Þjóðviljinn - 04.09.1982, Qupperneq 18

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Qupperneq 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.-5. september 1982 Er húsið þitt kalt? Við einangrum og lokum kuldann úti. ROCKWOOt innblásin steinull einföld og góð lausn. Aðferðin er einföld. Við borum lítið gat og þú verður varla var við að við blásum Rockwool steinull í tóm holrúm og einangrum veggi, gólf og þök. Með gömlu aðferðinni getur það tekið allt að 4 vikur að einangra meðalstórt einbýlishús. Það þarf að rífa niður klæðningar, sníða mottur milli bita og klæða svo allt að nýju, hvað kostar það? Innblásin Rockwool einangrun er fjárfesting, sem borgar sig upp á skömmum tíma. Hún er margfalt ódýrari aðferð. Þú stórlækkar hitunarkostnað og færð hlýrra og betra hús. Þú eykur verðmæti fasteignarinnar. Við einangru'm fljótt og vel, þú þarft ekki að flytja úr húsinu á meðan. Við einangrum eitt hús á dag. Þú færð steinull, sem er vatnsfráhrindandi og mun eldþolnari en önnur einangrun. Innblásin Rockwool steinull er besta hljóðeinangrun sem þú færð í veggi, gólf og þök, því við ráðum þéttleikanum. **•***- Haföu samband. Við veitum þjónustu um allt iand. HUSA^— EINANGRUN Klapparstíg 27 Rvík s=91/22866 Ráöstefna á vegum Samtaka íslenskra gagnrýnenda: Gagnrýni — fyrir hvern? — hvernig? Helgina 11.-12. september gangast Samtök islenskra gagnrýnenda og hin ýmsu samtök listamanna fyrir ráðstefnu um gagnrýni i stofu 201 i Árnagarði við Suðurgötu, undir heitinu: Gagnrýni — fyrir hvern? Hvernig? Eáðstefnan hefst kl. 14.00 með ávörpum forseta Bandalags islenskra listamanna og formanns Samtaka islenskra gagnrýnenda. Haldin verða tiu stutt framsöguerindi, sem gagn- rýnendurnir: Árni Bergmann, Jön Þórarinsson, Aðalsteinn Ingólfsson, Ólafur Jónsson og jBryndis Schram og listamenn- lirnir: Guðbergur Bergsson, Gunnar Egilsson, Benedikt Gunnarsson, Helga Bachmann og Ólafia Bjarnleifsdóttir flytja. Á eftir fylgja umræður i hópum. Á sunnudag veröur ráðstefnunni fram haldið. Fyrst með hópumræðum, en lýkur siðdegis á sunnudag á sameinuðu málþingi. Að ráðstefnunni standa : Samtök islenskra gagnrýnenda, Kithöfundasamband Islands, Félag islenskra leikara, Tón- skáldafélag Islands, Félag islenskra Tónlistarmanna, Féiag islenskra listdansara og Félag islenskra myndlistarmanna. Má vænta liflegra og málefna- iegra umræðna, enda timi til . kominn að menn fái tjáð sig um listumfjöllun i fjölmiðlum. ; Síðdegisstund i Norræna húsinu: Norrænir rithöfundar lesa úr verkum sínum Sunnudaginn 5. september kl. 16. hefst i Norræna húsinu siðdegisdagskrá þar sem fram koma norrænir rithöfundar og lesa úr eigin verkum., Rithöf- undarnir eru hér i tilefni árs- fundar Norræna rithöfundarráðs- ins sem hér er haldinn um þessar mundir. Njörður P. Njarðvík formaður Rithöfundasambands Islands verður kynnir á siðdegisvökunni og les hann jafnframt úr nýrri óprentaðri bók eftir sig. Tveir finnskir rithöfundar, Claes Anderson og Antti Tuuri koma fram og sænski rithöfundurinn Inger Brattström. Ennfremur munu danskur, færeyskur og norskur rithöfundur lesa úr verkum sinum. Dagskráin i Norræna húsinu er öllum opin. Nýr leikskóli í Hveragerði l Nýr leikskóli verður tekinn i notkun i Hveragerði með athöfn á laugardaginn nk. 4 september.At- 'höfnin hefst kl. 14.00 með helgi- stund og ávörpum oddvita og for- stöðukonu. Húsið verður opið al- menningi til sýnis til kl. 17.00 á laugardaginn. nýitónjistarskíllinn ármúla44 sími:39210 nno:6627-4446 Frá Nýja Tónlistarskólanum Innritun nemenda fyrir næsta skólaár fer fram í skólanum frá mánudegi 6. sept. til fimmtudags 9. sept. Nemendur frá í fyrra staðfesti umsóknir sín- ar mánudaginn 6. og þriðjudaginn 7. sept. Tekið verður á móti nýjum umsóknum mið- vikudaginn 8. og fimmtudaginn 9. sept. Kennslugreinar, píanó, orgel, cembal, fiðla, cello, gítar, söngur. Einnig forskóli fyrir 6 - 9 ára börn. Nýjar kennslugreinar, flautuleikur og klar- inettuleikur. Fyrri hluta skólagjalds þarf að greiða við inn- ritun. Skólinn verður settur mánud. 20. sept. kl. 18 í skólanum. Skólastjóri V erslunars t j óri Óskum eftir að ráða, nú þegar eða sem allra fyrst, verslunarstjóra í Vöruhús okkar á Sel- fossi. Starfssvið: Umsjón með daglegum rekstri allra deilda vöruhússins, sein m.a. felst í: Eftirliti með innkaupum, sölu, verðlagningu birgðahaldi, mannaráðningum og starf- smannahaldi. Viðskiptamenntun og starfsreynsla ásamt staðgóðri þekkingu á vöruvali nauðsynleg. Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist kaupfélagsstjóranum Oddi Sigurbergssyni, ásamt meðmælum. Umsóknarfrestur er til 15. sept. nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. © Kaupfélag Árnesinga Selfossi Skráningarstörf Óskum eftir að ráða starfskrafta til skráning- arstarfa. Starfsreynsla æskileg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmanna- stjóra, er veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD B i ar t sýnisspurning eða hvað? Veit einhver um ibúð til leigu strax, eða sem fyrst. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Selma Ósk Kristiansen fóstra Helgi Kristjánsson sagnfræðinemi. Upplýsingar í síma 19131 milli kl. 4 og 8 um helgina.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.