Þjóðviljinn - 19.05.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 19.05.1982, Blaðsíða 23
Hringið í síma 81333 kl 9-5 alla ^ Z- virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum Eru nokkrir íslendingar í Brasilíu? fra Þjóðviljanum berast mörg bréf yfir daginn — mismerki- leg og greinargóft, eins og gengur og gerist. Askrifendur blaðsins láta hins vegar yfir- leitt lítift f sér heyra, nema helst þegar þeir flytja til út- landa efta heim. Stundum fær afgreiftslufólkift þó bréf sem eiga erindi til fleiri, og sum eru þess virfti aft birta þau hér. Hér kemur eitt sllkt. Þaft er frá Jacques Raymond, fyrr- verandi lektor i frönsku vift Háskóla islands. Hann er ný- fluttur til Brasiliu: „...Ætli islendingar séu ekki tili Brasiliu? Ef aö þið þekkist af nokkrum löndum ykkar sem myndu hafa hafst aft vestan hafsins gjörift mér þann greifta aft gefa mér til kynna nöfn og heimilisföng þeirra, enda þótt þeir væru ihaldsmenn! Frá siðasta félagsvistarkvöldi ABR Afsakift villur i fslenskunni, en nú er ég að reyna aft bjarga mér á portúgölsku, og þetta er allt saman svolitift rugl- andi....” Þaft kannast enginn starfs- manna Þjóftviljans vift tslend- inga i Brasiliu, en ef þú, les- andi góöur, kannast vift ein- hvern/einhverja gæturftu gert honum Jacques Raymond mikinn greifta. Heimilisfang hans er: Rua Salvador Correia 80 04109 Morro sa Aclimacao Sao Paulo, Brasil / lcsendum Þorbjörg Helga 23 í Haf narf irði er f imm Olafsdóttir, Vesturbraut ára gömul. Hún teiknaði Barnahornið meðfylgjandi mynd og sendi okkur. Við þökk- um kærlega fyrir. Miftvikudagur 19. mai 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 23 Asta á mið- vikudegi Asta Ragnheiftur Jó- hannesdóttir situr við stjórn- völ syrpunnar i dag, miftviku- dag. Þátturinn hefst um kl. 13.00 eöa eftir fréttir, veður- fregnir og tilkynningar, og stendur tilkl. 15.10. —ást Asta Ragnheiftur Jóhannes- dóttir galvösk i stúdióinu. Eline Simonsen Haga leikur litlu föfturlausu telpuna, Gurru, sem verftur aftflytja úr ástkærri sveitá mölina vift föðurmissi. Gurra - nýr flokkur Þættirnir um hana Gurru, sem sjónvarpift byrjar aft sýna i dag, cru byggftir á bókum norsku skáldkonunnar Anne- Cath Vestly. Fólk, sem komift er um og kannski eitthvaft yfir tvitugt þekkir þá konu vel af bókunum um Óla Alexander, cn þær voru feikivinsælar meftal barna hérlendis fyrir um 15 árum eða svo. Aft sögn þýftandans, Jó- hönnu Jóhannsdóttur, fjalla þættirnir um telpuna Gurru, sem er um 7 til 8 ára gömul, og móftur hennar. Gurra hefur nýverift misst fööur sinn og móðirin hefur enga atvinnu- möguleika i sveitinni, þar sem þær búa. Þær flytja þvi á möl- ina. 1 þáttunum, sem eru 6 talsins, segir frá þvi hvernig þeim vegnar. Meö aftalhlutverkin i þátt- unum fara Eline Simonsen Haga og Ana Hoel. Leikstjóri er Johan Vestly. — ast Sjónvarp kl. 18.00 Mynd um villihesta Hún er bresk, fræftslumyndin um villihestana i N-Ameriku, sem sjónvarpift sýnir kl. 18.30 i dag. Aft loknum þættinum um hana Gurru litlu sjáum við breska mynd um villihesta i Norftur . Ameriku. Þessir hestar voru fyrst fluttir þang- að á 16. öld og hafa verið villtir æ siftan. Nú hafa þeir verift friftaftir og skipta orftift nokkr- um þúsundum. Areiftanlega fróftleg mynd og skemmtileg hvort sem menn hafa hesta- maniu eftur ei. Þyðandi og þulur er Jón O. Edwald. ást Sjónvarp kl. 18.30

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.