 15,— 16. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 25 ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Mosfellssveit — M-listinn — Alþýöubandalagiö i Mosfellssveit og Framsóknarflokkurinn bjóöa fram sameiginlegan lista viö þessar kosningar — M-listann.Frambjóö- endur hans og stuöningsmenn hafa opnaö kosningaskrifstofu aö Stein- nm Hiin veröur oDÍn fvrst um sinn frá kl. 17—22, simi 66760. Kosninga- stjórnar er_u þeir Kristbjörn Arnason og Jón Jóhannsson. Svavar Gestsson heilbrigðisráðherra: 18 miljónir á ári til heilsugæslustöðva Alþýðubandalagið á Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Seltjarnarnesi er aö Bergi við Vesturströnd, og siminn þar er 13589. Frambjóðendur og stuðnings- menn G-listans verða þar til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga frá 5—7 og laugardaga frá 3—5. Skrifstofan veitir allar upplýsingar um kjörskrá og önnur mál, er kosningarnar varða. Heitt kaffi á könnunni. Alþýðubandalagið í Borgarnesi og nærsveitum Kosningaskrifstofan að Brákarbraut 3 er opin mánud.-föstud. kl 20—22, laugard. kl. 20—24 og sunnud. kl. 14—17. Siminn er 7351,— Laug- ardaginn 15. mai verður kvöldvaka á skrifstofunni. — Avallt heitt á könnunni. Komið og kynnist starfinu. Sjálfboöaliöa vantar til starfa. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Kópavogi Kosningaskrifstofa Þinghól, Hamraborg 11 Kosningaskrifstofaner opin allan daginn. Simarnir eru 4l746og 46590. Sjálfboðaliöar! Hafið samband við skrifstofuna og skráiö ykkur til starfa. Frambjóöendur Alþýðubandalagsins eru til viðtals á kosningaskrif- stofunni á fimmtudögum milli kl. 17 og 19. Stuðningsfólk! Munið kosningahappdrættið. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akureyri — Kosningaskrif- stofa Kosningaskrifstofan i Lárusarhúsi, Eiðsvallagötu 18, er opin daglega frá kl. 13.00—19.00; auk þess er alltaf eitthvaö um að vera um kvöld og helgar. Litið við; næg verkefni. Munið kosningasjóðinn. Simar: 21875 og 25875. Kosningastjórn Alþýðubandalagið i Vestmannaeyjum Kosningaskrifstofan er að Bárugötu 9 (Kreml). Opiö alla daga kl. ^7—19 0g 20—22. Heittá könnunni. Litiðinn. Kosningastjórn Alþýðubandalagið á Fáskrúðsfirði Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð i félagsheimilinu Skrúö, sími 97- 5358.Hún er opin sem hér segir: mánudaga til föstudags frá kl. 17—19 og 20—22, laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—17. Stuöningsfólk Al- þýöubandalagsins er hvatt til að mæta til starfa. Kaffi á könnunni. Kosningastjórnin Alþýðubandalagið á Siglufirði — Kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði að Suðurgötu 10 er opin kl. 13—19 alla daga en eftir atvikum á kvöldin. Siminn er 71294. Mætið og ræðið málin. A kjördag mun veröa not fyrir bæði bila og fólk. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Hveragerði Kosningaskrifstofan að Breiðumörk 11 (efri hæð), simi 4659, er opin mánudaga — laugardaga frá kl. 20—22 og sunnudaga frá kl. 14—17. Heitt á könnunni. Litið inn. Stjórnin Alþýðubandalagsfélagar á Selfossi Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Selfossi er opin alla virka daga frá kl. 17—19 og 20—22 um helgar frá kl. 15—18 og siminn er 2033. Alltaf heitt kaffi á könnunni. Munið kosningasjóðinn. Kosningastjórnin Hafnarfjörður Kosningaskrifstofan er að Strandgötu 41 og er opin virka daga frá kl. 15 til 19ogkl. 20—22 laugard. og sunnud. kl. 15—19. Kaffi á könnunni. At- hugið kjörskrána. Simi: 53348. Munið kosningahappdrættið - Alþýöubanóalagiö. Alþýðubandalagið í Keflavik Kosningaskrifstofan er i Tjarnarlundi, simi 92-1690. Þar er opið alla daga frá kl. 2-10. Fulltrúar listans eru til viötals öll kvöld. Litiö inn. Avallt kaffi á könnunni. — Kosningastjórn. Alþýðubandalagið i Keflavik Keflvikingar! Sameiginlegur framboösfundur allra flokka veröur haldinn i Félagsbiói mánudaginn 17. mai kl. 20.30. Mikilvægt aö stuðn- ingsmenn Alþýðubandalagsins fjölmenni á fundinum. Kosningastjórn. Alþýðubandalagið á Akureyri FRAMBJOÐENDUR Alþýðubandalagsins sitja fyrir svörum i Lárus- arhúsi mánudaginn 17. mai og miðvikudaginn 19. mai kl. 17—19. Notið tækifærið. Komiðeða hringið. Simar 21875 og 25875. Selfoss — Opið hús Alþýöubandalag Selfoss og nágrennis efnir til opins húss laugardaginn 15. mai kl. 14. að Kirkjuvegi 7. Dagskrá: Visna-og baráttusöngvar: Gunnar Guttormsson og Sigrun Jóhannesdóttir. Karl Sæmundsson fer meö stemmur. Avörp Bjarnfriður Leósdóttir, Dagný Jónsdóttir. Stjórnandi: Kolbrún Guönadóttir. Kaffi og kökur á boðstólunum. — Ollum heimill aögangur meöan hus- rúm leyfir. Svavar Gestsson heil- brigðisráðherra upplýsti á blaðamannafundi á dögun- um, að á þessu ári eru veittar 900 þúsund krónur til uppbyggingar heilsu- gæslustöðva. Á árunum 1983 til 1987 veitir ríkis- valdið fjármagni sem nemur samtals 94 miljón- um króna, eða að meðaltali 18 miljónir króna á ári til hei Isugæslustöðvanna í Reykjavík. Gert er ráö fyrir aö i hverri heilsugæslustöö veröi alhliöa heilsugæsla og sérfræöiþjónusta. Hver heilsugæslustöö á aö þjóna 10—12 þúsund manns. Þegar hafa veriö teknar þrjár heilsugæslu- stöövar I notkun á höfuöborgar- svæöinu. Algjört samkomulag hefur veriö um þessa uppbygg- ingu þar til að frambjóöendur ihaldsins tóku aö viöra hugmynd- ir Verslunarráösins um einka- rekstur á heilsugæslustöövum. Sigurjón Pétursson Viðtalstímar borgarfidltrúa og frambjóð- endaAlþýðu- bandalagsins Borgarfulltrúar og fram- , bjóöendur Alþýöubandalags- ins í Reykjavik veröa til viö- tals fyrir borgarbúa aö Grettisgötu 3 alla virka daga kl. 17 til 19. Mánudagur 17.5.: Sigurjón Pétursson Þriöjudagur 18.5.: Alfheiöur Ingadóttir. Miðvikudagur 19.5.: Adda Bára Sigfúsdóttir Borgarbúar ræöiö beint við j frambjóöendur Alþýöu- ' bandalagsins i Reykjavik en látiö ekki aöra segja ykkur hvaöa afstööu Alþýöubanda- 1 lagiö hefur til einstakra borgarmála. Viötalstimarnir eru aö 1 Grettisgötu 3. kl. 17-19 alla virka daga. Aðalfundur KRON: 70% aukning á heildarveltunni Kaupfélag Reykjavikur og ná- grennis hélt aöalfund sinn s.l. laugardag og sóttu fundinn um eitt hundrað fulltrúar. ólafur Jónsson, form. félagsstjórnar og Ingólfur ólafsson, kaupfélags- stjóri fluttu skýrslur um rekstur félagsins. Þar kom fram að eignarhlutur KRON i Holtagörðum er 52% og hefur KRON 3 fulltrúa af 5 i stjórn. Heildarvelta félagsins var 110 miljónir og er það rúmlega 70% aukning frá þvi i fyrra. Eign- ir félagsins eru 66.7 miljónir, þar af eigið fé nær 61% og er eignar- staða félagsins mjög sterk. Fé- lagið rekur nú 10 verslanir, auk efnagerðar. Samþykkt var að gefa Hjúkrunarheimili aldraðra i Kópavogi og Dvalarheimili aldraðra við Snorrabraut kr. 25.000.00 hvoru til kaupa búnaðar. Stjórn KRONvar endurkjörin Framboðslistar sem Alþýðubandalagið á aðild að en ekki hafa listabókstafinn G Til þæginda fyrir þá kjósendur Alþýðubandalagsins sem nú verða aö kjósa utankjörstaða og ekki hafa haft aðstöðu til að kynna sér framboð i þvi sveitarfélagi, sem þeir eru á kjörskrá, er eftirfarandi skrá yfir ' þau framboð sem Alþýðubandalagið er aðili aö og ekki hafa iistabók- stafinn G: Ólafsfjörður:H-listi, listi vinstri manna Sandgeröi:H-listi, frjálslyndra kjósenda. Garöur: I-listi óháðra borgara. Mosfellshreppur:M-listi, félagshyggjumanna. Patreksf jöröur: I-listi óháðra k jósenda. Bfldudalur: K-listi óháðra kjósenda Þingeyri:V-listi vinstri manna Flateyri:C-listi vinstri manna og óháðra. Blönduós:H-listi vinstri manna og óháðra Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins Reykjavík, Síðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik eraðSiðumúla 27. Simarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Ertu á kjörskrá? Kosningastjórn ABR hvetur fólk til að kynna sér það hiö fyrsta hvort það sé á kjörskrá. Einnig brýnir kosningastjórn það fyrir foreldrum námsmanna erlendis, að athuga hvort börn þeirra sé aðfinnaá kjörskránni. Finni fólk sig ekki á kjörskránni né heldur aöra þá sem það veit að þar eigi að vera mun G-listinn veita fólki alla þá þjónustu, sem þarf við kjörskrárkærur. Athugið sem allra fyrst hvort þið eruö á kjörskrá, þvi fyrr sem kærur berast réttum aðilum,þviauðveldara er með þær að fara. Kosningastjórn G-listans Utankjörfundarkosning Miðstöö utankjörfundarkosningar er aö Grettisgötu 3, simar 17504 og 25229. Upplýsingar um kjörskrá og önnur aðstoð varð- andi utankjörfundarkosninguna veitt eftir föngum. Umsjónar- maður erSveinn Kristinsson. Utankjörfundarkosning i Reykjavik fer fram að Frikirkjuvegi 11 ogeropiðvirkadagakl. 10—12,14—18 og 20—22, en frá kl. 14—18 á sunnudögum. Sjálfboðaliðar Alþýðubandalagsfélagar og stuðningsmenn skráiö ykkur til starfa að undirbúningi kosninga. Simarnir eru: 39813 og 39816. Kosningastjórn ABR Húsgögn — borð og stólar Það vantar borð og stóla I kosningamiðstöð aö Siöumúla 27. Þeir sem geta lánaöhúsbúnaö fram yfir kosningar eru beönir aö hafa samband. Simarnir eru 39813og 39816. Svavar Gestsson. Arni Bergmann. Opið hús Verður i kosningamiðstöð- inni sunnudaginn 16. mai kl. 16.00. —Arni Bergmann les kafla úr óbirtri skáldsógu. Svavar Gestsson ávarpar gesti. Kaffiveitingar. Athug- ið að þetta er siðasta ,,opna húsiö” fyrir kosningarnar. Arni Hjartarson raular nokkur baráttulög.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.