Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 30

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 30
30 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN He,8in 4-~5- september 1982 ALÞVÐUBANDALAGIÐ Hreppsmálaráð Alþýðubandalags Héraðsmanna boðar til fundar að Tjarnarlöndum 14 þann 6. september kl. 20.30 Dagskrá 1) Vetrarstarfið kynnt. 2) Málefnasamningur hreppsnefndar 3) Sagt írá nýafstöðnu SSA-þingi 4) önnur mál Allir velkomnir. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akranesi. Miög áríðandi félagsfundur verður haldinn í Kein mánudaginn 6. sept- ember kl. 20.30. Fundarefni. Akvörðun um meirihlutasamstarf í bæjarstjórn. Áríðandi að allir fulltrúar í bæjarmálaráði félagsins mæti. Stjórnin. Alþýðubandalagið Hafnarfírði Bæjarmálaráðsfundur Fundur veröur haldinn í Bæjarmálaráði Alþýöubandalagsins í I lafnarfiröi mánudaginn 6. september n.k. í Skálanum, Strandgötu 41 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1) Fariö yfir stööu bæjármála fyrir fyrsta bæjarstjörnarfund eftir sumar- leyfi. 2) Rætt um starfshætti bæjarmálaráðs og kosin nefnd til aö endurskoöa starfsreglur ráðsins. 3) Önnur mál. -Stjórnin. Hreppsmálaráð Héraðsmanna Fundur aöTjarnarlöndum 14, mánudagkl. 20.30. Vetrarstarliö, máletna- samningur hreppsnefndar, nýafstaöiö SSA-þing og önnui mál á dagskrá. Allir velkomnir. Bæjarmálaráð Hafnaríirði Fundur á mánudag kl.20.30 í Skálanum. Staöa bæ’jai mala og stai Ishættii bæjarmálaráðs á dagskrá. Bæjarmálaráð Akureyri Fundur kl.20.30 á mánudag í Lárusarluisi. Kjördæmisráð Vesturlandsumdæmis Ráöstefna um úrslit sveitarstjörnarkosniiigii s.l. vor og stööu rnáhi eftir þær veröa aö Búöum, Snæfellsnesi og hefst kl. 14 líiugardiiginn 11. sept. Nánar auglýst á þriðjudag. Kaupfé- lagsritið lilaðinu hefur borist Kaupfélags- ritið, blað Kaupfélags Borgllrð- inga í Borgarnesi. í ritinu er sagt frá síöasta aöal- fundi kaupfélagsins. Birt fundar- gerö Menningarsjóös K.B. og út- hlutun úr honum. Sagöar eru frétt- ir af félagsstarfinu og skýrt frá því hvaö félagiö greiddi fyrir innlagöar afurðir.rMinningargreinar rita þeir Bjarni Arason. um Daníel Krist- jánsson og Bjarni Valtýr Guöjéms- son um Kjartan Eggertsson. Birt er framhald af viötali viö Finnboga Guðlaugsson í Borgarnesi. „Varö mikiö úr litju" nefnist ávarp, sem Þórunn Eiríksdóttir flutti á skógar- degi í Daníelslundi og minnist hún þar Daníels Kristjánssonar, skógarvaröar. Þá er ávarp. „Leigjendur á stór- um hnetti", flutt af Ragnari Torfa Guöjónssyni í Borgarnesi þann 1. maí sl. „Hægt aö segja margt við ykkur nú". kveðjuorð Guörúmir Emelíu Daníelsdóttur til sam- starfsfólksins en hún hefur nú látiö af störfum hjá Kaupfélaginu eftir 18-19 ára þjónustu. ög svo er þaö viöskiptakortið hans Jóns CJunn- arssonar. sem bjargaöi honum úr kröggum suöur í Napólí á sl. hausti. Loks er í ritinu Ijóð eftir Brynhildi Eyjólfsdóttur. -m hg EKKI ÞARF MIKLA ORKU TIL ÞESS AÐ SKILJA Jfifa AÐ MAÐUR ■ Á LJÓSLAUSU HJÓLI OG ÁN ENDURSKINSMERKJA" ER SJÁLFUM SÉR OG ÖÐRUM \ HÆTTULEGUR ^ í UMFERÐINNI trrj|\\w Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra sló ekki hendi á móti Sunnudagsblaði Þjóðviljans er hann heimsótti Heimilissýninguna í vikunni, enda þótt hann hati ekki ætíð verið mærður í því blaði. Kristín Ólalsdóttir sem séð hefur um Þjóðviljakynninguna á sýningunni réttir forsætisráðherra Þjóðviljann en á milli þeirra er Guðmundur Einarsson framkvæmdastjóri sýningarinnar. Bakatil á myndinni má sjá nokkur sýnishorn af framlagi ungra sýningargesta til Barnahornsins. Um 63 þús. gestir höiðu komið í Laugardalshöllina í gærkvöldi. Síðasta helgin á „Heimilissýningunni”: Á 16. hundrað áskríftir Síðasta helgin á Heimilissýning- unni er nú runnin upp og haldist veður gott er búist við mikilli að- sókn. Margir hafa lagt leið sína að Þjóðviljabásnum og í gærkvöldi hölðu hátt á 16. hundrað tilrauna- áskriftir verið teknar af hlaðinu. Þingmenn, borgarfulltrúar og aðrir framámenn í Alþýöubanda- laginu hafa ásamt mörgum ágætum velunnurum Þjóðviljans staöiö vaktir í Þjóöviljabásnum og kynnt blaðið og áskriftartilboðiö. Um helgina veröa meöal annarra Guö- rún Helgadóttir alþingismaöur og Svavar Gestsson félagsmálaráö- herra á vakt í básnum. Þá munu Steinunn Jóhannesdóttir og Árni Bergmann lesa upp úr Þjóövilja- greinum frá kl. 3.30 til kl. 5 á morg- un, sunnudag. Ritvél er til staðar á básnum og önnur ritföng og hafa börn verið ákaflega dugleg aö leggja Barnahorninu í Þjóðviljan- um til margvíslegt efni. - ekh. Skorað á Guðmimd I. 90 starlsmenn við skipa- og vöruafgrciðslu Hafskips hafa skrifað nöfn sín á undirskriftalista með áskorun á Guðmund J. Guðinundsson alþingis- mann, „að hann hciti atkvæði sínu á Alþingi gegn þeim bráðahirgðalögum sem svipta eiga launþega umsömdum vísitölubótum á kaup.“ „Viö viljum treysta því" segir í áskoruninni. „aö hann bregðist nú jafn skörulega viö til varnar launþegum og hann gerði af svip- uöu tilefni áriö 1978". - ekh. FBókhaldsaðhaldið að Aluisse skilar árangri: Anóðumar lækkuðu i í Alusuisse tók I aftur hækkun ■ Ianóðuverðs þegar farið var að ræða Iyfirverð á súráli og endur- j skoðun reikninga Það hefur verið eftirtektarvert Ií reikningum ISAI, að llest árin hefur verð á aðfönguni öðrum en raforku, t.d. súráli og anóðuni, , hækkað unifram almenna verð- Ilagsþróun. Þetta atriði varð ni.a. til þess að grunscmdir tóku að vakna um að Alusuisse scldi ■ dótturfyrirtæki sínu á íslandi Ihráefni á yfirverði til þess að fela gróða sem hér skapaðist á ál- framleiðslunni. í ársrcikningun- 1* um 1981, sem nú liggja fyrir endurskoðaðir, kemur hinsvegar frani að súrálsverð er í samræmi a við viðiniðun í saniningum, og að IAlusuisse hefur tekið þann kost að láta koma til framkvænida raunvcrðslækkun á anóðum í ■ hollenskuni llórínum. IAf þessum ástæöum hefur iönaöarráöuneytiö haldiö þ\í fram aö hiö aukna aöhald aö rek- * stri ISAL sem m.a. hefur lvst sér í I____________________________ Ragnar Halldórsson viðurkennir ekki, að Alusuisse hafi séð að sér, ÍSAL til hagsbóta. því aö heimildir í samningum til árlegrar heildarendurskoöunar á reikningum hafa veriö nýttar séu teknar aö skila árangri meö því aö Alusuisse sé nú varkárara en áöur í verðlagningu á hráefnum til ÍSAL. Ragnar Halldórsson forstjóri ÍSAL svarar þessu í Morgunbiað- inu í gær á þann veg aö lækkun anóöuverös úr 488 dollurum 1980 í 415 dolara 1981 stafi eingöngu af styrkingu dollarans. Veröið í hollenskum flórínum sem miðað er viö í anóöusamningnum vegna þess aö rafskautaverksmiðja Ali> suisseer staösett í Hollandi sé í samræmi viö samninga. Hiö rétta er aö anóðurnar hækka um 8.2% frá miðju árinu 1980 til ársloka 1981, og því Ijóst aö anóöuveröiö hækkaöi miklu hægar heldur en veröbólguþróun í Hollandi segir til um. Því var um raunverös- lækkun í hollenskum flórínum aö ræöa. Og þaö segir sína sögu að á fyrstu þremur mánuöum ársins 1981 er ÍSAL látiö borga veru- lega mikiö meira fyrir anóðurnar íhollenskum flórínum en reyndin varö á er líöa tók á áriö. Þegar kom fram á voriö tók Alusuisse þessa hækkun til baka og endur- greiddi aftur til áramóta. Sú lækkun fór saman viö þaö að hér á íslandi komust umræður um yfirverö á súráli í hámæli og iön- aðarráöuneytiö ákvaö að óska heildarendurskoðunar á reikn- ingum ÍSAL. Súrálsveröiö er bundið banda- rikjadollar og eins og segir í frétt iðnaöarráöuneytisins hefur þaö nánast staöiö í staö þrátt fyrir al- mennar verðhækkanir. Þetta er í samræmi við þá veröviömiðun sem ákveöin er meö samningum. Allt þetta styður þá fullvröingu að Alusuisse sé nú varkára í verö- lagningu hráefna enáöur og lialdi sig nær samningum í því efni heldur en þegar hráefnisverð lil ISAL hækaöi jafnaöarlega um- frani almennar verðlagshækk- anir. - e.k.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.