Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 28
28 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.-5. september 1982 lÆIKFPJACiaS 22 RRYKIAVlKlJR Aðgangskort Sala aðgangskorta á leiksýn- ingar vetrarins stendur nú yfir. Miöasala í lönó er opin kl. 14 - 19 daglega simi 16620. Vinsamlega athugið aö vegna geysilegra anna reynist á tíöum erfitt að sinna símapöntunum. #ÞJÓÐLEIKHÚSm Sala á aðgangskortum hefst í dag. Verkefni i áskrift verða: 1. Garðveisla eftir Guðmund Steinsson. 2. Hjálparkokkarnir eftir Ge- orge Furth. 3. Long Day's Journay Into Night (Isl. heiti óákv.) eftir Eugene O’Neill. 4. Jómfrú Ragnheiður eftir Guðmund Kamban. 5. Oresteían eftir Aiskylos. 6. Grasmaðkur eftir Birgi Sig- urðsson. 7. Cavalleria Rusticana ópera eftir Mascagni og Fröken Júl- ía, ballett eftir Birgit Culber. Miðasala 13.15 - 20. Sími 1-1200. Siini 18936 A-salur: Frumsýnir slórmyiulina Close Encounters Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk stór- mynd um hugsanlega atburði, þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Yfir 100,000 mill- jónir manna sáu fyrri útgáfu (pessarar stórkostlegu myndar. Nú hefur Steven Spielberg bætt við stórfenglegum og ólýsan- legum atburðum, sem auka á upplifun fyrri myndarinnar. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Francois Truffaut, Melinda Dillon, Cary Guffey o.fl. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. B—salur Augu Láru Mars Spennandi og vel gerð saka- málamynd í litum með Fay Dun- away, Tommy Lee Jones o.fl. Bönnuð innan 16 ára sýnd kl.. 7, 9, og 11 Einvígi köngulóarmannsins Sýnd kl. 3 og 5. Óskarsverðlaunamyndin ,,Fame“ verður veona askorana endursýnd kl. 7 og 9.15. Titillag myndarinnar hefur að undanförnu verið i efstu sæt- um vindsældalista Englands. Geimkötturinn Disney gamanmyndin vinsæla. Sýnd kl. 5. Lukku-Láki Barnasýriing kl. 3 sunnudag. t Stríðsæói Hörkuspennandi ný striös- mynd í litum. Hrikalegarorust- ur þar sem engu er hlíft, engir fangar teknir, bara gera útaf við óvininn. - George Mont- gomery. Tom Drake. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.5 - 7 - 9 og 11. QSími 19000 -----salur/ Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk:Katharine llep- burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Leikstjóri:Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn i þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 Hækkafl verö - salur Jón Oddur og Jón Bjarni Hin bráðskemmtilega íslenska litmynd, sem nýlega hefur hlotið mikla viðurkenningu erlendis. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05. -salur v Blóðhefnd „Dýrlingsins" Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um ævintýri Dýrling- sins á slóöum Mafíunnar íslenskur texti. - Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3,10- 5,10-7,10- 9,10- 11,10. - salur furðu- lit- Fljúgandí verur Spennandi og skemmtileg mynd, um furðulega heimsókn utan úr geimnum, með Robert Hutton, Jennefer Jayne. Islenskur texti Endursvnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15. I o Sími 32075 OKKAR Á MILLI Myndin sem brúar kynslóða- bilið. Myndin um þig og mig. Myndin sem fjölskyldan sér saman. Mynd sem lætur engan ósnort- inn og lifir áfram í huganum löngu eftir að sýningu lýkur. Mynd eftir llral'n Gunnlutijissdn. Aðalhlutverk: Benedikt Árnason. Auk hans: Sirrý Geirs. Andrea Oddsteinsdóttir, Valgarður Guðjónsson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Haustsónatan Ingrnar llerxmans tlÖS'i SONATEN Inxrulli’ipiirm hrl 'llnniim Endursýnum þessa frábæru kvikmynd Ingmars Bergmans aðeins í nokkra daga. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman. Liv Ullman. Sýnd kl. 7. Bræður glímukappans Einn hafði vitið, annar kraftana en sá þriðji ekk- ert nema kjaftinn. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Sýnd kl. 11. , Barnasýning kl. 3 sunnudag. Konan sem hljóp Bráðfyndin gamanmynd um konu sem minnkaði svo mikið að hún bjó í brúðuhúsi. Kafbáturinn (Das boat) Stórkostleg og áhrifamikil mynd sem allsstaöar hefur hlotið metaðsókn. Sýnd i Dolby Stereo. Leikstjóri: Wolfgang Petersen Aðalhlutverk: Júrgen Proc- hnow, Herbert Grönmeyer Sýnd kl. 5 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð. Morant liöþjálfi Úrvalsmynd, kynnið ykkur blaðadóma. Sýnd kl. 7,30. Athugiö breyttan sýningartima. Sunnudagur 5. september í lausu lofti Sýnd kl. 3. Allra siðasta sinn. TÓNABÍÓ Sími 31182 Pósturinn hringir alltaf tvisvar. (The I*o.stmaii Alway.s Rinf*s Twice) Spennandi, djörf og vel leikin ný sakamálamynd. Sem hlotið hef- ur frábæra aðsókn víðsvegar um Evrópu. Heitasta mynd ársins. I’I.AYBOY Leikstjóri: Bob Rafelson. Aðalhlutverk: Jaek Nieholson Jessica Lange. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 11544 Nútíma vandamál Bráösmellin og fjörug ný ærsla- og skopmynd frá 20th Century Fox, með hinum frábæra Chevy Chase, ásamt Patti D'Arbanville og Dabney Coleman (húsbóndinn í „9-5") Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. AllSTURBÆJARRiíl Nýjasta mynd KEN RUSSELL: Tilraunadýríö (Altered Stated) Mjög spennandi og kyngimögn uð, ný, bandarisk stórmynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: William Hurt, Blair Brown. Leikstjóri: Ken Russell. en myndir hans vekja alltaf mikla athygli og umtal. ísl. texti. Myndin er tekin og sýnd i DOL- BY STEREO. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Sími 7 89 00 Salur 1: Frumsýnir stórmyndina The Stunt Man (Staðgengillinn) (TVv The Stunt Man var útneínd fyrir 6 GOI.DEN GI.OBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐI.AUN. Peter O'Toole fer á kostum í þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik-sinn. Aðalhlutverk: Peter OToole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25 laugardag og sunnudag. Salur 2: When A Stranger Calls (Dularfullar símhringingar) Aðalhlutverk:Charles Durninp, Carol Kane, Colleen Dewhurst. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 laugardag og sunnudag. Lögreglustöðin Hörkuspennandi lögreglumynd eins og þær gerast bestar, og sýnir hve hættustörf lögreglunn- ar í New York eru mikil. AðalhlutverkJ’AUI. NEW- MAN, KEN WAHL, EDWARD ASNER. Sýnd kl. 11 Salur 3: Blow out hvellurinn John Travolta varö heimsfræg- ur fyrir myndirnar Saturday Night Fever og Grease. Núna aftur kemur Travolta fram á sjónarsviðið í hinni heimsfrægu mynd DePalma BLOW OUT Aðalhlutverk: John l'ravoltu, Naney Allen, John I.ithjrow Þeir sem stóðu að Blow out: Kvikmyndataka: Vilmos Zsig- nond (Deer Hunter, Close Enc- ounters) Ilönnuðir: Paul Sylbert (One flew over the cuckoo's nest, Kramer vs. Kramer. Heaven can wait) Klippinp: Paul Hirsch (Star Wars) Myndin er tekin í Dolby Stcreo ojí svnd í 4 rása starcope. Hækkaö miðaverð Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 laugardag og sunnudag. Pussy Talk Píkuskrækir ^ NT ! Pussy Talk er mjög djörf og jaf n- framt fyndin mynd sem kemur öllum á óvart. Myndin sló öll að- sóknarmet í Frakklandi og Svíþjóð. Sýnd kl 11.05 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Salur 4 Amerískur varúlfur í London Sýnd kl. 3,5, 7 og 11 -20 laugar- dag og sunnudag. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Fram í sviðsljósið (Being There) (6. mánuður) Sýnd kl. 9 A morgun, sunnudag, er fyrsta kvikmyndasýning vetrarins í MÍR-salnum og er á dagskrá mynd um sovéskan iðnað. Dag- skráin í vetur er fjölbreytt og 26. september n.k. verður t.d. sýnd mynd um skáldið Maxim Gorki. Hér sjáum við myndir af skáldinu á yngri og efri árum. MÍR-salurinn: Fyrsta kvikmyndasýning vetrarins er á morgun Um helgina hefjast að nýju eftir sumarhlé reglulegar kvikmyndasýningar í MÍR-salnum, Lindargötu 48. Sýning- ar verða á hverjum sunnudegi kl. 16 og til sýningar teknar gamlar og nýjar sovéskar kvikmyndir, bæði leiknar myndir og frétta- og heimildamyndir. í september verða sýndar fréttamyndir og þrjá fyrstu sunnudaga mánaðarins ein- göngu myndir með íslensku skýringatali. Það er Sergei Halipov, háskólakennari í Leningrad, sem semur skýring-1 arnar og flytur. Sunnudaginn 5. sept. kl. 16 verður m.a. sýnd mynd um so- véskan iðnað, sunnudaginn 12. sept. m.a. mynd um sovétlýð- veldið Úsbekistan, sunnudag- inn 19. sept. m.a. mynd um skáldið Maxím Gorkí. Sunnudag- inn 26. sept. verða sýndar tvær íþróttamyndir, m.a. frá keppni OL í Moskvu 1980. Skýringarnar með íþróttamyndunum eru á ensku. Aðgangur að kvikmyndasýn- ingum í MÍR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Gjörningar í Nýlistasafni í næstu viku verður þriggja daga dagskrá í Nýlistasafninu og ber hún heitið Vopnabúrið í okkur. Hér er um gjörninga- dagskrá að ræða, mánudaginn 6. september kl. 20.30 gerir Hannes Lárusson verk sem kallast „Heilagamanns vopn- akrans“, þriðjudagskvöld kl. 21, framkvæmir Sigríður Guð- jónsdóttir verk sitt en á mið- vikudagskvöld mun Halldór Ásgeirsson gera verk tileinkað Tómasarhaga á Sprengisandi. Katalógur með verkum þess- ara listamanna hefur verið gerð og ber hún nafn dagskrárinnar, Vopnabúrið í okkur (II arsenale). barnahorn 7 • I2* Hvað er á myndinni? Dragið línu frá tölustafnum 1 til 20, og þá kemur það í Ijós.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.