Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15,— 16. mai 1982 skák Fjölskylda Kortsnoj í vanda Friðrik í vanda FIDE í vanda i þessum mánuöi/ og e.t.v. við upphaf þess næsta/ munu aö öllum lík- indum gerast atburðir sem skipta framtíð alþjóðiega skáksambandsins/ FIDE, miklu. Það er nefnilega svo, að nú er tekinn upp þráðurinn í máli Sovét- mannsins landflótta Vikt- ors Kortsnoj og f jölskyldu hans. Virðist mörgum að FIDE hljóti í raun og veru að standa og falla með því hvort fjölskyIdumálin fái farsæla lausn eða ekki. Staða Friðriks semforseta FIDE ræðst ekki eingöngu af framvindu mála, heldur einnig alþjóðaskáksam- bandið sjálft. Komi það á daginn að Sovétmenn ætli sér að halda uppi málþófi Umsjón Helgi Olafsson / hljóta skáksambönd í hin- um „frjálsa" heimi að fara að hugsa sig tvisvar um, hvort ekki sé kominn timi til að losa sig við þann þunga kross sem er sam- flot með austantjaldsþjóð- unum í þessu sambandi. Mótframboð Eigi alls fyrir löngu kom sú til- kynning frá forseta skáksam- bands Filippseyja, Florencio UTBOÐ Sveitarsjóður Bessastaðahrepps óskar eftir tilboðum i gatnagerð i landi Sveinskots og Bjarnastaða, Bessa- staðahreppi. Verkið er fólgið i að fullgera götu undir malbik, ásamt vatns- og frárennslislögn- um. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. Ármúla 4, Rvik gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen h.f. föstudaginn 21. mai ’82 kl. 11 f.h. að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf ÁRMÚU 4 REYKJAVIK SlMI 84499 ÍSSKÁPA- OG FRYSTIKISTU VIÐGERÐIR Breytum gömlum ísskápum í frystiskápa. Góð þjónusta. fFmt REYKJAVIKURVEGI 25 Hafnarfirði sími 50473 Blaðberabíó i Regnboganum laugardaginn 15. mai kl. 1 FLÓÐIÐ MIKLA Ævintýrarik mynd um sannsögulega at- burði i lit með isl. texta. ÞJÚOVIUINN Compomanes aö hann hyggöist gefa kost á sér í embætti forseta FIDE en gengiö veröur til kosn- inga i haust á þingi FIDE sem haldiö veröur samhliöa Olympiu- skákmótinu i Luzern. Framboö Camp'omanes kemur í sjálfu sér ekki svo ýkja mikiö á óvart. Hann hefur um langt skeiö, rúma tvo áratugi, veriö potturinn og pann- an i skáklifi Filippseyinga og gert skákina meö dyggum stuön- ingi Marcosar forseta aö einni vinsælustu iþróttagrein þar I landi. Campomanes er sá maöur sem Bobby Fischer viröist hafa einna mestar mætur á af þeim sem sýsla meö skákmál. Hafa þeir átt allmikil samskipti eftir aö Fischer hvarf úr skákheiminum og Campomanes mikiö gert til þess aö fá Fischer aö skákboröinu aftur, en án árangurs. Nafn Campomanes heyröist strax nefnt er kjörið til forseta FIDE i Buenos Aires 1978 bar á góma. Hann var þá og er enn einn af varaforsetum FIDE og i staö þess að fara sjálfur fram vann hann öllum árum að framboöi Rafael Mendez frá Puerto Rico. begar möguleikar Camp- omanes eru vegnir og metn- ir I sambandi við kjöriö i haust eru vissulega margir lausir endar. Þaö er ýmislegt sem bend- ir til þess aö hann hafi á bak viö sig, eöa geti vænst, tilstyrks frá Sovétmönnum og fari svo veröur ekki betur séö en aö kosningar geti oröiö mjög tvisýnar, þvi þá má telja vist aö fjölskyldumál Kortsnojs leysist ekki. Sá ljóöur þykir helstur á ráöi Campoman- esar aö hann þykir nokkuð tungu- lipur og um leiö undirförull þegar kemur að mannlegum samskipt- um, hefur tungur tvær og talar með sitt hvorri, — svo vitnað sé i Einar S. Einarsson fyrrum for- seta Skáksambands lslands. An þess aö nokkuö sé veriö að halla á Asiubúa þá hafa mér alltaf fundist skemmtilegar minning- arnar frá 1. umferð á Olympiu- mótinu i Buenos Aires 1978. Is- lendingar lentu þá i þvi aö tefla viö Kinverja sem voru aö taka þátt i sinu fyrsta Olympiumóti. iklæddir maóskikkjunni og meö tebrúsa meðferðis tilkynntu þeir islensku keppendunum brosandi að hingaö væru þeir komnir til aö læra litilsháttar i manngangs- fræöum — unnu siöan 3:1! Samningar í Atlanta Svo vikiö sé aö samningum þeim sem tókust meö Friðriki Ólafssyni og sovéskum á auka- þingi FIDE í Atlanta I fyrra þá er ýmislega á huldu meö þá samn- ingsgerð. Friörik frestaði einvig- inu um heimsmeistaratitilinn I Meranó um einn mánuö I bvi augnamiöi aö fá skýrari linur i fjölskyldumál áskorandans. Aukaþingiö I Atlanta kom einvig- inu i heila höfn og eftir þetta þing mátti skiljast aö fjölskyldumálin væru leyst. bvi miður tókst ekki aö leysa Igor son Kortsnojs úr prisundinni og þvi varð fjölskyld- an enn um kyrrt. 1 þeim skilningi voru aðstæöur keppenda I einvig- inu i Meranó ekki jafnar, en regl- ur um einvígiö og reyndar öll heimsmeistaraeinvlgi kveöa á um aö svo skuli vera. En hvernig voru svo samningarnir sem gerö- ir voru I Atlanta? Ekki hefur tek- ist aö veiöa upp úr Friöriki eöa Friörik ólafsson Florencio Campomanes: hefur tungur tvær og talar meö sitt hvorri, — er haft eftir Einari S. Einarssyni siösumars 1978. Hann er hér fyrir miöju og ræöir viö þá Ed Edmondsson, fyrrum forseta bandariska skáksambandsins og Anatoly Karpov heimsmeistara. Myndin er tekin 1 Baguio 1978. öðrum aðilum sem stóöu aö mál- inu hvernig hann hljóöar. A hinn bóginn kemur þaö e.t.v. mönnum dálltiö spánskt fyrir sjónir aö enginn skriflegur samningur liggur fyrir um aö fjölskyldan fái aö fara úr landi. Þaö mun vlst ekki háttur sovéskra undirmáls- manna I samningagert að fara aö skrifa undir einhverja pappira, svona upp á sitt eindæmi, a.m.k. ekki þeirra sem einhvers meta höfuö sitt. Háttalag Viktor Kortsnojs hef- ur síöur en svo flýtt fyrir farsælli lausn mála. Ekki einasta hefur hann veriö meö stórkarlalegar yfirlýsingar um æöstu ráöamenn eystra, heldur einnig hefur Friö- rik fengiö aö heyra sitt, þó nú sé hann kominn i sátt, og ennfremur hefur hann veriö iöinn viö aö draga einstakar persónur I mál sin. Maöur sem á heill fjölskyldu sinnar undir óbilgjörnum stjórn; völdum gæti fundiö betra tilefni til vafasamra aðgeröa en nú. Er þar skemmst aö minnast hátta- Iags Kortsnojs i London þar sem hann kom stormandi inn á sama hótel og Karpov bjó á, plantaði sér niöur á herbergi rétt steinsnar frá herbergi heims- meistarans og var meö dólgslæti. Hann gaf út ýmsar yfirlýsingar m.a. þá aö mótshaldarar stórmótsins i London heföu veriö svlnbeygöir af KGB I þvl skyni aö koma i veg fyrir þátttöku Korts- nojs I mótinu. Þá bar Kortsnoj spjöld þar sem gat aö llta setning- ar eins og þá aö á meöan Karpov sæti aö tafli I London væri fjöl- skyldu Kortsnojs haldiö i gislingu i Sovétrlkjunum. Þó mál Korts- nojs sé vissulega prófmál á ýmis- legt sem varöar almenn mann- réttindi, þá kemur það nú ekki taflmennsku Karpovs mikiö viö. Einnig er þaö aö Kortsnoj hefur ekki farið beinustu leiðina i um- sóknum sinum til sovéskra yfir- valda um aö fjölskyldan fái aö fara úr landi. Þaö er t.a.m. ósköp veikt að láta á sér skiljast við sov- ésk yfirvöld aö honum sé i raun og veru sama hvort fjölskyldan fari til Israel. Aö öllu samanlögöu standa þessi mál öll nokkuö tæpt. Verður ekki betur séö en aö FIDE, Friö- rik, Kortsnoj og fjölskyldan hangi á einni og sömu spýtunni. Vlst er þaö, aö enginn veröur fegnari farsælli lausn mála en Friörik. Kortsnoj gæti þá endan- lega tekið hann i sátt, jafnvel þó svo fjölskyldumálin séu ekki leyst nema að hluta. — hól. Tónlistarkennari óskast að Tónskóla Fljótsdalshéraðs á hausti komandi. Æskilegar kennslugreinar: Strengjahljóðfæri og gitar. Upplýsingar gefur skólastjóri Magnús Magnússon i sima 97-1444 og formaður skólanefndar Magnús Einarsson i sima 97-1233. Um- sóknarfrestur er til 20. júni n.k. Skólanefnd

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.