Þjóðviljinn - 15.05.1982, Side 22

Þjóðviljinn - 15.05.1982, Side 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 15.— 16. mal 1982 Síðustu kennsludagarnir Július Sigurbjörnsson smlöakennari leiöbeínir strákunum 15.-G I siðasta smlbatima vetrarins. Þessa dagana er kennslu að Ijúka í grunnskólum. Við litum við um daginn í Hvassaleitisskóla til þess að skoða aðstöðu og heilsa uppá nemendur. Hvassaleitisskóli er vel verndaður fyrir umferð á bak við Stóragerði og þar hefur nú verið komið upp aðstöðu til kennslu sem teljast verður til hreinnar fyrirmyndar. Upprennandi k< sinum, Ástu Ólaisaouur. lega byggöur og umgengni er þar öll til fyrirmyndar. Við heimsóttum strákana i 5-G, sem voru I sinum siðasta smiða- tima á vetrinum hjá Júliusi Sig- urbjörnssyni smiðakennara. Smlðastofan var tekin I notkun um áramótin siðustu og verður ekki annað sagt en að þar sé allt til fyrirmyndar: Sérstakur pallur þar sem hægt er að vinna undir- búningsvinnu við teikniborð, sér- stakt málmsmiðaverkstæði, hef- ilbekkjasalur með öllum tilheyr- andi verkfærum, vélaherbergi fyrir rennibekki og sagir þar sem sérstakur loftþrýstibúnaður sýg- ur upp allt tilfallandi sag og sér- stakt lökkunar- og málningarher- bergi meö loftræstibúnaði. Július sagði að áhugi væri mik- ill á smiðanáminu, og vildu nem- endur gjarnan fá smiðatíma bætta ef þeir féllu á hátiðis- og fri- daga. 1 Hvassaleitisskóla eru bekkirnir blandaöir i smiöi upp aö 5. bekk, en eftir þaö eru kynskipt námskeið i smiðum, og sagði Júl- Ius að áhuginn væri ekkert siðri hjá stúlkunum, enda væru þær oft natnari og þolinmóðari við smlð- arnar. I nýja leikfimisalnum stóð yfir leikfimitimi hjá 1-G. Ásta ólafs- dóttir Iþróttakennari segir að þau hafi blandaða bekki i leikfiminni upp I 4. bekk. Leikfimisalurinn er vel búinn tækjum og krakkarnir I 1-G spretta úr spori I boðhlaup- inu. Einhver segir að skemmti- legast sé aö ,,fara yfir lækinn” en aðrir telja boltaleikina skemmti- legri. Iþróttasalurinn I Hvassa- leitisskóla var tekinn i notkun i vetur; áöur höföu krakkarnir þurft að sækja I Breiðagerðisskól- ann. Kristján Sigtryggsson skóla- stjóri tjáði okkur að nú væru um 380nemendur i Hvassaleitisskóla, sem væri mjög hæfilegt. Þegar flest var voru 620 - 630 nemendur I skójanum. Hann sagði að flestar stofur skólans væru i notkun bæöi for- og eftirmiðdag. Við skólann starfa nú um 25 kennarar. Slöasti smiöatlminn hjá 5.-G. Ríkharður Benedikts leggur siöustu hönd á jeppann sem hann hefur verið að smiða I vetur. „Þú ert að ná honum!” Keppni og | Ieikur blandast i iþróttakennsl- unni... Reyndar var elsti hluti skólans tekinn I notkun 1965, en siðustu áfangar skólabyggingarinnar, þar sem m.a. eru leikfimisalur og smiðaverkstæði voru teknir i notkun i ár. Hvassaleitisskóli lætur ekki mikið yfir sér aö utanveröu, en aö innan er hann einstaklega smekk-

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.