Þjóðviljinn - 12.06.1982, Page 36

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Page 36
Aöalsfmi Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 8i285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. Aðalsími 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 nafn vjkunnar Nafn FriRriks ólafssonar kom viö I hugum margra þessa vikuna þegar fjöl- skyidumál skákmeistarans Viktors Kortsnojs fengu skjóta og farsæla lausn. Friörik ber þvf nafn vikunn- ar. Þegar mál Kortsnojs er skoöaö þá er margs aö minn- ast. Þetta hófst allt meö eftirminnilegum hætti i Amsterdam einn fagran jiill- dag fyrir sex árum siöan. Þaö er ljóst aö Kortsnoj var búinn aö hafa flótta sinn i undirbúningi um langt skeiö þegar hann gekk inn á lög- reglustöö i Amsterdam og baö um hæli sem pólitlskur flóttamaöur. Friörik Olafs- son var meöal þátttakenda á móti þessu og tæpast hefur hannrennt I grunhvaöa áhrif þessi ganga Kortsnojs átti eftir aö hafa á lif hans og störf næstu árin. Kortsnoj tók ekki upp baráttuna fyrir sameiningu fjölskyldu sinn- ar fyrr en góöu ári eftir flótt- ann. Hann haföi ýmsum öör- um hnöppum aö hneppa, en þegar hann tefldi viö Karpov um heimsmeistaratitilinn á Filippseyjum 1978 komust fjölskyldumálin i algleym- ing. Friörik var stuttu eftir einvlgiö kosinn forseti FIDE, og fékk þvl mál Kortsnojs I arf frá fyrirrennara sinum, Max Euwe. Þvi er ekki aö neita aö litt þolgóöir menn kröföust þess af Friörik aö lausn yröi aö finnast þegar I staö. Kortsnoj var eftir flótt- ann opinberlega sviptur öll- um sínum titlum og sonur hans, Igor fór huldu höföi. Hann haföi veriö kallaöur i herinn og vildi þvi ekki una. Kortsnoj hófst þegar handa meö óbilgjarnar árásir á Friörik og aörir fylgdu I kjöl- fariö ekki sist ýmsir is- lenskir aöilar. Stefnubreyting varð viö komu Kortsnojs til Islands I fyrra. Tónn hans I garð Friö- riks mildaöist. Friörik haföi þá kosiö aö fara hægt i sak- irnar. Hann var virtur skák- meistari I Sovétrikjunum og þar eystra var tekiö mark á þvi sem frá honum kom. Stóra skrefiö tók Friörik ekki fyrr en fyrir einvigi Karpovs og Kortsnojs I Meranó. Þegar hann frestaöi einvíginu var eins og brysti stifla, i sóvésku pressunni. Friörik var harölega gagn- rýndur en meö frestuninni náöist fram þaö sem mest var um vert — samningar. Þaö heföi veriö æskilegt aö fjölskylda Kortsnojs heföi fariö yfir fyrir einvigiö. Slikt náöist ekki. A hinn bóginn fékkst loforð um aö jafn- skjótt og Igor sonur Korts- nojs væri búinn að afplána sinn dóm fengju þau mæög- inin aö fara. Ýmsar blikur voru á lofti þegar Campomanes bauö sig fram gegn Friðrik til forseta FIDE. Frétt um endur- kvaöningu Igors i herinn hef- ur ekki fengist staðfest. A hinn bóginn stóöu Sovétmenn viö loforö sitt. Máliö er leyst. —hól Kona flýgur með Kolombíu Haustiö 1983, þegar nákvæm- lega 20 ár veröa liðin frá þvi aö fyrsta konan, Rússinn Valentina Teresjkova, fór út I geiminn, mun fyrsta bandariska konan stiga um borö i geimferju og fljúga út i þyngdarleysiö. Hún heitir Saliy Ride, 31 árs gömul, eöiisfræöingur aö mennt. Hún er i hópi þeirra 84 geimfara sem undanfarin 4 ár hafa veriö i þjáifun fyrir geimferjuna hjá geimferöastofnuninni NASA. Sally Ride mun fara ásamt þremur karlmönnum i sjöundu ferö geimferjunnar en aöeins 8 konur eru I hópi hinna 84 geim- fara. Konur eru taldar likam- lega jafn hæfar og karlmenn til aö fara út i geiminn. Tilgangurinn meö feröum Kolumbiu eru margs konar vis- indalegar rannsóknir m.a. meö þaö fyrir augum að finna nú efni og læknislyf en auövitaö spilar hernaöurinn einnig inn 1 áætlun- ina. „Auðveldam að vera á sjónum, en í landi” segir Stefanía Jakobsdóttir, sjómaður í 25 ár Á Sjómannadag hefur verið venja um árabil að heiðra aldna sjómanns- kappa, sem mönnum hef- ur þótt hafa unnið mál- efnum sjómanna vel. Nú á sunnudaginn voru f jórir heiðursmenn heiðraðir, og þeirra á meðal var einn kvenmaður og vakti það að vonum talsverða athygli. Konan sú heitir Stefanía Jakobsdóttir og hlaut hún viðurkenning- una fyrir starf sitt á sjón- um, en hún hefur verið skipsþerna allt frá árinu 1957. Sjómannadagsráö Reykjavik- ur hefur einu sinni áöur veitt kvenmanni viöurkenningu á Sjómannadag. Þaö var Gróa Pétursdóttir sem hana hlaut fyrir nokkrum árum, ekkja Nikulásar Jónssonar, sjó- manns. Hlaut hún viöurkenn- ingu fyrir störf sin I þágu sjó- manna, en hún lét sig öryggis- mál þeirra miklu skipta. Viö náðum tali af Stefanlu Jakobsdóttur og spuröum hana fyrst um skipin, sem hún hefur siglt meö. ,,Ég byrjaöi á Lagarfossi, en var lengst á gamla Dettifossi og siöan á þeim nýja. Siöan fór ég á Stuðlafoss og var á honum þar til ég veiktist I haust, en ég hef ekki mátt fara á sjóinn siðan. En þaö stendur vist til bóta og ég biö bara eftir þvl að komast á sjóinn.” — Hvaö er þaö viö sjóinn, sem heiliar? „Mér finnst miklu auöveldara aö vera á sjónum heldur en i landi. Þaö eru engin hlaup eöa stress á sjónum — þar gengur lifiö bara sinn vanagang. Svo eru þetta svoddan öndvegis- menn, sjómenn. Nei, ég vil ekki skipta og vera i landi, þaö segi ég satt.” Stefanla Jakobsdóttir var sæmd silfurkrossi Sjómannadagsráös á Sjómannadaginn slöasta sem viöurkenning fyrir vel unnin störf. (Ljósm. — eik—) — En hvernig stóö á þvi aö þú byrjaðir til sjós? Varla hefur þetta veriö algengt kvennastarf árið 1957? „Þaö var kannski ekki svo al- gengt, en þaö var mjög eftirsótt aö vera þerna i þá daga. Þarna fékk maöur tækifæri til þess aö sjá sig um i heiminum — fara i siglingu. Þaö var ekki algengt i þá daga aö menn færu til út- landa, hvaö þá kvenmenn. Annars byrjaöi ég I þessu fyr- ir hreina tilviljun. Þannig var aö vinkona min ein, sem gift var Guömundi Vilhjálmssyni, starfsmanni hjá Eimskip, kom til min I búöina þar sem ég vann og stakk þvl aö mér aö ég skyldi drlfa mig á sjóinn — fara I sigl- ingu. Ég tók þvi afar fjarri, en þaö endaði meö þvi aö daginn eftir var ég komin út á sjó. Nú, mér likaði þetta prýöis- vel, en þoröi ekki aö biðja um annar túr. Konráö Guðmunds- son var bryti á Lagarfossi, og hann kallaði á eftir mér þar sem ég var á leiö frá boröi og spuröi hvort ég vildi ekki fara með þeim annan túr. Og siöan hef ég veriö á sjó. Þannig er þetta. Maður veit ekki alltaf hvernig ævin vixlast hjá manni.” Og Stefania brosir með kátinu ung- lingsins I augum. — Og þú hefur veriö samfleytt frá árinu 1957 á sjónum? „Nei, ekki alveg samfleytt. Ég bjó i tæpt ár i Englandi. Það var þegar gamli Dettifoss var seldur, ég ætlaöi svona aö sjá til. Þá réöi ég mig til forrikra hjóna, sem bjuggu i miklu húsi I Suður-Englandi. Það kom svo i ljós, að mitt aöalstarf var fólgið i þvi aö passa hundinn þeirra. Ég var eitt sinn i heilar sex vikur i þessu þrjátiu hér- bergjahúsiþeirra meöhundinn. Þá fóru þau hjónin til útlanda á skiði og húsinu var lokaö. Þetta var hálfundarleg vist, skal ég segja þér. En mér likaöi vel i Englandi. Þetta er prýöisfólk sem þarna býr.” » — Nú hefur þú siglt vlöa um hciminn, Stefania. Hvert hefur þér þótt eftirminnilegast aö koma? „Fyrstu árin eftir aö ég byrj- aöi aö sigla þótti mér skemmti- legast aö koma til Hollands. Þaö var svo fallegt þar og skemmti- legt fólk — mikili gróður og fólk- iðalltaf svo ánægjulegt. En eftir þvi sem ég hef verið lengur til sjós hef ég alltaf kunnaö meira og meira að meta New York. Ég kann ekki alveg skýringuna — ætii ég hafi bara ekki vanist borginni? Maður er nú lika allt- af að hugsa um að versla og i New York er gott aö versla. Nú, það er lika alltaf gott aö koma til Þýskalands. Annars finnst mér alls staöar gott aö koma. Fólk er alls staöar samt við sig inn viö beinið.” — Þú hefur aldrei lent i neinu tii sjós? „Nei, ég hef veriö einstaklega heppin alla tiö. Skipin, sem ég hef verið á, hafa aldrei lent i neinu. Mér finnst meira aö segja, aö ég hafi aldrei lent i verulega siæmum sjó* þetta hafa veriö svo góö sjóskip. Nú bíö ég bara eftir þvi að mega fara út aftur. Annars er gott aö vera hér — Eimskipafé- lagiö hefur alltaf gert gott viö mig.” Og þar meö kveöjum viö Stef- aniu Jakobsdóttur, sjómann, sem nú hugsar um mat og kaffi fyrir starfsfólkiö i stjórnstöö Eimskipafélagsins viö Sunda- höfn. Megi hún sem fyrst kom- ast á sjóinn sinn. — ast

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.