Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 23
Helgin 25.-26. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 23. brMge Bikarúrslit í nánd Þá er seinni leynileiknum í undan- rás Bikarkeppni Bridgesambands íslands 1982 lokið. Sveit Jóns Hjaitasonar gersigraði sveit Run- ólfs Pálssonar. þannig að eftir 32 spil af 48 fóru Runólfs menn heim... í úrslitum mætast því sveit Jóns og Estherar Jakobsdóttur, báðar úr Reykjavík. Með Jóni eru í sveit: Hörður Arnþórsson, Jón Ásbjörnsson og Símon Símonarson. Með Esther eru í sveit: Erla Sig- urjónsdóttir, Halla Bergþórsdótt- ir, Kristjana Steingrímsdóttir, Guðmundur Pétursson og Hörður Blöndal. Hvenær úrslitin verða spiluð? Sennilega næstu helgi á Loft- leiðum eða hvað? Helgarmót Kannast einhver við hug- myndina? Ekki verður því mótmælt að helgarmótin í skákinni hafa haft veruleg áhrif síðustu árin á fram- þróun þeirrar íþróttar. Par á stærstan hlut að máli, Jóhann Pórir Jónsson, skák-„agent" með meiru. Því miður fyrir okur bridge- menn eigum við engan Jóhann, en hinsvegar eigum við mun stærri hóp keppnismanna í okkar íþrótt heldur en skákin. Þetta er sterkur „púnktur" í allri saman- burðarfræði. í framhaldi, virðist því hugmynd um helgarmót í bridge ekki svo fjarlæg. Við þessir bjartsýnu, sjáum í anda, bridgefélögin út um land allt, Akranesi, Borgarnesi, Stykkishólmi, Þingeyri, Isafirði, Blönduósi, Hvammstanga, Sauðárkróki, Siglufirði, Dalvík, Akureyri, Húsavík, Egilsstöð- um, Eskifirði, Hornafirði, Sel- fossi, Vestmannaeyjum, Kefla- vík og víðar, skipuleggja móts- hald á komandi mánuðum og ár- um. Verkefni sem þessi, ættu ekki að vefjast fyrir þeim sem virki- legan áhuga hafa á framgangi bridge í landinu. Tilkostnaður þyrfti ekki að vera svo mikill, sé nægilegur áhugi og stuðningur fyrir hendi. Ráða mætti vanan stjórnanda að sunnan, til að setja mótin „upp“ og stýra. Gjarnan mættu fleiri en eitt félag slá saman (td. Norðurland vestra eða eystra, Vestfirðir o.fl.) og tryggja þannig framgang. Veitt yrðu vegleg verðlaun til að tryggja aðsókn, sem þátttöku- gjöld myndu „dekka“ að mestu. Hvert mót gæfi stig sem reiknuð- ust til góða, eftir vissan gang móta, sem í framhaldi ákvörðuðu heildarsigurvegara, líkt og í skák- inni. Þarkæmi Bridgesambandið Brögð og ö brellur Nýlega er komin út hjá BJOLL- UNNI bókin 100 brögð og breliur eftir Arthur Good í þýðingu Hrólfs Kjartanssonar námsstjóra. í þess- ari bók eru ýmis grundvallarlögmál eðlis- og efnafræði kynnt ntcð leikjum, þrautum og einföldum til- raunum. Bókin er jafnt við hæfi barna. unglinga og fullorðinna og ætluð til notkunar í heimahúsum. Verkefn- in þarfnast ekki sérstakra tækja eða efna umfram venjuleg áhöld sem til eru á hverju heimili. Auð- velt er að dýpka viðfangsefnin. bæta við þau og tengja öðrum fyrir- bærum. Bókin ætti því ekki síður að henta til notkunar í skólum, bæði sem hjálpargagn í raungreina- námi og sem safn sjálfstæðra við- fangsefna. til skjalanna, eða annar aðili og verðlaunaði efstu menn ríkulega. Að sjálfsögðu yrði keppt urn mei- starastig (gull eða silfur). Hvernig væri að menn íhuguðu þessi mál á næstunni og/eða létu heyra í sér í þættinum. Orðið er frjálst. Til Kópavogsbœjar Við bræður. Ólafur og Her- mann Lárussynir. færurn Kópa- vogsbæ okkar innilegustu þakkir fyrir veittan stuðning, til farar á Umsjón Ólafur Lárusson Olympíumótið í bridge 1982 í Frakklandi. Sérstakar þakkir færum við Guðmundi Oddssyni bæjarfull- trúa, fyrir framgöngu hans í þessu máli, svo og Stefáni Guðmunds- syni tómst.-fulltrúa. Enn á ný hafa bæjaryfirvöld í Kópavogi staðfest þá útbreiddu skoðun meðal almennings, að óvíða er félagsstarfsemi ötlugri en einmitt þar. Hafið þakkir fyrir. Ól. Stóra Flóridana- mótið á Selfossi Nú, eins og undanfarin tvö ár stendur bridgefélag Selfoss fyrir stórmóti í bridge. í ár höldum við Stóra Flóridanamótið. Mótið verður haldið í Hótel Selfoss laugardaginn 16. okt. n.k. Mót- setning verður kl. 13.00 og spila- mennska hefst kl. 13.15. Spilaður verður 32ja para Tölvugefinn barómeter. í boði eru 16.000.- kr. verðlaun og skipast þau þannig: 1. v. 8.000,- kr. 2. v. 5.000,- kr. 3. v. 3.000,- kr. Á mótinu verður einnig spilað um silfurstig. Þátttökugjald er kr. 500,- pr. par og borgast það í mótsbyrjun. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borist til Erlings Þorsteins- sonar í síma: (99) 1653 eða Garð- ars Gestssonar í síma (99) 1758, fyrir 10. okt. n.k. Mótsstjóri verður Sigurjón Tryggvason. Frá Bridge- félagi Reykjavíkur S.l. miðvikudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Til leiks mættu 42 pör, sem spiluðu í þremur 14 para riðlum. Efstu pör í hverjum riðli urðu þessi: A-riðill: Guðlaugur Jóhannsson - Örn Arnþórsson 223 Sigtryggur Sigurðsson - Svavar Björnsson 189 Magnús Áspelund - Steingrímur Jónasson 184 B-riðill Jón Baldursson - Sævar Þorbjörnsson 193 Guðmundur Sveinsson - Þorgeir Eyjólfsson 185 Guðmundur Arnarson - Þórarinn Sigþórsson 180 C-riðill Ásmundur Pálsson - Karl Sigurhjartarson 194 Óli Már Guðmundsson - Stefán Guðjohnsen 181 Hermann Lárusson - Ólafur Lárusson 175 Meðalskor í öllum riðlum var 156. Næstkomandi miðvikudag 29. sept. hefst fjögurra kvölda hausttvímenningur. Þeir sem ekki hafa þegar skráð sig til þátt- töku eru minntir á að gera það í síðasta lagi á mánudag. Þátttöku skal tilkvnna til forntanns í sínta 72876. Aðrir stjórnarmenn taka einnig við þátttökutilkvnningum, en þeir eru Örn s. 71049. Helgi s. 75326, Steingrímur s. 81Ó79 og Björn s. 42363. Spilantennska hefst í Domus Medica kl. 19.30 stundvíslega. Frá Bridge- félagi Breiðholts Þriðjudaginn 28. sept. nk.. hefst vetrarstarfsemi félagsins með eins kvölds tvímenning- skeppni. Spilamennska hefst kl. 19.30stundvíslega. Spilað er uppi í húsi Kjöts og Fisks v/Seljabraut. Allir velkomnir, einnig nýir fé- lagar. Frá Bridge- félagi Kópavogs Eins kvölds tvímennings- keppni var háð fimmtudaginn 17. sept. með þátttöku 14 para. Þrjú efstu sætin skipuðu: Ragnar Björnsson - Ármann J. Lárusson 180 stig Ragnar Magnússon - Rúnar Magnússon 177 stig 'Ásgeir Ásbjörnsson - Jón Þorvarðarson 175 stig Meðalskor 156 stig. Ekki var laust við að sum pörin höfðu misst niður leikni liðins vetrar eftir æfingaleysi sumarsins en góðar horfur eru þó á því að úr þessu verði bætt á næstu spila- kvöldum. Næsta keppni verður eins kvölds tvímenningur sem hefst fimmtudaginn 23. sept. kl. 20.00 stundvíslega. B0RÐUM ALLT SEM VIÐ VILJUM! EINS MIKIÐ 0G VIÐ GETUMP »B GRENNUMST ILEIÐINNI MEO ©imm UPPFINNANDINN: Viðurkenndasti og einn frægasti sérfræðingur Dana í offitunarvandamálum, Anders Korsgaard læknir, sá sem þróaöi Decimin, hef- ur með vísindalegum ranns- óknum sýnt fram á að með réttri notkun Decimin, sé fariö nákvæmlega eftir leiðbeiningum hans, léttist fólk með offitunarvandamál að meðal- tali um 2—4 kg hverja viku fyrstu vikumar og getur náð varanlegum árangri ímegrun. Andars Kortsurd luknir. BRUCE LANSKI, BANDARÍSKUR MEGRUNARSÉRFRÆÐINGUR, SEGIR: „Það er alveg sama hvaða megrunarfor- skrift er notuð; ef þeir sem vilja grenna sig fara ekki eftir henni, léttast þeir hreinlega ekki...” AFAR ÁRÍDANDI ar að muna að taka vatn mað pillunum til að þær nái að virka. Mað hverjum 3 pillum þarf ca 25 cl (einn pela) af vatni svo þær virki rétt. Vín mó ekki hafa með mat eða fyrir, því þá virkar maginn ekki réttl ÚTSÖLUST AÐIR A STÓR-REYKJAVIKURSVÆÐI: Aöalstrætísbúöin AUabúö Árnes Arnarbraun Áskjör Amarkjör Asgeir Borgarbúöin Brekkuvai Breiðholtskjör Bústaðabúðin Borgarkjör Dalver V. Fálkagata 13 Finnsbúö Fjarðarkaup Grensáskjörð Heilsuhúsið Herjólfur Hamrakjör Háteigskjör Hjartarkjör Holts-kjör Hringval Kjörbúð Vesturbæjar Kaupgarður Kf. Hafnarf jarðar Kjalfcll Kjartansbúö Kjarakaup Kjöt og Flskur Kjötbúöin Kjötmiðstööín Kron, Skemmuvegi Stakkahlið EddufeiU Dunhaga Krónan Kópavogur Kjörval Kaupf. Hf., Gar*abæ Langholtsval Lundur Lækjakjör Matvöruhomið Mclabúðin Nesval Nóatún Njálsbúð Orkubót Rangá Réttarholt Reynisbúö Snæbjörg Skjólakjör Skerjaver Skúlaskeið Straumnes Sölver SS, Bræðraborgarstíg Iðufeili Laugav. 116 Glæsibæ Skólavöröustig Aöalstræti Hafnarstræti Austurveri Sunnukjör Sunnubúðin Valgaröur Víöir, Starmýri Víöir, Austurstræti Vmberiö Vegamót Vogur Vísir VörðufeU Þingholt Þréttur APÓTEK: Vesturbæjarapótek Háaleitisapótek Borgarapótek Árbæjarapótek Lyf jabúðin Iðunn IngóUsapótek Laugamesapótek Mosfellsapótek Ápótek Norðurbæjar REYNSLAN HÉRLENDIS: Samkvæmt 10 mánaöa reynslu af Decimin hér á landi, er árangurinn af megrunarefninu ótvíræður. Dæmi eru til ess aö fólk hefur misst kg af því aö taka inn eitt glas af Decimin á réttan hátt. Dæmi er um reykvíska konu sem grenntist um 6 kg fyrstu vikuna eingöngu meö aöstoö Decimin og borðaöi hún góðan mat 1 hverja máltiö og nægju sína 1 hvert sinn. Dæmi eru til bess hérlendis aö læknar hafa mælt meö notkun Decimin viö sjúklinga sína. BON APPETmn FYRIR EFTIR ÚTSÖLUSTAÐIR A LANDSBYGGÐINNI: Akraues: Akranesapótek Akureyri: Stjömuapótek Akureyrarapótek Bildudalur: V. JónS. Bjarnas. Biönduós: Apótekið Bolungarvík: EinarGuðfinnsson Borgaraes: Apótekið Búöardalur: Einar Stefánsson Dalvík: Dalvíkurapótek Egilsstaöir: Apótekið Eskifjörður: V. Elíasar Guðnas. Eyrarbakki: V. Guðlaugs Pálss. Fáskrúðsfjörður: Þórhf. Flateyri: Allabúð Garðar: Þorláksbúð Grindavik: Bragakjör V. Bára Grundarfjörður: Verzlfél. Grund. Verzl. Hvönn. Hella: Rangárapótek Hellissandur: Baðstofan Rifi Hofsós: Essó-skálinn HólmavQt: Lyfsalan Heilsugæzlan Hrísey: KEA Hrútafjörður: Staðarskáli Húsavík: Húsavíkurapótek Hvammstangi: Verzl. Sigurðar Pálmas. Hveragerði: Ölfusapótek Höfn í Horaaf iröi Hvolsvöllur: Kf. Isfirðinga tsafjörður: Kf. Isfirðinga KeflavQt: Sólbaðsstofan Sóley Brekkubúð Mosfcllssveit: Kjörval Neskaupstaöur: Nesapótek Ólafsfjöröur: Valberg ÓlafsvQt: Vík, Lyfjabúð Stykkishólms Patreksfjörður: Patreksapótek Raufarhöfn: Hafnarbúðin Reyöarfjöröur: V. Gunnars Hjaltas. Sandgeröi: V. Bárðarbúö Sauöárkrókur: V. TindastóU Apótekið Selfoss: Heilsuhorniö Seyöisfjöröur: Apótek Austurl. Sigiufjöröur: Apótekið Skagaströnd: Lyfsalan Stykkishólmur: Apótekið Stöðvarfjörður: Apótekið Súðavík: Kf. Isfirðinga Varmahlíð: Kf. Skagfirðinga Vestmannaeyjar: Apótekið Vík: Kf. Skaftfellinga Vogar: Vogabær Vopnafjörður: Kf. Vopnaf., Kjörbúðin Þingeyri: V. Gunnars Sigurðss. Þorlákshöfn: Ölfusapótekið Þykkvibær: V. Friðriks Friörikss. DECIMIN —UMBOÐIÐ GRENSÁSVEG111. SÍMI31710 og 31711.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.