Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 14
14 StÐA — ÞJÓÐVII-.HNN’ i Helgin 25.-26. september Hvað finnst þér um Þjóðviljann? Skoðanakönnu Þrír þátttakendur fá ókeypis áskrift I heilt ár Umbun fyrir að gefa örlítinn tíma í að útfylla eftirfarandi spurningalista og senda blaðinu verð- ur vonandi ennþá betra blað - en einnig verður dregið úr aðsendum svörum og þrír heppnir munu fá ókeypis áskrift að Þjóðviljanum í heilt ár. Sendið til Þjóöviljans, Síðumúlaö, 105 Rvík, merkt Les- endakönnun. • ^Sv f *** >0 S »- ' • i , • *• 1) Hve mikið lest þú í Pjó&viljanum af eftirfarandi efni? allt svo að all mikið ekki sórlega næstum því ekkert segja allt mikið ekkert Leiðari □ □ □ □ □ □ Innlendar stjórnmálafréttir □ □ □ □ □ □ Aðrar innlendar fréttir □ □ □ □ □ □ Þingsjá □ □ □ □ □ □ Stjórnmál á sunnudegi □ □ □ . □ □ □ Verkalýðsmál □ □ □ □ □ □ Klippt og skorið □ □ □ □ □ □ Sjónarhorn □ □ □ □ □ □ Frá lesendum □ □ □ □ □ □ Hagstjórn (þriðjudagsþáttur □ □ □ □ □ □ um efnahagsmál) íþróttir □ □ □ □ □ □ Skák □ □ □ □ □ □ Bridge □ □ □ □ □ □ Barnahornið □ □ □ □ □ □ Teiknimyndaseríur □ □ □ □ □ □ Listgagnrýni og umfjöllun □ □ □ □ □ □ Af landsbyggðinni □ □ □ □ □ □ Fiskimál □ □ □ □ □ □ (þáttur Jóhanns J.E. Kúld) Menningarmál □ □ □ □ □ □ Erlendar bækur □ □ □ □ □ □ Viðtalið (2. síða) □ □ □ □ □ □ Sunnudagsgetraunin □ □ □ □ □ □ Helgarsyrpa (Thor) □ □ □ □ □ □ Almanakíð (helgarblað) □ □ • □ □ □ □ Erlendar fréttaskýringar tl □ □ □ □ □ Auglýsingar □ □ □ □ □ □ 2) Á hva&a efni finnst þér a& Þjó&viljinn ætti aö leggja áherslu? Merkið við málaflokkana leggja meirí áherslu á leggja minnl áherslu á Innlendar stjórnmálafrétiir □ □ Aðrar Innlendar fréttir □ □ Verkalýðsmál □ □ Þjóðfrelsis og friðarmál □ □ Þingfréttir □ □ Stjórnmálaskýringar □ □ Greinar um sósíalismann □ □ Greinar frá lesendum (sbr. Sjónarhorn) □ - □ Efnahagsmál (útskýringar og umfjöllun) □ □ íþróttir □ □ Skák □ □ Bridge □ □ Barnaefni □ □ Teiknimyndaseríur □ □ Umfjöllun um listir □ □ Af landsbygg&inni □ □ Borgarmálefni □ □ Menningarmál □ □ Erlendar fréttaskýringar □ □ Erlendar fréttir □ □ Auglýsingar □ □ Annað: 3) Hve áhugavert finnst þér þetta efni í Pjó&viljanum? mjög all ekki sérlega alls ekki áhugavert áhugavert áhugavert áhugavert Klippt og skorið □ □ □ □ Viðtalið (2. síða) □ □ □ □ Sjónarhorn □ □ □ □ Fiskimál (Jóhann J.E. Kúld) □ □ □ □ Helgarsyrpa □ □ □ □ Erlendar fréttaskýringar □ □ □ □ Hagstjórn □ □ □ □ (þriðjudagsþáttur um efnahagsmál) íþróttir □ □ □ □ Þlngsjá □ □ ( □ □ Lelðarl □ □ □ □ Stjórnmál á sunnudegi □ □ □ □ Umfjöllun um listir □ □ □ □ Krossgáta □ □ □ □ Skákþáttur - bridge □ □ □ □ Þinglyndi (myndasería) □ □ □ D 4) Ef þú ert ekki áskrifandi Þjóöviljans, á hvern hátt hefur þú venjulega aðgang aö bla&inu? □ Les það hjá kunningjum □ Les það í vinnunni/skólanum □ Kaupi það í iausasölu Ferð tll Amsterdam í vinning. Nýrri áskrifendagetraun hleypt af stokkunum Í nœsta Sunnudagsblaöi: Glæsilegur vinningur Ferö meö Amatflugi til Amsterdam. Fylgist vel meö fréttum Þjööviljans í vikunni í næsta Sunnudagsblaði verður hleypt af stokkunum nýrri getraun fyrir lesendur og verða spurningarnar tengdar fréttum blaðsins vikuna á undan. Giæsilegur vinningur verður í boði fyrir þá sem svara rétt öllum spurningum í októbermánuði en getraunin verður um hverja helgi. Vinningur fyrsta mánuðinn verður ferð með Arnarflugi til Amsterdam en dregið verður úr rétt- um lausnum. Getraun þessi verður með svipuöu sniði og getraun sú sem var í bás Þjóðviljans á heimilissýningunni sem nýverið var í Laugardals- höll. Hún naut mikilla vinsælda og þykir því nú ástæöa til að bjóða áskrifendum Þjóðviljans að taka þátt í svipuðum leik. Á heimilissýn- ingunni svöruðu á þriðja þúsund manns getrauninni og höfðu um 20% öll svör rétt. Réttur svarseðill leit þannig út: 1. Nýlega héldu Grænlendingar mikla hátíð til að minnast þess, a) að 300 ár voru liðin frá því að Hans Egede fann Grænland M ánV X b) að 1000 ár voru liðin frá landnámi Eirtks rauða á Græn- landi c) að 100 ár voru liðin frá þvíað Grænland fékk heimastjórn 2. Líbanon hefur verið mikið í fréttum undanfarnar vikur. Hvað heitir forsætisráðherra landsins? a) Arafat b) Habib Y c) Wassan 3. Hart er nú barist í íslandsmótinu í knattspyrnu. Hverjir urðu íslandsmeistarar árið 1981? a) Akranes b) Valur c) Víkingur 4. í Borgarráði situr nú ein kona fyrir Kvennaframboðið. Hvað heitir hún? a) Ingibjörg Sólrún Gísladóttir X b) Guðrún Jónsdóttir c) Helga Sigurjónsdóttir 5. Atburði var slegið upp í fréttum: V a) Gömul íslensk frímerki fundust í Þjóðskjalasafni '' b) Nýja-testamentisþýðing Odds Gottskálkssonar fannst í Landsbókasafni c) Atgeir Gunnars á Hlíðarenda fannst í Þjóðminjasafni UPPLÝSINGAR UM HVERJIR HAFA VERIÐ SPURÐIR: A) í hva&a aldurshópi ert þú? B) Kyn: Karl □ Kona □ 16-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-67 □ □ □ □ □ □ C) Atvinna/sta&a: □ Nemi □ Stundar sjálfstæðan atvinnurekstur □ Heimavinnandi ^ □ Lífeyrisþegi í hvaða stéttarfélagi ert þú? D) Hve margar persónur eru á þinu heimili? Teldu þig með E) Búseta: Höfuðborgarsvæði Kaupstaður Dreifbýli □ □ □

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.