Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 04.09.1982, Blaðsíða 13
Helgin 4.-5. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 agnienn aðeins Davíð hræddur við álit fagmanna? Það er greinilegt að Davíð Oddsson er hræddur við að leggja tillögu sina um húsagerðir i Grafarvogi í dóm fagmanna, enda ekki nema von, sagði Sigurður Harðarson fulltrúi i skipulagsnefnd i gær. Tillaga Sigurðar um að Borgarskipulag kannaði hvort rétt væri að stefna að 85% einbýli og 15% fjölbýli á þessu svæði var samþykkt ein- róma í skipulagsnefnd fyrir skömmu, en i borgarráði tók Davið Oddsson tillöguna upp til þess eins að fella hana. Hlaut einróma álit skipulagsnefndar aðeins stuðning Sigurjóns Péturs- sonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Þessi ákvörðun borgarráðs- manna Sjálfstæðisflokksins sýnir að fulltrúar flokksins i skipulags- nefnd eru ekki ábyrgir gerða sinna, sagði Sigurður og að þeim er ekki ætlað að hafa nein afskipti af þessu skipulagi, frekar en Borgarskipulaginu. Sigurður sagði að það orkaöi mjög tvimælis að skipuleggja þetta landsvæði fyrir nær þvi tóm einbýlishús á stórum lóðum, svipað og i Arnarnesinu. Ef aðeins 15% ibúða verða i fjölbýli, o----------------------------- Sigurður llarðarson: Ráðagerðir um aðeins 15% fjölbýlis á næsta byggingasvæði orka mjög tvimælis sagði hann, verður það varla nóg fyrir Verkamannabústaðina til þessaðhalda áfram uppbyggingu sinni. A siðustu árum hefur hlut- fall sérbýla i nýjum hverfum verið aukið mikið eða i 66% úr 15-20%, sagði hann, og það er stór spurning hvort ráölagt sé aö auka það meira. Þeirri spurningu vildu allir fulltrúar i Skipulags- nefnd að Borgarskipulagið svaraði, en sú ósk var hundsuð, sagði Sigurður Harðarson að lokum. — AI Einróma ósk stópulagsnefndar hundsuð Ferðaþjónusta er sérhæft A EIGIN VEGV.Í fRA ÚTSÝN J. en l Ása B Kristín K.. - „ ^iaírnar sem ^ treysta ■ .dum Þekkia *"*' le,*ein,-t er þekk.ng, — Þessír lerðaþiónustu ^ ^ Y«r a‘dar‘ftUykkur hana. ^ ^ ^'^meriku, ----— SérfárgJð,d ' -----'^T'CaðaflugfélagN^.. ’ra 2.oW- LONDON Verd frá kr. 4770 Heimsborgin sem býður eitthvað við allra hæfi: Leiklist — tónlist — myndlist — úrval matsölu- staða— knattspyrnuleikir — söfn og verzlanir og fjölbreytt skemmtanalíf. Enn sem fyrr býður ÚTSÝN hag- stæðustu kjörin vegna margra ára viðskipta og hagkvæmra samninga við gististaði í hjarta- borgarinnar. Brottför þriðjudaga og fimmtudaga GLASGOW Helgarferðir föstudagur til mánudags. Brottför: 17. sept., 24. sept., 15. okt., 29. okt., 12. nóv., 26. nóv., 3. des., 10. des. MEIRISÓL Örfá sæti laus í þessum ferðum: COSTA DEL SOL MALLORKA 8. sept Uppselt SIKILEY 15. sept 3 vikur (6 sæti laus) 9. sept. uppselt 16. sept. — 1 vika 30. sept — 3 vikur % 1983 AUSTURRÍKI Sólarferðir til skíðalanda Beintflugtil Innsbruck 1982 LECH — BADGASTEIN ZILLERTAL - KITZBUHEL ÚTSÝN útvegar þer lægsta fáanlega' fargjald á hvaða flugleið sem er á áætl- unarleiðum allra helztu flugfélaga heimsins. Þú færð flugfarseðil hvérgi ódýrari en hjá ÚTSÝN með hvaða flug- félagi sem þú f lýgur. Starfsfólk ÚTSÝN- AR miðlar af þekkingu sinni og reynslu, gef ur góð ráð og leiðbeinir ferðamannin- um um alla skipulagningu ferðarinnar. OtVMrPIC AerUngus* AOPOqVNOT Brítish airways © Lufthansa Geiman Auhnex @> S4S irwAWUHM ««»„ OHLTTA. egihoi Sp arporiugal swissair^ KLM Roy»J Oj4cA AkHnM AIR FRANCE Látið fagmann annast ferðina. Farþegar sem gera farseðlaviðskipti sín hjá Útsýn, þótt þeir fari á eigin vegum, fá alla þjónustu varðandi pantanir á hótelum, pantanir á framhaldsfarseðl- um, hvort sem er með flugvélum, járn- brautum, áætlunarbifreiðum eða skip- um, miða í leikhús eða á tónleika, knatt- spyrnu- eða íþróttaleiki, aðgangskort á sýningar, skíðalyftur og f I. Verðfrá kr. 7.522.00 Brottför: 19. des., 2.,16. og 30. jan., 13. og 27. febr., 13. og 27. mars. Feröaskrifstofan Sólarferö meÖ Útsýn — enn ódýrasti ferðamátinn Austurstræti 17 Reykjavík Sími 2-66-11 Kaupvangsstræti A Akureyri Simi 2-29-11

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.