Þjóðviljinn - 19.05.1982, Side 8
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 19. mai 1982
Ólöf Ríkarðsdóttir, 9. maður
á G-listanum 1 Reykjavík:
Vinnum saman
konur og karlar
Baráttumál Alþýöu-
bandalagsins eru mörg.
Þau má þó túlka í einu oröi,
oröinu JAFNRÉTTI. Jafn-
rétti kynja, jafnrétti
stétta, jafnrétti fatlaðra og
ófatlaðra, jafnréttiá öllum
sviöum mannlífs.
Leiöin að þessu marki er
torfær og því er þörf sam-
Myndum
ekki
andstæðar
fylkingar
einaöra krafta, til þess að
ná sem lengst.
Nú bjóða fram i Reykjavik i
komandi sveitarstjórnarkosning-
um ný samtök eða hreyfing, svo-
kallað kvennaframboð, sem
kveðst fyrst og fremst ætla að
berjast fyrir jafnrétti kvenna. Ég
er sjálf mikil kvenréttindakona
og gjöri mér vel ljðst að jafnrétt-
isbarátta kvenna á ennþá langt i
land. Þar nægir að minna á, að
r
Tvíeinn áróður
íhaldsins og
i Verslunarráðsinsl
Katrin Fjelsted er ekki af baki
dottin i áróðrinum fyrir þvi að
einkaaðiljar geri heilsugæslu
borgarbúa sér að féþúfu. i
viðtali við Morgunblaðið á
laugardaginn segir hún: ,,Það
þarf að kanna gaumgæfilega
hvort einkaaðilar geti séð um
rekstur heilsugæslustöðva”. Og
Katrín Fjeldsted læknin
lEnginn ætlar að hvika frá því að|
|veita góða heilbrigðisþjónustu
,,SjálfsUeöLsmenn vilja gcta aö-
halds í rekstri, á sviði heilangeslu
sem á öórum sviAum, og hafna
ríkwforsjá á þeim sviAun aem
* h*gt er,“ sagöi Katrin Fjeldsted
laeknir, 11. maAur á framboAalinta
I SjálfsteAÍHflokkaina viA borgar-
stjórnarkosningarnar, en Morf-
unblaAiA leitaAi álits hennar á viA-
tali viA Öddu Báni Sigfóadáttur,
borgarfulltrúa AlþýAubandalaffa-
L ins, sem birtist i ÞjóAviljanum í
ger.
Fleiri en ein leið
til að því markmiöi
þessum máium er frelsi og sveigj-
anleiki, þoö þarf aö reyna fleira^n
eina leiö f þeaaum málaHekki, eins
og öUum Aörum, og þaö sr engum
trcystaadi til þeaa nama ajálf-
steðiamOnnum. ÞaA þarf aö veita
KÓÖa heilbrÍKÖisþjönBatu, sam-
kvemt heilbrigöialOgum og þaö
etlar enginn aA hvika frá því, i
viö lekna á heilsugeslustöðvum
veru ófrágengnir. i
„Ég vil ítreka þaö aö ekki hefur J
veríð hafin bygging neinnarl
heilsugeslustöövar á þessu kjör-
tfmabili, þaö hefur aðeins veriö j
haldið áfram byggingu heiisu-
gealustöðvarínnar í Foaavogi og \
vinstrí menn opnuöu heilsugæslu-
stöðina í Breiöholti, en báöar þess-
ar stöðvar eru runnar undan rifj-
um sjálfsteöismanna. Þá má I
nefna það, aö heilsugeslustöÖin 4
sem tekin hefur veríö í notkun á |
Seltjamarnesi, er byggö að til-
| Vilja braska með!
i heilbrigðismálin i
I Katrín Fjeldsted áréttar boðskapinn I
Iþessi boðskapur er áréttaður
siðar i viðtalinu: „ein þeirra
■ leiða sem athuga þarf cr að
Ieinkaaðilar sjái um rekstur
heilsugæslustöðva”.
Þessi boöskapur Sjálfstæðis-
■ flokksins fyrir kosningarnar er
Iá sama veg og hjá Verslunar-
ráðinu, þar sem stefnt er að þvi
að menntamál, heilbrigðismál
* og tryggingamál verði sett i
Iforsjá einkaaðilja. 1 viðtalinu
heldur frambjóöandinn einnig
áfram að fullyrða að allar
• heilsugæslustöðvar séu „runnar
Iundan rifjum Sjálfstæðis-
manna”, þrátt fyrir þaö aö 85%
kostnaðar heilsugæslustöðvar
* séu greiddar af rikisvaldinu og
alkunna er að Svavar Gestsson
heilbrigðisráðherra og ráöu-
neyti hans hafa unniö að
áætlunum og ákvaröanatekt um
heilsugæslustöövar. Nýveriö til-
kynnti Svavar áætlun um 12
heilsugæslustöðvar á höfuð-
borgarsvæðinu, sem þegar
hefur verið áætlaö fjármagn
fyrir. Að meðaltali 18 miljónir
króna á ári næstu limm árin.
Þetta allt saman lætur fram-
bjóðandinn sem vind um eyrun
þjóta. Eins það, að heilsugæslu-
stöðin þar sem hún sjálf gegnir
forstöðu (samkvæmt skipun
Svavars Gestssonar heilbrigöis-
ráðherra), var i íjárþrotum
þegar núverandi meirihluti kom
til sællar minningar 1978. Þá
vantaði 587 gamlar miljónir til
að hægt væri að ljúka verkinu,
einsog Adda Bára Sigfúsdóttir
formaður heilbirgðisráðs
Reykjavikur hefur upplýst. Þá
gekk meirihlutinn i þaö verk, að
útvega fjármagniö, þannig að
heilsugæslustöðin i Fossvogi
komst upp íyrir tilstuðlan
meirihlutans. Katrin Fjelsted
getur þvi þakkaö vinstri
mönnum fyrir það hvoru-
tveggja, að heilsugæslustöðin i
Fossvogi komst á laggirnar og
fyrir það að hún var ráðin til
forstööu stöðvarinnar af ráð-
herra „kommúnista” og heil-
brigðismála.
óiöf Rikarðsdóttir: Konur hafa
um árabii verið virkar i störfum
Alþýðubandalagsins.
það eru konur, sem fylla lægst
launuðu hópana á vinnumarkaðn-
um. bað er þó eindregin skoðun
min að sérstakt kvennaframboð
verði ekki jafnréttisbaráttu
kvenna til framdráttar. Það eru
ekki sömu viðhorf nú og voru rikj-
andi i upphafi þessarar aldar.
Nei, við konur eigum ekki að
einangra okkur, við eigum ekki
að aðhyllast aðskilnaðarstefnu,
við eigum þvert á móti að hasla
okkur völl innan flokkanna, við
hlið karlmannanna. Þar skulum
við kúga þá i návigi og berjast
fyrir kvenréttindum, sem og öðr-
um sameiginlegum hagsmuna-
málum beggja kynja.
Það er erfitt að átta sig á
hvernig fulltrúar kvennafram-
boðs (ef einhverjar verða) ætla
sér að vinna i borgarstjðrn, þar
sem þær lýsa þvi yfir, að þær
muni aðeins taka á sumum mál-
um. Hvað um hin borgarmálin
sem til umfjöllunar verða? Eiga
ekki kjósendur heimtingu á, að
þeim sé sinnt lika? Og hvernig
ætlar svona hópur, sem ekki
kveðst fylgja ákveðinni stefnu, að
koma sér saman um að hvaða
málum skuli unnið?
Það hefur nokkuð borið á þvi,
að kvennaframboðsfólk beini
spjótum sinum að Alþýðubanda-
laginu, i þeirri von að ná fylgi
þaðan. Engin rök mæla þó með
þvi, þar sem konur hafa um ára-
bil verið virkar i starfi innan Al-
þýðubandalagsins og gegnt mikil-
vægum störfum á ýmsum vett-
vangi borgarstjórnar. Alþýðu-
bandalagið er lika eini flokkur-
inn, sem nú nálgast það sjálf-
sagða mark að bjóða fram full-
trúa beggja kynja að jöfnu um
allt land. Það væri þvi trúlega
árangursrikara fyrir kvenna-
framboðskonur aö seilast inn i
raðir þeirra flokka, sem enn búa
við einveldi karla.
Nei, það eru ekki fleiri flokkar
eða samtök, sem okkur vantar,
ekki aldeilis. Það er samheldni og
samstaða, sem við þörfnumst.
Við skulum ekki leggja lykkju á
leið okkar, heldur taka stefnuna
beint.
Við skulum einnig hafa það
hugfast, að það er kosið um fleira
en kvenréttindi i komandi kosn-
ingum. Það er kosið um jafnrétti
og að þvi munu Alþýðubanda-
lagskonur og menn vinna i sam-
einingu.
Ólöf Ríkarðsdóttir
Nýju flokkarnir í
Sóknarsamningnum
l.þrep 2.þrep :t. þrep
Byrjunarl. Kl'tir 1 ár Eftir 5 ár
6000
6160 6300 6600
6300 6600 6800
6400 6800 7000
6600 7000 7300
7315 7600
7. iaunaflokkur 7600 7900
Starfsmönnum skal raðaö i l.ifl.
launaflokka sem hér segir: óvantstarfsfólk viö afleysingar
aðsumarlagi.
2. lfl.
Heimilishjálp störf i eldhúsi og
býtibúri, saumaskapur, almenn
störf á sjúkrahúsum.
:t.lfl.
Þvottahússtörf, barnagæsla,
ræsting og óþriíaleg störf.
4. Ifl.
Hjúkrun aldraðra, geösjúkra,
vangefinna, lamaðra og fatlaðra.
Starfsfólk við endurhæfingu.
Starfsfólk við heimilishjálp og
barnagæslu að loknu 60 st.
kjarnanámskeiði
5. m.
Hjúkrun aldraðra, geösjúkra,
og vangefinna að loknu 60 st.
kjarnanámskeiði. Heimilishjálp
og barnagæsla að loknu 110 st.
námskeiði. Umsjón deilda á
barnaheimilum. Starfsmenn á
mæðraheimili. Matartæknar.
e. m.
Starfsfólk við hjúkrun
aldraðra, geðsjúkra og vangef-
inna að loknu 110 st. námskeiði.
Umsjón deilda á barnaheimilum
að loknu 60st. námskeiði.
7.m.
Ráðskonur á barnaheimilum.
Umsjón deilda á barnaheimilum
aðloknu llOst. námskeiöi.
Atvinnu-
ástandið
svipað
ogundan-
farin ár
Atvinnuástanndið i heild
veröur að tcljast svipað þvi,
sem verið hefur á sama árs-
tima undanfarin ár, segir i
frétt frá vinnumáladeild fé-
lagsmálaráðuneytisins.
Fjöldi skráðra atvinnuleys-
isdaga i nýliðnum aprllmán-
uðieraðvisu 1.225 dögum yf-
ir meðaltali sama mánaðar
árin 1975 tii 1981, en þá er
þess að gæta að skráningar-
reglur hafa breyst á þessu
timabili og mannafli á
vinnumarkaði aukist sem
næst um 12 þúsund manns,
þannig aö sem hlutfall af
mannafla er atvinnuleysið
lítið frábrugðið þvi, sem ver-
iðhefur á sama árstima.
í aprilmánuði voru skráðir
samtals 8.270 atvinnuleysis-
dagar á landinu öllu. Svarar
þelta til þess aö 382 hafi verið
atvinnulausir allan mánuö-
inn, sem nemur 0.4% af áætl-
uðum mannafla á
vinnumarkaði i mánuðinum.
Um 55% af skráöu atvinnu-
leysi i mánuðinum féll til hjá
konum.
Samkvæmt íramanskráðu
hefur atvinnuleysisdögum
fækkað um 5.131 daga frá
næsta mánuði á undan, en
þá reyndust þeir 13.401 —
talsins.
Þegar litið er á landið i
heild var atvinnuástandið
mjög svipað i nýliðnum
mánuði og i sama mánuði s.l.
ár, en þá voru skráðir um
7.900 atvinnuleysisdagar,
sem jafngildir 363 atvinnu-
lausum og sama hlutfalli af
mannafla sem nú eða 0.4%.
1 öllum landshlutum, nema
á Norðurlandi vestra, var at-
vinnuástand betra i april
heldur en i marsmánuði s.l.
Fjölgun skráðra atvinnu-
leysisdaga á Norðurlandi
veslra er fyrst og fremst að
rekja til Sigluljarðar, þar
sem litið framboð var á
vinnu fyrir konur m.a. vegna
stöðvunar hjá Siglósild. Sé
hins vegar litið til aprilmán-
aðar 1981, hefur skráðum at-
vinnuleysisdögum fækkaö á
höfuðborgarsvæðinu og
Norðurlandi eystra, en fjölg-
að litillega i heild i öörum
landshlutum.
Samvinnu-
skólanum
slitið
Sainvinnuskólanum að
Bifröst var slitið 1. mai s.l.
Þetta er 64. skólaár Sain-
vinnuskólans og jafnframt 25
ár síðan fyrstu ncmendurnir
útskrifuðust frá Bifröst, en
áður var skólinn i Reykjavik.
1 vetur voru 77 nemendur
að Bifröst, en 39 þreyttu
Samvinnuskólapróf nú i vor.
Hæsta einkunn hlaut Svava
Björg Kristjánsdóttir, 9.27.
266 þátttakendur voru á
námskeiðum skólans, en nú i
mai eru fyrirhuguð 36 nám-
skeið á 28stöðum úti á landi
á vegum skólans. Jón Sig-
urðsson sleit skólanum nú i
fyrsta sinn, en hann tók við
starfi skólastjóra s.l. haust.
Nemendur færðu skólan-
um gjafir við skólaslitin og
þess var minnst að liðinn er
aldarfjórðungur siðan Hörð-
ur Haraldsson kom til starfa
viðskólann. i