Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 32

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 32
DWDVIUINN Helgin 4.-5. september 1982 Þegar bréf íbúa við Seljaveg, sem skýrt var frá í Þjóðviljan- um á flmmtudag, var lagt fyrir borgarráð í gærmorgun lagði iSigurjón Pétursson fram svo- felldatillögu: „Borgarráð sam- þykkir að fela borgarstjóra að vinna að því að starfsemi eins og sú sem Eimur rekur að Selja- vegi 12 verði hætt á þeim stað og henni fundinn staður annars staðar í borgarlandinu.“ Tillagan veröur tekin fyrir aftur í borgarráöi n.k. þriöjudag þar sem Davíö Oddsson óskaöi eftir aö Eimur víki af staðnum Tillaga Sigurjóns Péturssonar í borgarráöi Miðað við f'yrri aðgerðir borgar- ráðs er eðlilegt að Eimur verði lát- inn fara, segir Sigurjón Pétursson. ■henni væri frestaö í gær. Sigurjón Pétursson sagöi í samtali viö l’jóö- viljann eftir fundinn aö sér sýndist tillagan liafa meirihluta í borgar- ráöi, þar sem Ciuðrún Jónsdóttir heföi gerst meöflutningsmaöur hennar og Albert (iuömundsson heföi lýst stuöningi viö hana. Sigurjón sagöi aö þaö væri eöli- legt og í beinu frttmhaldi af fyrri samþykktum borgarráös í þessu máli ttö Liimi yröi nú fundinn ann- ar staöur. ..Leigusamningur var endurnýj- aöur í vetur eingöngu viö Kolsýru- hleösluna. og aöeins til 1(1 ára. þrátt fyrir beiöni um 30 ára sttmn- ing viö bæöi Lim og Kolsýt uhleösl- una", sagöi Sigurjón. ..Sú ákvörö- un er vísbending um aö borgarráö vilji ekki httfa starfsemi eins og Eimur rekur þarna á staönum. For- svarsmenn þessartt fyrirtækjá be- ggja neituöu á sínum tíma aö ræöa viö borgaryfirvöld um aö flytja starfseniina á iinnan st;iö í borgar- landinu og þegiir þaö var ljóst, þótti ekki stætt á ööru en aö fram- lengja samninginn viö Kolsýru- hleösluna. Borgarráö hatnaöi hins vegar beiöni um aö Limur fengi lóöíirleigusamning og í beinu fram- haldi ;tf þeirri ákvöröun er eölilegt aö fyrirtækiö víki meö starfsemi sína af staönum". sagöi Sigurjón aö lokum. - Al. ÚTVEGSBANKINN 0G VERSLUNARBANKINN STANDA NÚ AÐ ÚTGÁFU EUROCARD KREDITKORTA. KRIDITKORT GILDIRA 300 STÖÐUM UM ÍSIAND ALLT GHMR EUROCARD Rólegt á ný við Kröflu „Hérna er allt rúlegl og ekkert að óttast“ voru svörin seni Þjóðviljiiin fékk h já stiirlsinöiiiumi við Krötln í gær, en þá voru þeir inættir galv- askir aftur til vimiu. "í fyrrakvöld varö varl mikils líróa á Kröflusvæöinu og þótti ekki hættandi á annaö en flytja ;illt starfsfólk burt af svæöinu, meöan óróleikinn var sem mestur. Ró komst yfir aftur á ný í gær- morgun og héldu Kröflumenn þá aftur til starfa sinna. I’ess má geta aö kominn er fastur starfsmaöur á skjálftavakt viö Mývatn, en svo hefur ekki verið framan af sumri. í * JHí r 1 1 Wí Jtr I Nýtt sykurminna Sanitas maltöl -REYNDIR AMERÍKUFARAR ÞEKKJA ÚTBREIÐSLU MASTERCARD KREDITKORTA VESTRA. 1BRETLANDIRÍKJA ACCESS KORTIN. MASTERCARD 0G ACCESS ERU ÁSAMT EUROCARD EIN SAMSTEYPA FYRIRTÆKJA, HLEKKIR í KEÐJU SEM UMLYKUR HNÖTTINN ALLAN. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fástáöiium afgreiðslustöðum okkar. kreditkort s f ÚTVEGSBANKINN VCRZLUNHRBflNKINN

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.