Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.-5. september 1982 sunnudagshrossgatan Nr. 337 / z 3 V- s~ z 7 T~~ 2— 1 /0 7 s~ V // 12 9? /3 10 UT 92 /£T K, /s~ 99 n 17 ‘j 18 2 10 9? T~ 17 /9 IS~ 17 V y- W~ 9? 22 2 7 19 1/ 23 7 V *b' ¥■ T~ 2f 9? (p JS~ 9? 12 2 H i¥ 23 IS~ 7 )0 2?- ís- /6 29 V 22 2 JS IS 99 is' 9? U isr 1 2 21 2 9 ? )l W~~ 12 T~ 2 27 )s~ /v- 17- )S' 9? IS~ /s' á7 29 Jí>~ 92 17 y 30 z J? 'V' V T~ T' '7?' 2*/ 9/ tt 2 i°) 8 32 <7 H? 9? lo /tf /s~ 9? 17 V * 99 Js' 17 )s~ (, /<? ? 7- V 17 2S $ 23 29 99 3o H s? V f 21 17 g 2 V 2 /o 17 /s~ 2 H- b 2? y* 92 5" 2 V~ 7 ZZ 92 19 2 /o 99 /s~ 3/ 23 Stafirnir mynda islensk orö eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eöa lóðrétt. Hverstafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, þvi að meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum oröum. Þaö eru þvi eðlilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn ; reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að i þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljööa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á ' og öfugt. Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá íslenskt bæjarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjöðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 337". Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. )2 23 2'? /3 )5 20 U Z /9 Verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu nr. 333 hlaut Óli Hermannsson, Há- túni lOa, Reykjavík. Þau eru bókin Fílaspor eftir Hammond Innes. A A B D Ð EÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ veroiaunin ao pessu sinni eru hljómplatan Það er engin þörf að kvarta með Böðvari Guðmunds- s i syni. ■’&r Ít Siða úr handritinu „Tonaimatl Aubin” Þ J OÐERNISSINN AÐUR HANDRITAÞJÓFUR Rétt eftir miðjan júni kom mexikanskur stúdent inn í lestrarsal franska landsbokasa fnsins í Paris og bað um að fá að skoða dýrmætt handrit frá tímum Azteka i Mexíkó, sem nefnt er „Tonalmatl Aubin". Hann hafði öll sin skilriki i fyllsta lagi og fékk því handritið. En i staðinn fyrir að lesa það á staönum/ tókst honum ein- hvern veginn að stinga því á sig og síðan hljóp hann út og sást ekki meir. Það var ekki fyrr en tveimur Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir að ráða ritara. Starfið er fólgið í vélritun og almennum skrifstofustörfum. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur ogfyrri störf sendist starfsmannastjóra. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 Reykjavík mánuðum seinna sem lögreglan fann þennan stúdent, Jose Luis Castaneda, þar sem hann hafði hreiðrað um sig á baðströnd I Cancun i Mexikó. Skýrði hann lögreglunni frá þvi að hann hefði aldrei ætlað að slá eign sinni á handritið — enda heföi hann ekki reynt að villa á sér heimildir i landsbókasafninu I Paris og gefið upp rétt nafn — heldur væri hann mikill aðdáandi hinnar fornu Aztekamenningarog viljað stuðla að þvi aö þessi dýrgripur kæmist aftur á safn I heimalandi sinu. Frakkar brugðust hinir verstu við þessu og sögðu að þjófnaður væri þjófnaöur hver svo sem tilgangur þjófsins væri, en mikill fognuður varð i Mexikó og fannst mönnum þar að þjóðin hefði endurheimt mikinn dýrgrip, sem hvergi ætti heima annars staðar en þar. Litu Mexikóbúar svo á að Castaneda hefði ekki gertannað en ná þýfinu • aftur af þjófi, þvi að þeir töldu að Frakkar hefðu ekki fengið hand- ritið á lögiegan hátt i upphafi og lög banna nú allan útflutning á forngripum. Eins og flest handrit sem varð- veitt eru frá timum Azteka er „Tonalmatl Aubin” ekki með skrifuðum texta heldur ek. myndasögum, og er handritið talið ein merkasta heimildin um trúarbrögð Azteka. Mjög litið er nú eftir af handritum Azteka vegna þess að trúboðar eyðilögðu allt það sem þeir gátu fest hendur á til þess að eiga auðveldara með að berja niður trúarbrögð inn- fæddra. I byrjun 19. aldar var „Tonalmatl Aubin” i klaustri i Mexikó en það hvarf þegar klaustrið var eyðilagt. Arið 1832 fannst handritið aftur og var þá selt frönskum safnara, sem fór meö það til Frakklands átta árum siðar. Castaneda var fljótlega sleppt úr haldi og lýsa Mexikómenn þvi nú yfir að handritið muni aldrei framar fara úr landi. Þeir vísu sögðu... Það er verra að kviða en aö þjást La Bruyére Krákur eru svartar hvar sem er i heiminum Danskt Kóngurinn rikir, en hann stjórnar ekki A. Thiers Kringumstæðurnar gera mann- inn hvorki mikinn né litinn en þær sýna hver hann er. Tómas frá Kempis Karlmaðurinn þráir tvennt: háska og leik. Konan er háskaleg- asta leikang hans. Fr. Nietzsche Konan er ástmey æskumannsins, félagi miðaldra mannsins og hjúkrunarkona öidungsins. Bacon Þegar dómgreindin er veik þá eru hleypidómarnir sterkir. OlHara Það er óhugnanlegt að lifa á þeim tímum, þegar auðveldara er að sprengja kjarnasprengjur en kveða niður hleypidóma. Einstein Hljómlistin lýsir því sem maður hvorki getur sagt né þagað yfir. V. Hugo Maður sem fær konu til að hlusta gerir það venjulega með því að tala við einhvern annan. P. Jones Enginn gefur vinum sínum hlut- deild í gleði sinni án þess að verða þeim mun ríkari af fögnuði. Og enginn deilir svo sorg sinni með vinum sínum að sorgir hans létt- ist ekki að miklu mun. Bacon Enginn er svo fagur að hann elski ekki spegilinn. R. South

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.