Þjóðviljinn - 19.05.1982, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.05.1982, Blaðsíða 3
Miðvikuda'g'ur 19. mai 1982 ÞJÓÐVILJl'NN — SÍÐÁ 3 'íhaldið i líafn- ; Orkusala til álvera í Bandaríkjunum og Evrópu: Orkuverðið þrisvar tfl fjórum sinnum hærra Alusuisse bíður kosningaúrslitanna i Bandaríkjunum var meðalraforkuverð til álvera 22 mills á kílówattstund á síðasta ári. (1 milis=1/1000 úr dollar). i ríkjum Efnahagsbandalagsins var meðalraforku- verðið til álvera um 24 mills á síðasta ári og er þá í báðum tilvikum miðað við verð í viðskiptum óskyldra aðila. Hér á islandi borgar Alusuisse hins vegar aðeins 6/45 mills fyrir hverja kilówattstund/ og er þvi verðið bæði í Bandarikjunum og i Evrópu þrisvar til f jórum sinnum hærra að jafnaði en hér. arfirði sakar forstjóra BÚH j I um skjalafals ■ — Ég harma aö þessar töiur ■ Ium afkoinu Bæjarútgeröar I Hafnarfjarðar skuli hafa orðið I til að skapa illindi og úlfúð. , ■ Mér voru gefnar þessar tölur ■ Iupp af bæjarendurskoðanda I sl. föstudag með því fororði að I þetta væru réttar tölur. t raun , » kom þær mér ekkert á óvart, ■ Iþvi ég hafði gert mér grein I fyrir að niðurstaðan yrði betri I fyrir hag fyrirtækisins en , ■ bráðabirgðauppgjör hafði ■ Isýnt”, sagði Björn ólafsson I forstjóri BÚH i samtali við | Þjóðviljann i gær. » A forsiðu Dagblaðsins i gær ■ Iásakar oddviti Sjálfstæðis- I manna i Hafnarfirði Arni | Grétar Finnsson, forstjórann , » um skjalafals, þar sem hann ■ Iberi endurskoðanda bæjarins I fyrir öðrum tölum um afkomu I BOH en hann hafi látið frá sér J • fara. IA bæjarstjórnarfundi i I Hafnarfirði sem hófst siðdegis | i gær og stóð langt fram á , • kvöld, voru þessar ásakanir ■ IArna Grétars á hendur for- I stjóranum aðalumræðuefnið, | en ihaldið hefur gert marg- , • itrekaðar tilraunir i vetur til • Iað koma óorði á Bæjarút- I gerðina og einkum forstjóra | hennar. , • I umræðum á bæjar- ■ I* stjórnarfundinum, bar Arni | Grétar þvi fyrir sig að það I væri blaðamanns Dagblaðsins | t en ekki sins að kalla forstjór- ■ • ann skjalafalsara. Hins vegar • ■ neitaði Arni að fallast á tillögu I I um að lýsa yfir fullum stuðn- I I ingi við Björn Ólafsson. J Rannveig Traustadóttir • Ibæjarfulltrúi Alþýðubanda- I lagsins sagði að það lýsti að- I ferðum ihaldsins i þessum I , málum öllum, að glæpkenna » Iforstjóra fyrirtækisins, kenna I siðan blaðamanni Dagblaðs- I ins um, og þegar bæjarstjórn I , vildi bæta fyrir þessi afglöp » Iihaldsins og verja starfsheiður I forstjórans, þá væri minni- I hluta bæjarstjórnar borið á I , brýn að hann væri að skapa • — Þetta eru beinharðar stað- reyndir, sem fram koma I skýrslum,sem iðnaðarráðuneytið islenska hefur haft forgöngu um að afla. Þegar álsamningarnir voru gerðir var orkuverðið til I. A árunum 1975—1980 var dótturfyrirtæki Alusuisse hér látiðgreiða um 400 miljónirkróna á núvirði fyrir hráefni (súrál og rafskaut) til verksmiðjunnar i Straumsvik umfram umsamið verö. Þetta er niðurstaða þeirra fær- ustu sérfræðinga, sem finnanlegir eru á þessu sviði i veröldinni og iðnaðarráðuneytið fól rannsókn álversins i Straumsvik mjög sambærilegt við verðið hjá helstu orkusöluf yrirtækjunum i Bandarikjunum. f Bandarikjun- um hefur verðiö hins vegar hækk- að á þeim tima sem siðan er liðinn. málsins. A sama árabili greiddi dóttur- fyrirtæki Alusuisse hér saman- lagt um 320 miljónir króna á nú- virði fyrir orkuna sem þeir keyptu hér, — um helming allrar raforku sem hér var framleidd á þessum árum. — Ef greitt hefði vcrið rétt verð fyrir innflutt hrá- efni, þá hefði dótturfyrirtæki AIu- suisse getað greitt hinni islensku Bandarikin eru langstærstu framleiðendur áls i heiminum og nemur framleiðslan þar nær 5 miljónum tonna á ári. Efnahags- bandalagið kemur næst Bandarikjunum að framleiðslu- magni með um 3,5 miljón tonna ársframleiðslu. I Bandarikjunum greiðir ál- verksmiðja i eigu Alusuisse 31 mills á kilówattstund, eða fimm- falt hærra verð en hér. Kröfum islenskra stjórnvalda um hækkun raforkuverðsins er hins vegar þverneitað af Alusuisse og til þess vitnað, að samkvæmt álsamning- unum skuli orkuverðið standa óbreytt til ársins 1994, og nær óbreytt til ársins 2014! Notum okkur fullveldisrétt Það er stefna Alþýðubanda- landsvirkjun meira cn helmingi hærra orkuverð cn greitt var I raun, og staðið þó jafnrétt eftir i sinum rekstri. II — Að teknu tilliti til sérstöðu stóriðjunnar, hvað varðar nýt- ingartima, afhendingarspennu o.fl. þá eru menn almennt sam- mála um, að eðlilegt sé að verð til almenningsrafveitna sé um 50% hærra heldur en til stóriðju. lagsins aö knýja fram stórhækkaö orkuverð til álversins, — sé það ekki unnt með samningum, þá með einhliða aðgeröum i sam- ræmi við fullveldisrétt sjálfstæðs rikis. Allir aðrir flokkar eru tvi- stigandi i þessum efnum, hvað varðar einhliða aðgeröir. Formaður Sjálfstæðisflokksins Geir Hallgrimsson kom fram sem talsmaður og hreinn erindreki Alusuisse I ræðu á Alþingi nú i vor. Það var hans siðasta ræða utan Bilderbergklúbbsins fyrir kosningar. Nú biöa þeir Mflller og Meyer hjá Altuiisse kosningaúrslitanna á Islandi. Hver veröur styrkur Alþýðubandalagsins? Hver veröur styrkur Geirs Hallgrims- sonar og islenskra bandamanna Alusuisse? — k. Arið 1969, þegar orkusala hófst til álversins I Straumsvik var verð raforkunnar til okkar al- menningsrafveitna 80% hærra en verðið til álversins. Nú er verðið til álversins hins vegar 6,7 aurar fyrir kilówatt- stund en til almenningsrafveitna 33 aurar, eða nær fimm sinnum meira. Mismunurinn cr orðinn 393%. _k. Tfl minms um við- skiptin við ALUSUISSE Annriki var við utankjörfundarkosninguna i gær. Myndin t.v. sýnir kosningastimplana, en á þeim er upphleypt hlindraletur. Ljósm. eik. Utankjörfundarkosningin í Reykjavík: 2500 höf ðu kosið um miðjan dag í gæi UtankjörJundarkosning stend- ur nú sem hæst, og fer hún fram i Reykjavik aö Frikirkjuvegi 11, i kjallara. Talsverð umferð var er við litum við i gær, og höfðu um 2500 greitt atkvæði um miðjan daginn. Utankjörfundarkosning fer fram með stimpli, sem hefur að geyma listabókstaf viðkomandi flokks. Fimm stimplar liggja á borði i kjörklefanum, hver og einn merktur einum listabókstaf, bæði með venjulegu letri og blindraletri.Stimplarnir eru með innbyggðum stimpilpúða. Við ut- ankjörfundarkosningu er þvi ekki krossað við listabókstaf, heldur er listabókstafurinn stimplaður á þartilgerða eyðu á kjörseðlinum. Við kosmngarnar á laugardag- inn verður hins vegar krossaö á hefðbundinn hátt viö réttan lista- bókstaf. Þá geta blindir og sjón- skertir beðið um aöstoð frá ein- hverjum i kjörstjórn að sögn Ingi- mars Jónassonar á Hagstofunni. Allir sem veröa fjarverandi á kjördag eru hvattir til að greiða atkvæði utan kjörlundar. A Fri- kirkjuvegi 11 er kjörstaður opinn frá kl. 10 -12, 14 - 18 og 20 - 22 fram að kjördegi. Rétt er að athuga að hægt er að kjósa utankjörstaðar á kjördag, en þá verður viðkomandi kjós- andi að koma atkvæðaseðlinum sjálfur til skila þar sem hann er á kjörskrá. Alþýðubandalagið að- stoðar að sjálfsögðu við að koma atkvæðum tii skila, og er hægt að skila atkvæðum á skrifstofu Al- þýðubandalagsins Grettisgötu 3 eða i kosningamiðstöðina Siðu- múla 27. Kjósendur eru beðnir að kjósa snemma, helst strax i dag, svo hægt sé að koma atkvæöum til skila á réttum tima, ef þarf aö senda þau út fyrir höfuðborgar- svæðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.