Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJOÐVILJINN Helgin 25.-26. september 1982 (The Boat) Kafbáturinn (Das Boot) Salur 1: H&IJV^ Simi 7 89 00 ** Amerískur hermaður á bryndreka varð óður í Mannheim í Vestur-Þýskalandi á dögunum. Hann ók bryndrekanum á 50 km. hraða um fjölfarnar götur og skildi eftir eyðileggingu og slasað fólk í kjölfari sínu. Ökuferð þessi endaði með því að maðurinn ók á skriðdrekanum framaf brú í fljótið Neckar og lést þar. Þetta mun vera í þriðja sinn sem ökumaður bryndreka verður óður undir stýri - og hefur atburðurinn vakið umræður um það hvernig eigi að stöðva bryndreka á götum úti. Það þykir nærri því ómögulegt. Hins vegar mætti læða því að þeim, sem áhyggjur hafa af þessu vandamáli, hvort ekki væri ráð að hætta að framleiða svoddan stríðstól. Simi 18936 Salur 2: Salur 4 Varð óður í bryndreka iÞJÓÐLEIKHÚSIfl Garðveisla Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning föstudag kl. 20 3. sýning laugardag kl. 20. Litla sviðið: Tvíleíkur sunnudag kl. 20.30 þriðjudagur kl. 20.30 Ósótt frumsýningarkort og ósótt aðgangskort sækist fyrir mánudagskvöld. Miöasala 13.15 ■ Sími 1-1200. 20. REYKJAVlKUR Leikfélag Reykja- víkur Skilnaður eftir Kjartan Ragnarsson. Frumsýning sunnudag 3. 10 Uppselt Miðasala í Iðnó kl. 14 - 19. salur “ Ný æsispennandi bandarísk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- verkamann heims. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lonfe, Billy Dee Williams og Rut- ger Flauer. Leikstjóri: Bruce Malmuth. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Hækkað verð. Bönnuð yngri en 14 ára. OKKAR Á MILLI Sýnd kl. 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag Töfrar Lassý Sími 11475 Lukku-Láki Barnasýning kl. 3 sunnudag. AIISTURBtJARRin1 Jane Fonda fékk Óskars- verðlaunin 1972 fyrir: Klute Þrjátíu og níu þrep... Spennandi og viðburðarík ensl litmynd, byggð á hinni sígildi samnefndu njósnasögu efti John Buchan, með Rober Powell, David Warner, Johr Miliso.fl. . Leikstjóri: Don Sharp Islenskur texti Sýnd kl. 3,10-5,10-7,10-9,1C - 11,10 Ann kynbomba... * Sprellfjörug og skemmtileg bandarísk litmynd, um stúlkur sem segja SEX, með Lindsay Bloom - Jane Bellan - Joe Higgings Islenskur texti Sýnd kl. 3,15-5,15-7,15-9,15 - 11,15 Jón Oddur og Jón Bjarni Sýnd sunnudag kl. 3,05 og 5,05' í sal B. ■ salur Himnaríki má biða Hin bráðskemmtilega litmynd um manninn sem dó á röngum tíma, með Warren Beatty, Julie Christie, James Mason. Islenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15' og 11.15 A-salur: sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Síðustu sýningar. Sunnudagur: Kafbáturinn sýnd kl. 5 og 10. í lausu lofti sýnd kl. 3 Frisenette kl. 20. Fyrir ellefu árum gerði Dennis Hopper og lék í myndinni Easy Rider, og fyrir þremur árum lék Deborah Valkenburg í Warri- ors. Draumur Hoppers er að keppa um titilinn konungur fjallsins, sem er keppni upp á líf og dauða. Aðalhlutverk: Harry Hamlin, Deborah Valkenburg, Dennis Hopper, Joseph Bottoms. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 - 11. You’ll be glad ^pr- you camel Æ Porkys er frábær grinmynd sem j slegið hefur öll aðsóknarmet umi allan heim, og er þriðja aðsókn-1 armesta mynd í Bandaríkjunum þetta árið. Það má með sanni' segja að þetta sé grínmynd árs-j ins 1982, enda er hún I algjörum sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahan Mark Herrier Wyatt Kniqht Sýnd kl. 3-5-7-9-11-? Salur 3: The Stunt Man (Staðgengillinn) mm John Carpenter hefur gert margar frábærar myndir, Hall- oween er ein besta mynd hans. Aðalhlutverk: Donald Pleas- ence, Jamie Lee Curtis Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 11.20. Bönnuð innan 16 ára. Being There Sýnd kl. 9 9. sýningarmánuður XXSími 19000 Síðsumar Heimsfræg ný óskarsverð- launamynd sem hvarvetna hef- ur hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Katharine Hep: burn, Henry Fonda, Jane Fonda. Mark Rydel Þau Katharine Hepburn og Henry Fonda fengu bæði Óskarsverðlaunin í vor fyrir leik sinn í þessari mynd. kl. 3, 5.30, 9, og 11.15 Hækkað verð - salur Að duga eða drepast LAUQAR^ Sími 32075 Næturhaukarnir Æsispennandi litmynd, um frön- sku útlendingahersveitina, og hina fræknu kappa hennar, með Gene Hackmann, Terence Hill, Catherine Deneuve o.fl. íslenskur texti Bönnuð innan 14 ára Leikstjóri: Dick Richards Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Höfum fengið aftur þessa heimsfrægu stórmynd, sem tal- in er ein allra besta myndin, sem Jane Fonda hefur leikið í. Mynd- in er í litum og Cinemascope. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Donald Sutherland. (sl. texti Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Brandarar á færi- bandi (Can I Do It Till I Need Glasses?) Sprenghlægileg bandarísk gamanmynd, troðfull af brönd- urum. (sl. texti Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 5 og 11.15 B—salur Close Encounters Hin heimsfræga ameríska stór- mynd um hugsanlega atburði, þegar verur frá öðrum hnöttum koma til jarðar. Leikstjóri. Stev- en Spielberg. Aðalhlutverk: Ric-. hard Dreyfuss, Francois Truff- aut, o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Einvígi Köngulóarmanns- ins sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Bræðralagið (The Long Riders) Frægustu bræöur kvikmynda- heimsins í hlutverkum frægustu bræðra Vestursins. „Fyrsti klassi! Besti Vestri sem gerður hefur verið í lengri tíma". — Gene Shalit, NBC-TV (Today). Leikstjóri: Walter Hill. Aðalhlutverk: David Carradine (The Serprent's Egg), Keith Carradine (The Duellists, Pretty Baby), Robert Carradine (Com- ing Home), James Keach (Hurr- icane), Stacy Keach (Doc), Randy Quaid (What's up Doc, Paper Moon), Dennis Quaid (Breaking Away). (slenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 1-15-44 Mitchell Æsispennandi ný bandarísk leynilögreglumynd um hörkutól- ið MITCHELL sem á í sífelidri baráttu við heróínsmyglara og annan glæpalýð. Leikstjóri: Andrew McLagen. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Martin Balsam, John Saxon og Linda Evans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Nútíma vandamál Hin afar spennandi og llflega Panavision litmynd, með hinum afar vinsæla snillingi Bruce Lee - sú siðasta sem hann lék í. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FRUMSÝNIR Konungur fjallsins (King of the Mountain) var útnefnd fyrir 6 GOLDEN GLOBE verðlaun og 3 ÓSKARSVERÐLAUN. Peter O'Toole fer á kostum I þessari mynd og var kosinn leikari ársins 1981 af National Film Critics. Einnig var Steve Railsback kosinn efnilegasti leikarinn fyrir leik sinn. Aöalhlutverk: Peter O’Toole, Steve Railsback og Barbara Hershey Leikstjóri: Richard Rush. Sýnd kl. 5 - 7.30 - 10. Lífvörðurinn Sýnd kl. 3. Frumsýnir úrvalsgamanmynd- ina Stripes (slenskur texti I Bráðskemmtileg ný amerisk úrvals gamanmynd í litum. ’ Mynd sem allsstaðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Leikstjórii Ivan Reitman. Aðalhlutverk: Bill 'Murray, Harold Ramis, Warren Oates, P.J. Soles o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Hækkað verð Frumsýnir grinmyndina Porkys

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.