Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 2
2 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Hclgin 4.-5. september 1982 Spurninga- leikur ^ Svör við spurningaleik Rétt svör við spurningaleik 8 fara hér á eftir en nafn þess sem verðlaunin hlýtur er jafnan birt viku seinna. -l.Halldór Laxness og Sigurður 'Thoroddsen eru svilar, þeir eru kvæntir systrunum Auði iog Asdisi Sveinsdætrum. 2. Anker Jörgensen var ekki prófessor i bókmenntum. Hinar fullyrðingarnar eru réttar. 3. Myndin var af Bárunni sem stóð við NV-horn tjarnar- innar. 4. Styttan i Einarsgarði heitir Pomona. 5. Myndin var tekin á Akureyri 6. Robert Oppenheimar stjórn- aði smiði fyrstu kjarnorku- sprengjunnar. 7. Jóhannes úr Kötlum var um tima þingmaður Sósialista- flokksins. Ilinar fullyrðing- arnar voru rangar. 8. Fuglinn var Keldusvin 9. Dans á rósum er eftir Stein- unni Jóhannesdóttur. 10. Charles Lindbergh flaug flugvélinni Spirit of St. Louis yfir Atlantshafið 1927. Verðlaunin Verðlaun fyrir spurningaleik 1) Tryggvi Þórhallsson for- sæiisráðherra var mððurbróðir einnar af þessum konum. Hverrar? a Gerðar Steinþórsdóttur borgarfulltrúa b, ' Guðrúnár P. Helgadóttur 'skólastjóra C ■ . ! i Völu Thoroddsen for- sætisráðhej-rafrúar Gerður Guörún 3) Verkamannafélagið Dagsbrún var stofnað: a •1906 b 1916 C 192^ \ Dagsbrúnarverkamenn 7) Frægur islenskur rithöf- undur var i varnarliði ólafs Friðrikssonar i Hvita stríöinu 1921. Hver var hann? a Gunnar Gunnarsson b Kristmann tiuðmundsson C Þórbergur Þóröarson Gunnar Kristmann Þórbergur 9) i , Stefán i islensku er sarna nafniö og ejtt af eftirfar- andi nöfnum: Hvert er þaö? > q i Ivan (rússneska) István (ungverska) Shane (írska) nr. 7 hlaut Erla Asmundsdóttir, Kringlumýri 10, Akureyri. Þau eru Erik Den Rödes Grönland. Astæða er til að undirstrika að ætlast er til að svör séu póstlögð til blaðsins innan viku frá þvi blaðið með spurningaleiknum kom út þvi svör birtast ætið i næsta Sunnudagsblaði við. Merkja skal umslögin : Þjóðvilj- inn, Siðumúli 6 spurningaleikur nr... Verðlaun fyrir spúrningaieik nr. 9 er bókin Togaraöldin eftir Gils Guðmundsson sem örn og Örlygur gáfu út fyrir síðustu jól Julianehaab á Grænlandi heitir nú: a Narssaq b Nusk C Qaqortoq 4) Ein af þessum fullyrö- ingurn er röng. Ilver? a Lúkas sá sem skrifaði Lúkasarguðspjall, var gyðingur Jöklar þekja um 10% af landi jarðarinnar Það er enginn her i Miö- Amerikurikinu Cösta Rica Biblian Jökull t^xy.íö^‘.,fSK’ Frá Costa Rica 5) - Uvar fengu konur fyrst kosningaréjt? a v.. Indiandi flupi b. íslandi C Wyoming I Bandarikj- Hvar fengu konur fyrst kosningarétt? unum 6) Einn af þessum mönnum fékk bókmenntaverðlaun Nóbels. Hver? a Charles de Gaulle b Winston Churchill C Mao Tse Tung de Gaulle Churchill Mao 8) Hvað heitir fiskurinn á myndinni? a Loðna b Kolmunni C SPd Hva'ða fiskur er þetta? 10) Arbæjarkirkja i Reykja- vík var flutt norðan úr landi. Hvar stóð hún áöur? U A Burstafelli i Vopnafirði b i Saurbæ i Eyjíffiröi C á Silfrastöðum i Skaga- firði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.