Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 15.05.1982, Blaðsíða 11
Helgin 15.— 16. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 11 Portúgalar stærstu kaupendur saltfisks Viöskiptaviðræður milli tslend- inga og Portúgala fóru fram i Lissabon dagana 6. og 7. mai. Portúgalar eru langstærstu kaupendur saltfisks, og keyptu i fyrra 38 þúsund tonn. Var útflutn- ingur tslands til þeirra rúmlega 10% af heildarútflutningnum. Hinsvegar var innflutningur frá Portúgal 1,8% af heildarinnflutn- ingnum. Hafa þvi portúgölsk stjórnvöld mörg undanfarin ár lagt áherslu á að auka sölu á portúgölskum vörum til að draga úr viðskiptahallanum. Islensk stjórnvöld og innflytjendur hafa haft fullan skilning á þessum vanda og hafa vörukaupin aukist verulega frá þvi sem áður var. Langstærsti vöruflokkurinn eru oliuvörur, og voru oliuviðskipti sérstaklega rædd við portúgalska oliufélagið „Petrogal”. Verða I ár keypt þaðan 55 þúsund tonn af bensini og gasoliu, en einnig hafa verið keyptir þaðan straum- breytar fyrir orkuver og raf- veitur, hjólbarðar, vefnaðar- vörur, skófatnaður, vin o.fl. í viðræðunum var staðfest, að tsland myndi halda áfram að vera aðalsaltfiskseljandi á Portú- galsmarkaði, ennfremur munu báðir aðilar stuðla af fremsta megni að auknum viðskiptum með portúgalskar vörur. Portúgalir hafa sértakan hug á þvi að fá tækifæri til að selja vélar og búnað til virkjana á tslandi og stærri framkvæmda. Rætt var um fyrirhugaða aðild Portúgais að Efnahagsbanda- laginu og vakin athygli á nauðsyn þess fyrir báða aðila, að innflutn- ingur á saltfiski til Efnahags- bandalagsins, yrði áfram toll- frjáls, eftir að Portúgal er gengið i bandalagið. Bókun með niöurstöðum við- ræðnanna var undirrituð af að- stoðarviðskiptaráðherra Portúg- als, Fernando Faria de Olivera og Þórhalli Ásgeirssyni ráðuneytis- stjóra. Byggingartækni- fræðingur óskast Fasteignamat rikisins óskar að ráða byggingartæknifræðing sem fyrst til starfa i umdæmadeild. Upplýsingar gefur Guðmundur Gunnars- son, umdæmastjóri, i simum 84871 og 84211 eða á skrifstofunni Suðurlandsbraut 14 3. hæð. Fasteignamat ríkisins Bifröst, sumarheimili allrar f jölskyldunnar ORLOFSTIMAR SUMARIÐ 82 2ja manna herbergí 4—8. 4£agaorl£f 795.- £ 26r-^CÍ.tí8r ^ ” orlof 1.550,- 2: 9.' ” orlof 1.550,- —16. ” orlof 1.550.-1 1 6r—23. ” orlof 1.550.-1 Aðstaða. Á 2ja manna herb. með handlaug og útvarpi. Bókasafn, verslun og setústofa. Sturtur, gufubað og íþróttasalur. Stutt í sund. Dagblöð og sími. Rómuð náttúrufegurð. Fæði. Stakar máltíðir eða afsláttar matarkort. hálft eða fullt fæði. Sjálfsafgreiðsla. Börn. Frítt fæði með gistingu fyrir börn orlofsgesta til 8 ára aldurs. Matur á hálfvirði ifyrir 8—12 ára. Matur og kaffi. Fyrir einstaklinga, starfshópa, fjölskyldufagnaði og hópferðir. Pantið með fyrirvara. Ráðstefnur — fundir— námskeið. Fyrir allt að 90 manns. Leitið upplýsinga og verðtilboða. ISLENSKUR ORLOFSSTA Pantanir og upplýsingar. 93-7500 Bifröst. Ollum opinn! Óska eftir að taka á leigu stóra ibúð eða einbýlishús i Reykjavik. Mánaðargreiðsla 6—7 þús. kr. Fyrirfram- greiðsla 50—60 þús. kr. Upplysingar i sima 92-2286, Þórarinn Ey- fjörð. ® -hurða Sedan íí fæst HONDA CIVIC i 4ra hurða Sedan útgáfu Verð miðað við gengi 4. mai 1982. Beinskiptur 5-gira kr. 126.000.- m ryðvörn og skráningu Sjálfskiptur kr. 130.000.- m ryðvörn og skráningu HONDA Á ÍSLANDI - SUÐURLANDSBRAUT 20 - SÍMI 38772

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.