Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 31
Helgin 4.-5. septcmber 1982 ÞJÓDVILJINN — SIÐA 31 Starfsmenn sveitarfélaga óðum • að hefja viðræður í héraði Nú þegar gengið hefur verið formlega frá aðal- og sérkjarasamningi starfsmanna ríkisins við vinnu- veitenda sinn, er Landssamband lögrcglumanna eina félag þeirra í BSRB sem á eftir að undirrita sinn sér- kjarasamning. Samkvæmt lögum hafa opinberir starfs- menn ekki verkfallsrétt um sérkjarasamning en geta skipulagt hópuppsagnir til að þrýsta á um kröfur sínar. Þegar 45 dagar hafa liöiö frá undirritun aðalkjarasamnings án þess aö samkomulag hafi náðst um sérkjarasamning einhvers telags. verður að skjóta deilum þar um til Kjaranefndar sem einhliða fellir úrskurð sinn. Má því búast við að kröfur lögreglumanna fara þá leiðina nema þeir grípi til einhverra ráðstafana áður. Hjá ríkissáttasemjara fengust þær upplýsingar að fyrst vrði reynt að leita til þrautar um sat- nulag heima í héraði í deilu bæjarstarfs- manna og sveitarfélaganna en ef át þyrfti að halda tæki ríkissáttasemj-' ari málin í sínar hendur og reyndi að greiða fyrir samkomulagi. Reynsla undanfarinna ára er sú að bæjarstarfsmenn semji um svipuð kjör og ríkisstarfsmenn hafa áður gert. Frá undirritun sanminga milii BSRB og ríkisins, sein frani fór í gærniorgun. l»aíV var á aófaranótt tniðviku- dags sem saniningar náðust um bæði aðnlkjnrusunining og sérkjarasanining lleslra aðildarfélaga bandalags- ins. Ljósm. - eik. Konráð Adolfsson, lóðarhafi að Tunguvegi 19A, hefur fallist á að hætta við að reisa þar stórhýsi yfir Stjórnunarskólann gegn því að fá lóð á öðrum stað fyrir skólann og hcimild til að reisa tvö einbýlishús á lóðinni við Tunguveginn. Var sam- komuiag þessa efnis samþvkkt í borgarráði s.l. föstudag, en íbúar nærliggjandi húsa hölðu harðlega mótmælt byggingunni vegna stræð- ar hennar og þeirrar starfsemi sem þar átti að vera. ..Þetta eru afarkostir", sagði Sigurjón Pétursson borgarráös- maður í gær. ,.en ég tel þó skvn- samlegra að ganga að þeim en ;iö byggja fyrirhugað hús þarna. Slík mistök verða ekki leiörétt eftirá." Stjórnunarskólanum var úthlut- að lóð á þessum stað 1975 og voru teikningar að byggingunni samþykktar í fvrra. Var fyrirhuguð bygging ein hæð, ris og kjallari og gólfflötur 1100 fermetrar. Þegar farið var að grafa fyrir grunni húss- ins í sumar bárust hörð mótmæli frá íbúum í kring. - AI I Sýningu teiknara Ilýkur á morgun Sunnudaginn 5. septembei ■ I' lýkur norrænni farandsýningu I á teikningum sem staðið hefur I yfir í kjallara Norræna hússins | , tra 19. ágúst. Sýningin. sem ■ ■ kom til íslands frá Noregi, er I , opin frá kl. tvö til sjö. 6^ Bökabúð Braga Hlemmi — Laugavegi 118, sími 29311 Bökabúð Lækjargötu 2 og Arnarbakka 2 Braga Breiðho,tí' eru að s/á/fsögðu troð- fuiiar af skóiavörum. Ríkissaksóknari vísaði kærunni frá: Hríngormanefndin er í fullum rétti „Þessi kæra Sambands dýra- vcrndunarfélaga íslands byggðist á því að athuga hvort sölusamtök fiskiðnaðarins og Hringormanefnd hefðu tckið sér vald, sem aðrir hafa. Við liöfum úrskurðað, að þessir aðilar liafi ekki tekið sér slíkt vald og þar með er kærunni vísað frá“. Þetta sagði Þórður Björnsson. ríkissaksóknari í samtali við blm. í gær þegar forvitnast var um „sela- málið" í kerfinu. Samband dýra- verndunarfélaga kærði Hringorma anefnd og sölusamtök fiskiðnaðar- ins, eða öllu heldur opinber af- skipti þeirra a'f selveiðum. í júlt sl. Taldi sambandiö þessi afskipti fe- last í því, að ofangreindir aðilar hefðu tekið sér það vald sem land- búnaðarráðuneytinu einu er falið með reglugerð nr. 96 frá árinu 1969, með stjórnarráð íslands, er segir svo: „Landbúnaðarráðunevtið fer með þau mál er varða veiði í ám og vötnum. svo og önnur veiðimál er eigi ber undir annað ráöuneyti." Embætti ríkissaksóknara er hins vegar á þ\ í. að I Iringormanefnd og sölusamtök fiskiðnaðarins hafi ver- ið í sínum fulla rétti, þegar þau létu það boð út ganga. að veitt yrðu verðlaun fyrir að drepa sel og skila inn kjömmum. Jórunn Sörensen, formaður Sambands dýraverndunarfélaga ís- lands, hafði þetta um ákvörðun ríkissaksóknara að segja: „Afgreiðsla ríkissaksóknara þýðir það, að landbúnaðarráðunc.vt- ið, sem hcfur umsjón með öllum veiðum í landinu skv. lögum, hefur afsalað sér þessu valdi til cinkaað- ila. Eftir þessa afgreiðslu geta aðrir einkaaðilar farið að hugsa sér til hreyfings." ast. Deilan um Tunguveg 19A leyst: S t j ómunarskólinn fær aðra lóð Braga HLEMMI Laugavegi 118 — Slmi 29311 HÖFUM OPNAÐ STÓRA OG GLÆSILEGA BÓKA- OG RITFANGA- VERSLUN VIÐ HLEMMTORG Allar skólavörur og námsbækur ÍSLENSKAR OG ERLENDAR Samningar BSRB og ríkisins undirritaðir í gær: Lö greglumenn hafa ekki enn gengið frá sérkj arasanrningi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.