Þjóðviljinn - 15.05.1982, Síða 27
Helgin 15.— 16. maj 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 27
Ellefta sætið
er ekkert mál
Ekkert mái^
fyrir Jón Pál
En hvers ef
konur
l að gjalda?
allarlyndi
Auglýslng
um verkamannabústaði
Stjórn verkamannabústaða i Garðabæ
auglýsir f jórar ibúðir til sölu i Krókamýri,
Garðabæ.
Réttur til kaupa á ibúð i verkamannabú-
stöðum er bundinn við þá sem uppfylla
eftirtalin skilyrði:
a) Hafa átt lögheimili i bæjarfélaginu 1.
mai 1981.
b) Eiga ekki ibúð fyrir eða samsvarandi
eign i öðru formi.
c) Hafa haft i meðaltekjur þrjú siðustu ár-
in áður en úthlutun fer fram eigi hærri
fjárhæð en sem svarar 91.500 krónur
fyrir hjón eða einstakling og að auki
8.100 krónur fyrir hvert barn á fram-
færi innan 16 ára aldurs.
íbúðirnar eru i tveimur tveggja hæða par-
húsum (tvær ibúðir i hvoru húsi) úr verk-
smiðjuframleiddum timbureiningum.
Stærðhverrar ibúðar: 1. hæð62.7 fermetr-
ar + rishæð 43.6 fermetrar (gólfflötur).
Lágmarks fjölskyldustærð: 2 — 4 manna
fjölskylda. Áætlaður afhendingartimi er
des. 1982.
Greiðsluskilmálar:
Kaupandi greiðir 10% af verði ibúðar og
greiðist i tvennu lagi. Fyrri helmingurinn
greiðist innan átta vikna frá dagsetningu
tilkynningar um úthlutun ibúðar, en siðari
helmingurinn tveimur vikum áður en ibúð
er tilbúin til afhendingar. Lánað verður
90% af verði ibúðar með 0.5% ársvöxtum
og lánið afborgunarlaust fyrsta árið, en
endurgreiðist siðan með jöfnum greiðsl-
um vaxta og afborgana (annuitet) að við-
bættum verðbótum samkvæmt lánskjara-
visitölu Seðlabanka Islands á 42 árum.
Umsóknareyðublöð og teikningar af ibúð-
unum liggja frammi á skrifstofu bæjar-
stjórnar Garðabæjar, Sveinatungu. Um-
sóknarfrestur um ibúðirnar er þrjár vikur
frá birtingu auglýsingar þessarar.
Virðingarfyllst,
Stjórn verkamannabústaða Garðabæ
A
Tllboð óskast
i gatnagerð og lagnir i Álfatúni, Bæjartúni
og Grænatúni i Kópavogi.
Útboðsgögn verða afhent á tæknideild
Kópavogs að Fannborg 2 gegn 500 kr.
skilatryggingu. Tilboðum skal skilað á
sama stað fyrir kl. 11 mánudaginn 24. mai
n.k. og verða þau opnuð að viðstöddum
bjóðendum.
Bæjarverkfræðingur.
Frá gniimskólutium
í Mosfellssveit
Innritun nýrra nemenda skólaárið 1982 —
83 fer fram i skólunum mánudaginn 17. og
þriðjudaginn 18. mai n.k. kl. 9 — 12. Simi
Varmárskóla (6 — 12 ára) 66267 og 66154.
Simi gagnfræðaskólans (13 — 15 ára)
66186. Áriðandi er að foreldrar sem hyggj-
ast flytja i skólahverfið fyrir næsta haust
láti skrá börn sin i skólunum.
Skólastjóri.