Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 29
Helgin 4.-5. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29 útvarp • sjónvarp Sunnudag kl. 22.45 „F j árhættuspilarinn” Daninn Dreyer „Þessi persóna scm cg leik í myndinni - Louie LeFevre- er eiginlcga ég. í rauninni væri þetta ég hefði ég ekki snúið mér að leiklistinni'S sagði leikarinn heimskunni Omar Sharif í sant- tali um kvikntynd kvöldsins, „Fjárhættuspilarann". ..Pleasure Palace" sem hlotiö hefur íslensku þýðinguna „Fjár- hættuspilarinn". fjallar í raun um marga slíka og það enga aukvisa. En það eru einnig glæsikvendi með í spilum og þá vandast mál- ið, sérstaklega þegar stórar fjár- hæðir eru í veði. Myndin var filmuð í borg spila- vítanna, Las Vegas og auk Sharif fara með stórar rullur í myndinni Laugardag kl. 22.10 Sharif t.h. og draumadísin úr Dallas (sú til vinstri) fylgjast full aödáun- ar með spilaleiknunt. r Omar Sharif í sínu óskahlutverki: Carl Th. Dreyer var brautrvðj- andi í danskri kvikmyndagerð. Á sunnudagskvöld verður sýnd í sjónvarpi bresk- dönsk heintild- armynd um ævi og verk Drevers. Myndin er í tveimur hlutum og í þessunr fyrri hluta verður fjallað um æsku Drevers og þeim áhrif- um sem hún hafði á ævistarf hans. Jose Ferrer, Hope Lang að ó- gleymdri Victoriu Principal sem menn ntuna sjálfsagt enn eftir úr Dallas þáttunum. Sharif ætti ekki að verða skota- skuld úr því að skila fjárhættu- spilarahlutverkinu, enda þaulkunnugur við spilaborðiö allt frá því að móðir hans kenndi hon- um spilareglurnar, að eigin sögn. Ofurhugar í kvikmyndum Sjálfsagt kentur það sjaldnast upp í hugann þegar við horfum á kvikmyndir, i hvaða aöstöðu kvikmyndatökumaðurinn er þeg- ar myndin er tekin. Fjöll eru klifin. siglt niður straumhörð fljót en við sjáum sjaldnast baksvið þeirrar myndar sem varpað er á sjónvarps- skerminn. I kvöld verður breyting á. þar sem sagt og sýnt verður frá starfi Leo Dickinson. Leo er talinn eirin djarfasti kvikmyndatöku- maður heims, og hefur myndað rnarga svaðilförina og þurft að leggja hart að sér til að geta boðiö okkur sjónvarpsáhorfendum upp á skemmtilegt myndefni. Sunnudag kl. 21.30 Frá vlgslu Laugarnesspitalans 1898 en það ár lag&ist SigurOur a&eins 16 ára gamall inn á spitalann og var þar til æviloka 1925. Aldarminning Sigurðar K. Péturssonar: „Lítum til fuglanna og lærum af þeim” „Ævisaga þessa merka manns er ekki mjög viöburöa- rik þvi nærri allt sitt lif dvaldi hann á Laugarnesspitalanum og háði erfi&a baráttu viö holds- veikina sem dró hann a& lokum til dau&a”, sagöi Gunnar Stefánsson bókmenntafræO- ingur um Sigurö Kristófer Pétursson rithöfund. 1 sumar var öld liöin frá fæöingu Siguröar en hann lést áriö 1925 aöeins 43 ára aö aldri. 1 aldarminningu Siguröar veröur á sunnudag fluttur i út- varpi þáttur sem ber yfirskrift- ina „Litum til fuglanna og lærum af þeim”. Umsjónar- maður dagskrárinnar er Gunnar Stefánsson og lesarar með honum þeir Hjörtur Pálsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. Siguröur Kristófer var fæddur á Snæfellsnesi og veiktist ungur að árum af holdsveiki. 16 ára gamall fluttist hann á Laugar- nesspitalann, sem þá var ein- göngu holdsveikisspitali, og dvaldi þar til æviloka. A þessum þjáningarárum var Sigurður ið- inn við skriftir svo eftir hann liggur fjöldinn allur af fræöi- ritum, þýöingum og kvæöum. Einna merkast rita hans er bókin „Hrynjandi islenskrar tungu”. Meö rannsóknum á fornbókmenntum þóttist Sigurður finna ákveðnar reglur um hrynjandi i óbundnu máli islenskrar tungu. „Hann var mjög gáfaöur og sérstakur maöur og skýrir vel athuganir sinar, þótt menn séu kannski ekki á eitt sáttir um niðurstöður hans”, sagöi Gunnar. Þá má einnig minna á bókina „Hávamál Indialands”, sem Sigurður þýddi út frá indverskri guöspeki. Þessi bók var endur- útgefin fyrir nokkrum árum með formála eftir Sigfús Daöa- son. Aörar bækur Siguröar eru orðnar fágætar, enda hálf öld frá þvi þær voru gefnar út. Sunnudag jp kl. 14.00 #útvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Guftrún Kristjánsdóttir talar 8.15 VeÖurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10,00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgar- þáttur fyrir krakka. UpDlýsingar, fréttir og viö- töl. Sumargetraun og sumarsagan: „Viöburöar- rikt sumar” eftir Þorstein Marelsson. Höfundur les. Stjórnendur: Jónina H. Jónsdóttir og Sigríöur Ey- þórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Laugardagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og As- geir Tómasson stjórna. 14.00 tslandsmótiö I knatt- spyrnu l. deild Hermann og Samúel lýsa frá leikjum. 14.30 Laugardagssyrpan — heldur áfram. 15.50 A kantinum — Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöarþætti. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 I sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskylduna I umsjá Siguröar Einarsonar. 16.50 Barnalög.sungin og leik- in. 17.00 Síödegistónleikar: Frá tónlistarhátíöinni I Schwetz- inger I mal s.l. a. Selló- leikarar í Fllharmónlu- sveitinni I Köln leika Svltu eftir Georg Christopb Wagenseil. Andante canta- bile eftir Pjotr Tsjalkovský, Ballettsvftu eftir Jacqúes Offenbach og Fantaslu eftir Gunter Bialas. b. Varsjár- -strengjakvartettinn leikur Kvartett I G-dúr op. 18 nr. 2 eftir Ludwig van Beet- hoven. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynjiingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur ólafsson spjallar viö hlustendur. 20.00 Hljómskálamúslk Guömundur Gilsson kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vilhjálmur Einarsson ræöir viö Jónas Pétursson. 21.15 Kórsöngur: Mormóna- kórinn I Utah syngur lög eftir Stephen Foster:. Richard P. Condie stj. 21.40 Heimur háskólanema — umræöa um skólamá) Umsjónarmaöur: Þórey Friöbjörnsdóttir. 3. þáttur: Afkomumöguleikar utan- bæjarfólks — lagamál. 22.00 Tónleikar 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Leikkonan , sem hvarf á bak viö himininn’’ smásaga eftir Véstein Lúö- viksson. Höfundurinn les seinni hluta. 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, pró- fastur á Hvoli i Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Caterina Valente, Jim Reeves, Hans Busch, Sigmund Groven o.fl. syngja og leika. 9.00 Morguntónleikar a. Sin- fónia I d-moll eftir Michael Haydn. Enska kammer- sveitin leikur; Charles Mac- kerras stj. b. Mandólinkon- sert i G-dúr eftir Johann Ne- pomuk Hummel. André Saint-Cliviér leikur meö Kammersveit Jean-Fran- cois Paillard. c. Orgelkon- sert i C-dúr eftir Joseph Haydn. Daniel Chorzempa leikur meö þýsku Bach-ein- leikarasveitinni. 10.25 Út og suöur Þáttur Friö- riks Páls Jónssonar. 11.00 Messa i Ilólaneskirkju á Skagaströnd Prestur: Séra Oddur Einarsson. Organ- leikari: Kristján Hjartar- son. Hádegistónleikar 13.10 Af irsku tónlistarfólki Fyrri þáttur Jóns Baldvins Halldórssonar 14.00 ..Litum til fugianna og lærum af þeim” Dagskrá um Sigurö Kristófer Péturs- son rithöfund I aldarminn- ingu hans. Gunnar Stefáns- son tók saman. Lesarar meö honum: Hjörtur Pálsson og Sveinn Skorri Höskuldsson. 15.00 Kaffitiminn Gwen Guthrie, Coleman Hawkins, færeyskir hljómlistamenn, Roger Whittaker o.fl. syngja og leika. 15.30 Kynnisferö til KritarSig- uröur Gunnarsson fv. skóla- stjóri flytur þriöja frásögu- þátt sinn. 16.20 Þaö var og... Umsjón: Þráinn Bertelsson. 16.45 ..Dyrnar”, Ijóö eftir Jón Dan. Hjalti Rögnvaldsson les. 16.55 A kantinuin Birna G. Bjarnleifsdóttir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferöaþætti. 17.00 Siödegistónleikar a. Ballettsvita eftir Cristoph Willibald Gluck. Fil- harmóniusveitin i Vin leikur; Rudolf Kempe stj. b. Hornkonsertina eftir Carl Maria von Weber. Barry Tuckwell og St. Martin-in - the-Fields hljómsVeitin leika; Neville Marriner stj. c. FiÖlukonsert nr. 4 I D-dúr K. 218 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika; Daniel Barenboim stj. 18.00 Létt tónlist The Cam- bridge Buskers, Sounds Or- chestral, The Platters o.fl. leika og syngja. Tilkynn- ingar. 19.25 Aö treysta jaöarbyggö Svolitil úttekt á „Inndjúps- áætlun”. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 20.00 Ilarmonikuþáttur Kynnir: Högni Jónsson 20.30 Mcnningardeilur milli striðaÞriÖji þáttur: Djarfar lýsingar. Umsjónarmaöur: örn Ölafsson kennari. Les- ari meö honum: Ingibjörg Haraldsdóttir. 21.05 tslensk tónlist a. „Little Music” eftir John Speight. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu meö Sinfóniu- hljómsveit Islands. Páll P. Pálsson stj. b. Söngvar úr Ljóöaljóöum eftir Pál Is- ólfsson. Sieglinde Kahmann syngur meö Sinfóniuhljóm- sveit tslands; Paul Zu- kofsky stj. c. „Ðimma- limm”, ballettsvita eftir Atla Heimi Sveinsson. Sin- fóniuhljómsveit tslands leikur; höfundurinn stjórnar. 21.40 Lagamál Tryggvi Agnarsson lögfræöingur sér um þátt um ýmis lögfræöileg efni. 22.05 Tónleikar 22.35 „Hver sina leiö”, smá- saga eftir Dorrit WiIIumscn Kristin Bjarnadóttir þýddi. Viöar Eggertsson les. 23.00 A veröndinni Bandarisk þjóölög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. mánudagur 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.15 Veöurfregnir. Tónleikar 9.05 Morgunstund barnanna: „Bangsimon” eftir A.A. Milne Hulda Valtýsdóttir þýddi. Hjalti Rögnvaldsson byrjar lesturinn. 9.20 Tónleikar Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál Um- sjónarmaöur: Óttar Geirs- son. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 MorguntónleikarMurray Perahia leikur á pianó „DavidsbOndlertSnze” op. 6 eftir Robert SchumTnn. 11.00 Forustugreinar lands- sjómrarp málablaöa (útdr.) 11.30 Létt tónlistPat Benatar, Debby Harry, Jakob Magnússon, Jóhann Helga- son, Dave Stewart o.fl. syngja og leika. 13.00 Mánudags- syrpa— Ólafur Þóröarson. 15.10 „Myndir daganna”, minningar séra Sveins Vík- ings Sigriöur Schiöth les (13) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sagan: „Land i cyÖi” eftir Niels Jensen i þýöingu Jóns J. Jóhannessonar. GuÖrún Þór les (4). 16.50 Til aldraöra — Þáttur á vegum Kauöa krossinsUm- sjón: Björn Baldursson. 17.00 Siödegistónleikar Eugenia og Pinchas Zuker- man leika Dúett i G-dúr fyrir flautu og fiölu eftir Carl Philipp Emanuel Bach / Eugcnia og Pinchas Zukermann leika ásamt Charles Wadsworth Trló- sónötu i a-moll fyrir flautu, fiölu og sembal eftir Georg Philipp Telemann / Ger- vase de Peyer og Cyril Freedy leika „Grand Duo Concertante” i Es-dúr op. 48 fyrir klarinettu og pianó eftir Carl Maria von Weber / Gervase de Peyer og félagar i Vónaroktettjnum leika Adagio fyrir klarinettu og strengjakvartett eftir Richard Wagner / Roger Bourdin, Colette Lequien og Annie Challan leika Sónötu fyrir flautu, viólu og hörpu eftir Claude Debussy. 19.35 Daglegt mál ólafur Oddsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og vcginn Þorsteinn Matthiasson talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.45 Ur stúdiói 4 EövarÖ Ing- ólfsson og Hróbjartur Jóna- tansson stjórna útsendingu meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Utvarpssagan: „Nætur- glit” eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýöingu sina (16) 22.00 Tónleikar 22.35 Sögubrot Umsjónar- menn: ÓÖinn Jónsson og Tómas Þór Tómasson laugardagur 16.00 tþróttir Umsjónar- maður . Bjarni Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaagrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður69. þáttur. Banda- rlksur gamanmynda- flokkur. Þýöandi: Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Ralph Stanley og Clinch- fjallastrákarnir Banda- riskur þjóölagaþáttur frá Blágrashátiöinni i Waterloooþorpi. Þýöandi: Halldór Halldórsson 21.30 Hvernig er þetta hægt? Hvar sem kvikmyndahetjur bjóöa háska birginn hefur kvikmyndatökumaöur lika veriö. Þessi mynd fjallar um einn þann djarfasta úr þeim hópi, Leo Dickinson, sem hefur kvikmyndaö marga svaöilför. ÞýÖandi: Bjöm Baldursson. Þulur: Ellert Sigurbjörnsson. 22.10 Fjárhættuspilarinn (Pleasure Palace) Ný bandarisk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjóri: Walter Grauman. Aöalhlutverk: Omar Sharif, Jose Ferrer, Hope Lang og Victoria Principal. Myndin er um fjárhættuspilara I Las Vegas sem teflir á tvær hættur, bæöi i spilum og ástum. Þýöandi: Jón O. Edwald. 23.45 Dagskrárlok sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Ævintýri hvutta Banda- rlsk teiknimynd um hvolp- inn Pésa i nýjum ævin- týrum. Þýöandi: GuÖni Kolbeinsson. 18.35 Náttúran er eins og ævin- týri4. þáttur. Skógar og tré, kýr og hestar i haga er efni- viöur þessa þáttar. ÞýÖ- andi: Jóhanna Jónsdóttir Þulur: Katrln Arnadóttir. (Nordvision — Norska sjón- varpiö) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaöur: Magnús Bjarnfreösson. 20.50 £lg vil stilla mina strengi... Sænsk mynd um Norrænu unglingahljóm- sveitina, tekin i Lundi i fyrrasumar. Meöal 85 ung- menna af Noröurlöndum var þar efnilegur 14 ára fiöluleikari úr Garöabæ, Sigrún EÖvaldsdóttir, og beinist athyglin ekki sfst aö henni. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.50 Jóhann KristóferFimmti hluti. Efni fjóröa hluta: Jóhann Kristófer dregur fram lifiö I Parls meö pianó- kennslu og önnur tækifæri I tónlistinni ganga honum úr greiöum. Þá kynnist hann Colettu, sem kemur honum á framfæri viö heldrafólkiö. Rikur stjórnmálamaöur kostar sýningu á óratóri- unni Daviö, en hún veldur bæöi almenningi og höfundi mestu vonbrigöum. Þýö- andi: Sigfús Daöason. 22.45 K vikm yndageröar- maöurinn Carl Dreyerfyrri hluti. Bresk-dönsk heim- ildarmynd um ævi og vek Carls T.H. Dreyers sem var brautryöjandi i danskri kvikmyndagerö. Fyrri hlut- inn lýsir æsku Dreyers og þeim áhrifum sem hún haföi á ævistarf hans. Þýöandi og þulur: Hallmar Sigurösson. (Nordvision — Danska sjón- varpiö) 23.40 Dagskrárlok mánudagur 19.45 Fréttaágrqi á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir Umsjónar- maöur: Bjarni Felixson. 21.15 Konungur nagdýranna Bresk náttúrulifsmynd um stærsta nagdýr i heimi, flóösviniö i SuÖur- Ameriku, sem likist nag- grisi en er á stærö viö sauö- kind. Þýöandi og þulur: Óskar Ingimarsson 21.40 Bit Júgóslavnesk sjónvarpsmynd.sem gerist i sveitaþorpi og lýsir Ufi eiginkonu farandverka- manns, sem hefur veriö er- lendis árum saman. Þýöandi: Stefán Berg- mann. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.