Þjóðviljinn - 12.06.1982, Qupperneq 17

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Qupperneq 17
Helgin 12.-13. júní 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 17 hreyfingin vex nú ört meöal ung- linga. Aö nokkru ley ti stafar þetta af því, aö nafnfrægir popparar, guöir táninganna eru óhræddir viö aö taka þátt i baráttunni. Þannig hafa stundum frægar hljómsveitir eins og Jam mætt fyrirvaralaust i göngur og á fundi og spilaö ofanaf vörubilspalli ungum til mikillar gleöi en göml- um til armæöu. Minni háttar hljómsveitir allt frá móhikana- klipptum pönkurum niöur i hálf fasiska skinnhöföa eru lika und- antekningarlitiö á móti sprengj- unni. En nú ætlar ihaldiö ekki aö gefa sliku liöi kost á aö spilla æsk- unni: Michael Heseltide ráöherra og forsvarsmaöur almennings- garöa bannaöi aö nokkur tónlist yröi flutt i Hyde Park aö viölögö- um ströngum refsingum. Mótmæli kvennahóps Aö frátöldum ,,dr. Reimarsson from Iceland” skutu mörg önnur fallstykki föstum skotum og laus- um. E.P. Thompson sem nýveriö var á Islandi ræddi um Falk- landseyjaævintýri Breta og ásak- aöi f jölmiöla um striösæsingar og aö ljúga beinlinis aö almenningi um máliö. Tony Benn tók I sama streng en taldi jafnframt mikinn sigur fyrir hreyfinguna hversu þátttaka á fundinum var góö, þar sem áöur var taliö aö þjóöernisáróöur fjöl- miöla myndi aö likindum fæla marga frá. „Viö þurfum aö tvö- falda starfiö eftir aö Falklands- eyjastriöiö er úr sögunni”, sagöi Tony. Mikil valkyrja og mögnuö ræöukona úr Verkamannaflokkn- um, Judith Harp, hélt ræöu um friöarást flokksins. En þaö var hoiur hljómur i þvi, enda hefur flokkurinn nánast stutt ihaldiö i Falklandseyjastriöinu. Talsverö- ur hópur fólks framan viö ræöu- pallinn reyndi aö hrópa hana niö- ur, en þá magnaöist hún svoleiöis aö næstum allur fundurinn titraöi i takt rétt eins og menn heföu fengið eitthvaö beint i æö. Oddviti námumanna, Arthur „kóngur” Scargill sagöi orö ekki nóg, nú væri kominn timi til aö láta athafnir tala. Arthur lagöi til óhlýöni viö lög og yfirvöld lands- ins til aö leggja áherslu á mál- staöinn. Merkilegasta framlagiö kom > liklega frá kvennahópi sem hefur einmitt um nokkurt skeiö haft frammi mótmæli af þvi tagi sem Arthur Scargill boðaði. Þær hafa slegið tjaldbúöum framan viö tvær herstöövar i Englandi þar sem kjarnorkuvopn eru geymd. Tiltækiö hefur vakið mikla at- hygli I Bretlandi, ekki sist þegar veröir laga og réttar fleygöu öör- um hópnum I bókstaflegri merk- ingu út af tjaldstæðinu. Lögreglan kvik- myndaði fundarmenn Lögreglan kom annars nokkuö viösögu á fundinum. Þyrilvængja á hennar vegum sveimaöi stööugt yfir fundarfólki svo oftlega heyröust ekki oröaskil. Eftir aö ræðumenn höföu nokkrum sinn- um þurft aö gera hlé á máli sinu sökum hávaöa féllst lögreglan á aö taka þyrilvængjuna úr umferö. Þá sætti tiöindum aö kvik- myndaliö frá Scotland Yard filmaöi fundarmenn i griö og erg og þykir nokkuð augljóst I hvaöa tilgangi. Tiltækiö hefur nú veriö kært. Þetta sýnir hins vegar hversu islenska lögreglan er mik- ill eftirbátur bræöra sinna i út- löndum þvi hún lætur sér nægja aö brúka einungis ljósmyndavél- ar á fundum Samtaka herstöðva- andstæöinga. island ekki i Evrópu? Bakviö ræöupallinn á fundinum var mikilúöleg mynd af Evrópu vafinni i vitisloga kjarnorkunnar. Yfir sérhverju landi var svo letr- aö stórt Nei á viökomandi þjóö- tungum. tsland vantaöi hins veg- ar á myndina og þótti afleit landafræöi. Vonandi var þaö ekki fyrirboöi um þaö gjald sem viö þurfum aö greiöa fyrir Keflavik- urstööina ef kemur til kjarnorku- striös milli austurs og vesturs. (Meö aöstoö talþráös, —óg.) Engar kjarnorkustöövar — Evrópa krefst framtiöar. Ræöumanninn þekkjum viö ekki en I baksýn er myndin af Evrópu vafinni I vitisloga sprengjunnar — en tsland er af einhverjum ástæöum ekki meö á myndinni. lAnnaö veifiö hellirigndi og var þá allt tiltækt notaö til skjóls og hllföar Bæir og borgir þar sem Verkamannaflokkurinn hefur meirihluta, hafa lýst sig kjarnorkuvopnalaus svæöi. A sunnudaginn lýsti borgarstjórn Lundúna yfir kjarnorkuvopnalausri höfuöborg. A myndinni sést áletr- aö spjald þar sem segir aö Newbury sé gegn kjarnorkusprengjum og til hliöar heldur kona á spjaldi: Banniö sprengjuna!

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.