Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 25
Helgin 25.-26. september 1982 ÞJOÐVILJINN — SIÐA 25 Nú hafa 34.894 séð kvikmyndina OKKAR A MILLI Sýnd í kvöld f LAUGARASBIO KL.9 síðasta sýningarhelgi í BOLUNGARVÍK KL. 5 OG 9 Á AKRANESI KL. 5 og 9 „Mcö Okkar á milli hefur Hrafn rutt úr vcgi öllum landamærahindrunum, skapað alþjóðlcgt verk af innsýni og vandvirkni, scm getur gcrst hvar sem cr í hinum vcstræna hcimi.“ „Sumir kaflar myndarinnar cru mcð því fcgursta scm fcst hefur vcrið á filmu hórlcndis.“ Snæbjörn Valdimarsson, Mbi. 18. ágúst. „Sá þáttur þcssarar kvikmyndar, scm bcst cr unninn cr notkun landslags og borgar til að fcsta mcð áhorfandanum hugboð um það haust, þann næðing, scm fcr að sálartctri Bcnjamíns verkfræðings. Vcrða þar ýmis skot áhrifastcrk og skcytingum og sjónhornum brcytt að góðri færni scm undirspil við mannlífsstcf.“ 4 Þjóðviljinn 17. ógúst Árni Bergmann ritstjóri „Það er cngin tiljviljun að nú sé svo komið, að cnginn cr maður mcð mönnum hafi hann ckki séð nýjustu mynd Hrafns.“ Ögmundur Jónasson, fréttamaður sjónvarps, HP 19. ágúst. „Stórkostleg mynd sem markar tímamót.44 Erna Ragnarsdóttir, innnanhússarkitekt, Mbl. 19. ógúst. „Ég var mjög gagntckin af þcssari nýju kvikmynd Hrafns Gunnlaugssonar. Hug- urinn verður að halda vöku sinni frá augnabliki til augnabliks á mcðan að sýningin stcndur yfir.“ „Ég cr á þeim aldri að ég skil þcssa mynd mjög vcl.“ Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, DV 24. ágúst. „Égsofnaði ckki dúr alla myndina. Égcr alveg hættur að fara á kvikmyndasýning- ar því ég sofna alltaf. En að þcssu sinni var ég glaðvakandi myndina út.“ Halldór Laxness, Dv 16. ágúst. „Hrafni fer fram mcð hvcrri mynd.“ Thor Vilhjálmsson, rithöfundur, Mbl. 19. ágúst. „Bcsta myndin scm ég hcf séð.“ Jón Ormur Halldórsson, aðstoðar- maður forsætisráðherra, Mbl. 19. ágúst. „Jassútsetning þjóðsöngsins: Bcðið eftir Birgi. Pað er bcðið cftir því að Birgir Thorlacíus ráðuneytisstjóri komi hcim frá Mcxícó...44 Frétt í Mbl. 10. ágúst „Á cftir að valda heimshneyksli.44 „Víti til varnaðar.44 Birgir Thorlacíus, Mbl. í febrúar. Ingibjörg Haraldsdóttir, gagnrýnandi, Þjóðviljinn í ágúst. „Af hverju cr fjallkonan bcrrössuð?44 „Hún cr að sumu leyti framsæknasta íslenska kvikmyndin til þcssa...44 Guðjór. Arngrímsson, gagnrýnandi Helgarpóstsins 20. ógúst. „Styrkur Hrafns scm lcikstjóra cr langt frá því að vcra í rénun og að mínu mati cr Okkar á milli, hcilstcyptasta vcrk hans til þcssa dags... Ég cr illa svikin cf Okkar á milli - í hita og þunga dagsins vcrður ckki minnst scm cins af stórvirkjum þcirrar blómlcgu tíðar cr íslensk kvikmyndagerð hófst fyrir alvöru.44 Sólveig K. Jónsdóttir, gagnrýnandi DV 16. ágúst. „Hrafn Gunnlaugsson sýnir mcð þcssari mynd að hann cr ófeiminn að takast á við vandamál í samtímanum í myndum sínum.. Vonandi vcrður aðsókn að myndinni slík að hún gcri Hrafni, og öðrum kvikmyndalcikstjórum kleift að halda áfram að beina auga myndavélarinnar að íslcnsku þjóðlífi samtímans.44 Elías Snæland Jónsson, Tíminn 17. ágúst. „Eg svitnaði um allan líkamann þcgar ég heyrði „Draumaprinsinn44 í kvikmynd- inni Okkar á milli44 Sigurlína Fanndal Mbl. 16. sept. - „Ragnar Arnalds var hinn ánægðasti. Honum fannst sérstaklega skemmtilegt hvcrnig Hrafn notaði orkuverin sem bakgrunn.44 Frétt í DV 16. ógúst. „Langvinnt lófatak glumdi í sal Háskólabíós að lokinni frumsýningu myndarinnar Okkar á milli - í hita og þunga dagsins, sl. laugardag. Óhætt er að scgja að þessi nýjasta mynd Hrafns Gunnlaugssonar hafi hlotið góðar undirtcktir áhorfcnda sem fjölmenntu í Háskólabíó.44 Frétt í Tímanum 17. ágúst. „Þcgar á sýninguna leið gcrðu menn sér ljóst að hér var cin af þcssum djörfu myndum sem börn mega ekki sjá. Það scm sýnt var tcl ég upp og þá það sem mcstur ljóður var á. Morð, lauslæti og kynofsi, kviknakið fólk, barsmíðar, ólæti á diskódansstöðum, hávaði og gauragangur í unglingum og hljóðfærum: Þcssvegna er ckkcrt annað að gera en að æskja þess við yfirvöld að lagt vcrði bann við ncfndri kvikmynd og samnefndri hljómplötu hið bráðasta.44 Anna Þórhallsdóttir, söngkona, Mbl. 15. september. Úr ljóöinu Hrafn: Guð hefur gcfið þér gæfunnar dyggð þakka þér fyrir mig, góði, ég vænti þitt kvikverk á íslands byggð, verði lofað og sungið í ljóði. Gunnar Sverrisson 28. júlí.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.