Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — bJóÐVILJINN Helgin 4.-5. september 1982 stjórnmál á sunnudegri Hjörleifur Guttormsson skrifar Hagnýting orkulinda Hefur kreppan breytt forsendum? „Meö þvi átaki i hagnýtingu vatnsorku og jarövarma sem rikisstjórnin nú undirbýr og heimilda er aflaö fyrir i nýsettum lögum verður lagöur grunnur aö öryggi og viðunandi jafnræöi i landinu varðandi orku til al- mennra nota og atvinnurekstrar. Hlutur orkufreks iönaðar mun fara vaxandi og skilyrði skapast til aö reisa myndarleg fyrirtæki viöa um land, er byggi á innlendri orku og innlendum hráefnum al- fariö eöa að nokkrum hluta. Hér er verk aö vinna undir islenskri forystu og viö eigum að lita á þennan þátt atvinnuþróunar i landinu sömu augum og aöra at- vinnustarfsemi hérlendis þar sem tryggja ber islenskt forræði á öll- um sviðum, þótt samvinna verði viö útlendinga um einstaka af- markaöa þætti.” bessi orð féllu i ávarpi við upp- haf Orkuþings 1981. Nú rúmu ári siðar er ástæöa til aö lita á stööu þessara mála á ný i ljósi ákvaröana sem teknar hafa veriö og þeirrar kreppu sem rikir á alþjóöavettvangi og m.a. bitnar óþyrmilega á þungaiönaöi. Menn benda á vaxandi erlendar lántök- ur og þyngri greiðslubyrði en áö- ur af erlendum lánum, ekki sist vegna hávaxtastefnu. Menn lita til stóriöjuveranna, sem starf- rækt eru i landinu og sýna bága afkomu i ár eins og i fyrra. bað er ekkert óeölilegt þótt spurt sé við slikar aöstæöur, hvort ekki sé nauösynlegt að endurskoöa þá mynd, sem dregin var á Orku- þingi og birst hefur i oröum og áætlunum stjórnvalda um virkj- anir og orkunýtingu. Búum vel að óbeislaðri orku Rétt er aö rifja hér upp fáeinar staöreyndir varöandi áætiaö magn innlendra orkulinda og hagnýtingu þeirra. Vatnsafliö er taliö svara til yfir 60 000 gigavatt- stunda i orku á ári og þar af er viö núverandi aðstæður talið hag- kvæmt út frá fjárhagslegu mati aö virkja allt aö helminginn eöa um 30 000 gigavattstundir. Nú er aöeins virkjaöur um áttundi hluti þessa eöa tæpar 4 000 gigavatt- stundir (Hrauneyjafossvirkjun meötalin) og þar af fer um helm- ingur til orkufreks iönaðar. Magn jarövarmans sem orku- lindar er meiri óvissu háð, en al- mennt er það taliö mun meira en i vatnsaflinu. Núverandi hagnýt- ing er fyrst og fremst fólgin i beinum notum til upphitunar og litilsháttar til raforkuframleiðslu og er taliö svara til innan við 1% af þessari auölind. Giskað hefur veriöá að framleiða mætti a.m.k. um 20 000 gigavattstundir af raf- orku meö jarövarma m.a. sam- hliöa annarri hagnýtingu eins og við þekkjum frá háhitasvæöinu viö Svartsengi. Islendingar eru komnir vel á veg með aö hagnýta innlendar orkulindir til almennra nota, þ.e. til lýsingar, eldunar og upphitun- ar og til almenns iðnaðar, og inn- flutt olia er oröin óverulegur þátt- ur á þessum sviðum. Um 60% af heildarorkunotkun i landinu kem- ur frá innlendum orkugjöfum og þaðhlutfall er unnt að auka i ná- inni framtíð um 5—10% með út- rýmingu á oliukyndingu i húshit- un og með þvi aö hagnýta inn- lenda orku i ýmsum iönaði, svo sem i fiskimjölsverksmiðjum. betta er sjálfsagt markmiö sem unnt er að leysa ýmist meö raf- orku eöa jarðvarma. Mælt i raf- orku svarar þetta til framleiöslu- getu meðalstórrar virkjunar (ca. 800 gigavattstundir/ári) og þessi markaöur mun skapast smám saman á næstu árum. Eftir stend- ur þá um þriðjungur orkunotkun- ar landsmanna sem innflutt eldsneyti á skip, vélar og sam- göngutæki (bilar, flugvélar). Óvissa rikir um, hvenær hag- kvæmter og tæknilega fýsilegt aö leysa þennan þátt af hólmi meö innlendu eldsneyti, og er þaö ekki sistháö þróun olíuverös og mati á öryggiskröfum. Viö þetta bætist vöxtur hins al- menna markaðar, um 125 giga- vattstundir á ári i raforku og viö- bætur i hitaveitum. Rikisstjórnin hefur fengiö heimildir Alþingis fyrir virkjunum og öörum orku- aukandi aögeröum i raforkukerf- inu sem svarar til nær 4 000 giga- vattstundum i viöbót viö þær tæp- lega 4 000 sem þegar hafa verið virkjaðar. Miöaö við árlega viö bótarþörf til almennra nota, eins og aö ofan greinir, myndu þessar framkvæmdir nægja i raforkuöfl- un næstu þrjá áratugina eöa til ársins 2014, sem er raunar sama áriö sem álsamningurinn viö Alu- suisse rynni út að óbreyttu! Virkjunarframkvæmdir ráðast af markaðsþróun betta er dregið hér fram til að undirstrika, að þvi aöeins að talið sé þjóðhagslega hagkvæmt að hagnýta orkulindir landsins til iönaðar, verður um tiltölulega hraöa uppbyggingu virkjana aö ræöa á næstu árum. Rammaáætl- anir rikisstjórnarinnar sem sett- ar voru fram I tengslum viö ákvaröanir um næstu virkjanir og framkvæmdaröö gera ráö fyrir allt að tvöföldun á orku til iðnaðar og til að leysa oliu af hólmi á næstu 10—15 árum og hugsanlega þreföldun eöa samtals um 6 000 gigavattstundir til orkuiöju um næstu aldamót. Meö þvi móti yröi náö þvi marki aö „jafna orku- reikninginn”, þ.e. aö afla gjald- eyris til jafns við þaö sem greitt er fyrir innflutta orku árið 2000, eða framleiöa það sem þjóðin þarfnast i formi innlends elds- neytis. betta svarar til aö viö hagnýtum innan 20 ára raforku sem nemur 10 000 gigavattstund- um á ári og yröi hún væntanlega aö mestu framleidd meö vatnsafli sem næmi þá um þriöjungi af hagkvæmasta vatnsafli I landinu. Með tilliti til orkuforöa landsins er þetta ekki hröö þróun, og hún á ekki aö hafa i för meö sér aö ganga þurfi nærri eðlilegum verndunarsjónarmiöum, sem nokkuð hefur reynt á við þær virkjanir sem ákveðnar hafa ver- iö viö Blöndu og i Fljótsdal. bess- ar virkjanir ganga raunar meira á gróöurlendi en ýmsar sem á eft- ir munu fylgja, en hafa ber i huga aö samhliöa ákvöröun um þær voru bjórsárver friölýst. Vel þarf aö huga aö landnýtingarsjónar- miöum og náttúruvernd við und- irbúning virkjana, og þaö sjónar- miö viröist sem betur fer eiga rik- an hljómgrunmað efna hér ekki til stóribju er hafi skaðvænleg áhrif á lífriki og annað umhverfi. Orkuiöjaá islenskum grunni 1 tiö núverandi rikisstjórnar hefur verið unniö markvisst aö þvi aö kanna forsendur fyrir is- lcnskri stóriöju sem verið gæti liöur i viðtækari iönþróun i land- inu. Hér er um átak aö ræöa, sem ekki hefur áður verið sinnt að neinu marki, þar eð fram að þessu hefur lengst af verið horft til erlendrar stóriöju, þar sem út- lendingar heföu allt frumkvæði og forræöi. betta starf hefur nú m.a. leitt til þess, að heimildarlög hafa ver- ið sett um kisilmálmverksmiöju á Reyðarfiröi, með islenska rikið sem meirihlutaeiganda, og ráö er fyrir þvi gert aö islenskir aðilar standi einir sem eignaraðilar aö fyrirtækinu. Unniö er að fagkvæmniathug- un á mörgum greinum orkufreks iönaöar, svo sem á forsendum fyrir islenskri áliöju og trjá- kvoðuverksmiðju. Gert er ráð fyrir aö niöurstööur úr þessum athugunum liggi fyrir innan fárra mánaöa. Svipuðu máli gegnir um natrium klóratvinnslu, en aðrir þættir taka lengri tima, svo sem rannsóknir vegna magnesium- vinnslu. Markmiðiö meö þessum athugunum er að skapa sem traustastar forsendur fyrir ákvörðunum af eöa á, allt eftir þvi hvaöa visbending fæst úr nið- urstööum. Mestu skiptir að hér er verið aö skoöa þessi mál út frá is- lenskum forsendum. og færa um leiö þekkingu og færni á þessu sviöi inn i landið. Jafnframt er unniö að viötækum athugunum á þvi, hvar skynsamlegt gæti talist aö setja niður meiri háttar iðnað i landinu og i þvi sambandi teknir meö i myndina félagslegir þættir og umhverfi auk landfræöilegra aöstæöna. Slikt skipulagsstarf hefur mikla þýðingu og getur foröað meiriháttar mistökum viö staösetningu iöjuvera. Lærum af reynslunni En er þá reynsla okkar af orku- frekum iönaöi til þessa slik, aö það hvetji til að auka þar við á komandi árum, sérstaklega með þá kreppu i huga, sem nú riöur húsum á Vesturlöndum? Af þeirri reynslu þarf vissulega að læra og hún hefur verið dýru veröi keypt, eins og fyrir liggur varðandi ál- veriö i Straumsvik. Hér er hins vegar um að ræöa einn dýrmæt- asta bakhjarl I landinu, þar sem orkulindirnar eru, auðlind sem margar þjóðir teldu ástæöu til aö öfunda okkur af og þegar hafa komið að miklum notum i að treysta nútimalif i landinu. Við skulum minnast þess, að fyrri tiö- ar menn lögðu ekki árar i bát, þótt útlendingar rændu hér fiski af íslenskum miðum, og hag- sveiflur i efnahagslifi koma og fara, eins og reynslan hefur kennt okkur. Sú kreppa sem nú gengur yfir er aö visu hin mesta á eftir- striösárunum og margháttaðar breytingar eiga sér nú stað i efna- hagsgerð heimsins og innbyröis milli heimshluta. Að öllu þessu ber að hyggja og sýna rika aðgát við undirbúning verka og ákvarö- ana um meiriháttar fjárfestingar og atvinnuþróun i landinu. Flest- um ákvöröunum fylgir nokkur áhætta, en lakasti kosturinn getur veriö að sitja meö hendur i skauti og hafast ekki aö. h'ramkvæmdir viö meiriháttar orkuver og stóriönað þurfa til- tölulega langan undirbúning og aödraganda. bar eru 5—10 ár lág- mark aö loknum forathugunum. Gert er t.d. ráö fyrir aö Blöndu- virkjun hefji rekstur 1987 og Fljótsdalsvirkjun um 1990, ef skynsamleg orkunýting veröur á döfinni um svipað leyti. Auöveld- ara er að hægja á slikum stór- framkvæmdum en aö flýta þeim. Undirbúningur og ákvaröanir aö undanförnu miða að þvi að halda dyrum opnum, tryggja sveigjan- leika og svigrúm i atvinnuþróun næstu ára og jafnvel áratuga eftir þvi sem tækifæri bjóöast og efna- hagsþróun umheimsins gefur til- efni til. bað væri óskynsamlegt aö minu mati að láta þá kreppu sem nú gengur yfir byrgja sér sýn til framtiðar, þótt hún hvetji til ráö- deildar og aðhaldssemi i þjóöar- búskap okkar. Samkeppnisstaða islands er góð Engin nauöur rekur okkur til að nýta orkulindir okkar hratt. bar verður að ráða yfirvegað mat og samanburöur viö aöra fjárfest- ingarkosti sem bjóöast i þjóðfé- laginu. Margt bendir hins vegar til þess, að i orkuiðju sé aö finna marga álitlega möguleika og samkeppnisstaða okkar með vatnsafl og jarövarma að bak- hjarli sé allgóö. Vatnsaflið er hvarvetna talið i fremsturöö sem aflgjafi, en arðgæft verður það þvi aöeins að nýting þess standi undir framleiðslukostnaöi ásamt þeim atvinnurekstri er henni tengist. Er þá miðað við að . hvorutveggja sé á innlendri hendi. Aætlaður framleiðslu- kostnaður raforku úr næstu virkj- unum er á bilinu 20—30 aurar (15—20 mill) og orkuverö til stór- iðju I Evrópu og Norður-Ameríku er viðast hvar nú þegar á þvi bili eða hærra og hefur fariö ört hækkandi siðustu árin. Gagnvart mörkuöum fyrir af- urðir orkufreks iönaðar er Island mjög vel sett og óhagræði vegna flutninga að og frá landinu vegur ekki þungt. Hins vegar er æski- | legt aö geta byggt á innlendum hráefnum sem föng eru á og þarf m.a. að beina langtimarannsókn- um inn á slik hagnýtingarsvið. Sama máli gegnir um nýtingu jarðvarmans til iðnabar. bar hef- ur ekki verið af mörgu að taka til þessa en á þvi sviði geta verið toignir miklir möguleikar. Við þurfum að einbeita okkur að þvi að leita þeirra og þróa viökom- andi framleiösluferli jafnhliða þvisem aflað er yfirlitsþekkingar á háhitasvæðum, er best liggja viðnýtingu. Afhendum ekki útlendingum verkefnin Ekki verður skiliö viö þetta efni án þess að vikja aöeins að þvi deiluefni, sem hæst hefur borið i sambandi við stóriöju hérlendis, þ.e. eignarhaldi á iðjuverunum. bar eru skilin skörpust milli þeirra sem telja erlenda stóriðju, fullt eignarhald útlendinga á iðju- verunum lausnarorðið og Islend- ingar eigi sem minnst að koma nálægt slikum „áhætturekstri” og svo hinna sem hafna erlendri eignarhlutdeild og hvers konar Itökum útlendinga i atvinnulifi hérlendis. Alþýðubanda lagið hefur ætið verið einbeitt i andstöðu viö er- lenda stóriðju og lagt áherslu á forræði okkar yfir auölindum og atvinnurekstri i landinu, án þess aö útiloka samstarf viö útlend- inga um afmarkaða þætti. Alþýðubandalagið benti á það fyrst flokka, aö eignarhaldið eitt skæri ekki úr um tök okkar á slik- um stórrekstri, heldur þyrftu aö fylgja sem best tök á öllum þátt- um frá aðföngum til markaðar. betta hefur að undanförnu verið skilgreint sem virkt islenskt for- ræði og fengið vaxandi byr og verið ráðandi við undirbúning mála á þessu sviði hjá núverandi rikisstjórn. bessu fylgir að færa sem mest af undirbúningsstarfi og þekkingu varöandi orkuiðju inn i landið og tryggja öðrum inn- lendum iönaöi verkefni i tengsl- um viö framkvæmdir á þessu sviöi. betta þýðir ekki að talsmenn erlendrar stóriöju séu þagnaöir eða hafi allir snúiö við blaði, þótt ýmsir virðist vera að ná áttum. Einmitt að undanförnu þegar á Fjárfesting I orkumálum og orkufrekum iönaði 1960-2000 sem hiutfall af vergri þjóöarframleiöslu. Miöað er við að um það bil 4000 gigavattstundir yrðu virkjaðar á næstu 20 árum vegna orkuiönaðar og um þaöbil 2000 gígavattstundir vegna almennra nota. Ileildarorkuframleiðsla um aldamót yrði þá um 10.000 gigavattstundir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.