Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 25.09.1982, Blaðsíða 29
Helgin 25.-26. september 1982 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 29 útvarp • sjónvarp Jack Lemmon / sjálfheldu Hrellingar stórborgaralifsins i gamansömum tón meft Jack Lemmon i aðalhlutverki er inni- hald bandarfsku bíómyndar- innar sem sýnd verftur í kvöld (laugardag). Mel Edinsson (Jack Lemmon) er miftaldra maftur sem á einstaklega þolinmófta eiginkonu, Ednu (Anne Ban- croft). Þau hjón búa á 14. hæft i einu stórhýsi borgarinnar, og i svipaftri hæft i öftru háhýs stundar Mel atvinnu sina. Þaft gengur allt á afturfótunum í llfi Mels. Hann getur ekki sofift á næturnar fyrir áhyggjum og ysi og þysi borgarinnar. Til þess aö létta af sér áhyggjum og byggja sig upp fyrir hávafta og stress borgar- „Að telja kindur” Tékkar kunna öftrum þjóftum betur aft búa til kvikmyndir. Á mánudagskvöld fáum vift aft sjá nýja tékkneska sjónvarpsmynd leikstýrfta af Karel Kachyma, en hann hefur hlotift eftirsótt itölsk verftlaun fyrir eina af myndum sinum. „Aft telja kindur” er frásögn af ungri munaftarlausri stúlku sem þarf aft dvelja öllum stund- um á sjúkrahúsi vegna alvar- legs hjartagalla. Fjölskylda hennar er starfsfólk sjúkra- hússins, en stúlkan fer á mis vift þá ástúö og umhyggju sem for- eldrar einir geta veitt. ÁjL Mánudag ^r.kl. 21.15 Sunnudag kl. 10.25 „tlt og suður” Aumingja Jack, honum gengur allt I óhag — efta hvaft? lifsins fara þau hjónin upp i sveit til aft heimsækja bróftur Mels. En ekki bætir þaft úr skák. Á meftan allt gengur á afturfót- unum fyrir Mel, blómstrar vel- gengnin hjá bróftur hans, og þaft er ekki nema til þess aft auka enn frekar á þunglyndi og áhyggjur þess óhamingjusama. Þegar i stórborgina kemur aftur, tekur ekki betra vift. Laugardag kl. 21.05 Rétt er að vekja athygli hlustenda útvarps á þætti Friðriks Páls Jónssonar fréttamanns á sunnu- dagsmorgnum. „Út og suður", nefnist sá ágæti þáttur. ( hverjum þætti er sagt frá skemmtilegum ferða- lögum og ýmsu öðru sem landinn hefur ratað í, bæði hér heima og á er- lendri grund. 1 dag, sunnudag, veröur sagt frá Belfast og Derry á Norftur- Irlandi. Þaft er Jón Baldvin Halldórsson, fréttaritari út- varps á trlandi, sem segir frá. V. Galatiková er I aftalhlutverki myndarinnar, leikur munaðarlausu og veiku stúlkuna Sunnudag TT kl. 21.15 Hvað verður um Jóhann Kristófer? Þá fer að fækka þáttunum um Jóhann Kristófer. Attundi hluti er á dagskránni á sunnudags- kvöld, en sfftasta þætti lauk meft þvi, aft Oliver vinur Kristófers dó i bardaga vift lögregluna og hermenn i kröfugöngu 1. mai. Jóhann Kristófer verftur her- manni aft bana I sjálfsvörn I bardaganum, og þátturinn end- aði á þvi aft Kristófer flýr til Sviss. Þessir þættir hafa vakift mikla athygli hvarvetna sem þeir hafa verift sýndir, enda mjög vel gerftir. Aftalleikarinn, sem fer meft hlutverk Kristófers hlaut nýlega öskarsverftlaun fyrir leik sinn I myndinni „Mefisto”, en hún var valin besta erlenda myndin vift til- nefningu Oskarsverftlaunanna. Þá hefur vönduft þýfting Sig- fúsar Daftasonar einnig vakift athygli og vonandi aft sjón- varpift leiti oftar til skálda og rithöfunda þegar þýfta þarf texta vift verk á borft vift Jóhann Kristófer. Allt of algengt er aft listaþýft- ingar, sem til eru á leikritum og skáldsögum, séu snift- gengnar, þegar sýndar eru myndir byggftar á sama efni, og gerft ný þýfting sem er margfalt lakari er sú sem til er. Þaft hlýtur jafnan aft vera mun minna verk aö byggja á þeim texta, sem til er þýddur en aö þýfta verkift frá grunni, þótt oft- ast sé um mun styttri texta i sjónvarpi aft ræfta en I upphaf- legu handriti. útYarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Fulur velur og kynnir. 8.15 Veðurfegnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Sumarsnældan Helgarþáttur fyrirj krakka. Upplýsingar, fréttir, viðtöl ' sumargetraun og sumarsagan „Við- burðuríkt sumar“ eftir Porstein Marels- son. Höfundur les. Stjórnendur: Jó- hanna Harðardóttir og Kjartan Valg- arðsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Á kantinumBirna G. Bjarnleifsdótt- ir og Gunnar Kári Magnússon stjórna umferðaþætti. 14.00 Laugardagssyrpa - Ásgeir Tómas- son og Þorgeir Ástvaldsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 í sjónmáli Þáttur fyrir alla fjölskyld- una í umsjá Sigurðar Einarssonar. 16.50 Barnalög, sungin og leikin. 17.00 Síðdegistónleikar: Frá tónlistarhá- tíðinni í Bergen í maí s.l. a) Göran Sölls- cher leikur gítarverk eftir Bach og Heitor Villa-Lobos. b) Elly Ameling syngur Ijóðalög eftir Franz Schubert. Rudolf Jansen leikur á píanó. c) Brynjar Hoff leikur á óbó Þrjár rómönsur op. 94 eftir Robert Schumann og „Temporal Variations“ eftir Bcnjamin Britten. 18.00 Söngvar í lcttum dúr. Tilkynningar. 19.35 Rabb á laugardagskvöldi Haraldur Ólafsson ræðir við hiustendur. 20.00 Hljómskálamúsík Guðmundur Gils- son kynnir. 20.30 Þingmenn Austurlands segja frá Vil- hjálmur Einarsson ræðir við Egil Jóns- son frá Seljavöllum. 21.15 Kórsöngur: Gáchingerkórinn syng- ur. Stjórnandi: Helmuth Rilling. 21.40 Heimur háskólanema - uinræða um skólamál. Umsjónarmaður: Þórey Frið- björnsdóttir 6. og síðasti þáttur: Félags- mál stúdenta. 22.35 „Litla fiðrildi“, smásaga eftir Anders Bodelsen Jón Óskar Sólnes les seinni hluta þýðingar sinnar og Ágústs Borg- þórs Sverrissonar. 23.00 Danslög. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. , Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, i flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög Nicu Pourvu, Karel Valdauf, Peter Poul o.fl. leika og syngja. 9.00 Morguntónleikar: Frá tónlistarhátíð- inni í Bergen í maí s.l. a. Karl Hochreiter leikur orgelverk eftir Buxtehude og Bach. b. Hillisard-söngflokkurinn syng- ur lög frá 16. og 17. öld. c. Göran Sölls- cher leikur gítarlög eftir Ferdinand Sor og Johan Helmich Roman. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Páttur Friðriks Páls Jónssonar: „Belfast og Derry“. Jón Baldvin Halldórsson segir frá. 11.00 Messa að Mælifelli. (Hljóðr. 14. f.m.). Prestur: Séra Ágúst Sigurðsson. Organleikari: Björn Ólafsson. Hádeg- istónleikar. 13.10 Nýir sönglcikir á Brodway — II. þátt- ur. „Kettir“ eftir Andrew Lloyd Webb- er. Fyrri hluti. Árni Blandon kynnir. 14.00 „Hverjir eru þcssir Palestínumenn?“ Svipmyndir tveggja íslendinga, sem dvöldu í ísrael s.l. vor. Fjallað um sam- yrkjubú og flóttamannabúðir Palestínu- araba. Umsjónarmaður: Gísli Þór Gunnarsson. Lesari með honum: Torfi Hjartarson. 15.00 Kaffitíminn: Jassgítarleikarinn Paul Weedan leikur í útvarpssal ásamt Pálma Gunnarssyni, Guðmundi Steingríms- syni, Guðmundi Ingólfssyni og Árna Schewing. 15.25 Karlar í kvennahreyfingum. Um- sjónarmaður Stefán Jóh. Stefánsson. M.a. rætt við Helga H. Jónsson frétta- mann og Helgu Sigurjónsdóttur kennara. 16.20 Það var og... Umsjón: Þráinn Ber- telsson. 16.45 „Ljóð á bátabylgjunni“ eftir Grétar Kristjónsson. Höfundurinn les. 16.55 Á kantinum Birna G. Bjarnleifsdótt- ir stjórnar umferðarþætti. 17.00 Síðdegistónleikar 18.00 Létt tónlist Pointer Sisters, Barbra Streisand, Santana, Zoot Sims o.fl. syngja og leika. Tilkynningar. 19.25 „Á ferð með Þorbergi“ Jónas Árna- son les frásöguþátt úr bók sinni „Fólki“. 20.00 Harmonikuþáttur. Kynnir: Sigurður Alfonsson. 20.30 Menningardeilur milli stríða. Sjötti þáttur: Borgaralegar bókmenntir. Um- sjónarmaður: Örn Ólafsson. Lesari með honum: Ingibjörg Haraldsdóttir. 21.00 íslensk tónlist: Hljómsveitarverk eftir Jón Nordal. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. Ein- leikarar: Erling Blöndal og Gísli Magn- ússon. a. „Canto elegiaco“. b. „Píanó- konsert“. c. *„Leiðsla“. 21.35 Lagamál Tryggvi Agnarsson lög- fræðingur sér um þátt um ýmis lögfræði- leg efni. 22.00 Tónleikar. 22.35 „Mjólk og hunang“, samásaga eftir Oddgeorg Larsen. Matthías Christians- en les eigin þýðingu. 23.00 Á veröndinni. Bandarísk þjóðlög og sveitatónlist. Halldór Halldórsson sér um þáttinn. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Halldór S. Gröndal flytur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Aðal- steinn Steindórsson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Svínahirð- irinn“, ævintýri H.C. Andersens. Þýð- andi: Steingrímur Thorsteinsson. Ey- vindur Erlendsson les. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.30 Morguntónleikar Ivo Pogerelich leikur píanóverk eftir Frédéric Chopin. 11.00 Forustugreinar landsmálablaða (útdr.). 11.30 Létt tónlist Louis Armstrong, Ella Fitzgerald, Chet Atkins, Yehudi Menu- hin o.fl. syngja og leika. 13.00 Mánudagssyrpa — Ólafur Þórð- arson. 15.10 Kæri herra Guð, þetta er Anna“ eftir Fynn Sverrir Páll. Erlendsson les þýð- ingu sína (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Sagan: „Land í eyði„ eftir Níels Jens- en í þýðingu Jóns J. Jóhannessonar. Guðrún Þór les (10). 16.50 Til aldraðra. Þáttur á vegum Rauða krossins. Umsjónarmaður: Jón Ásgeirs- son. 17.00 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Lud- wig van Beethoven. Fflharmóníúsveitir. í Lundúnum leikur „Fidelio“, forleik op. 72b; Andrew Davis stj. / Fflharmóníu- sveitin í Vínarborg leikur Sinfóníu nr. 3 í Es-dúrop. 35; Wilhelm Furtwangler stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.00 Daglegt mál ólafur Oddsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Rannveig Guð- mundsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.45 Úr stúdíói 4 Eðvarð Ingólfsson og Hróbjartur Jónatansson stjórna útsend- ingu með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.30 Útvarpssagan: „Næturglit“ eftir Francis Scott Fitzgerald Atli Magnússon les þýðingu sína (25). 22.00 Tónleikar. laugardagur 17.00 Iþróttir. Enska knattspyrnan og fleira. Umsjónarmaður Bjarni Felixson 19.15 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Löður. Bandarískur gamanmynda- flokkur (72). Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.05 í sjálfheldu. (The Prisoner of Second Avenue). Bandarísk bíómynd frá árinu 1975. Leikstjóri Melvin Frank. Aðal- hlutverk: Jack Lemmon og Anne Banc- roft. Grátbrosleg mynd um hrellingar stórborgarlífsins og miðaldra borgarbúa sem missir atvinnuna og glatar við það sjálfstraustinu um skeið. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.40 Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Endursýning. (All Ouiet on the West- ern Front). Bandarísk verðlaunamynd frá árinu 1930 gerð eftir sögu þýska rit- höfundarins Erich Marie Remarques. Aðalhlutverk: Lew Ayres, Louis Wol- heim og Slim Summerville. Myndin ger- ist í skotgröfunum í fyrri heimsstyrjöld og lýsir reynslu ungra, þýskra hermanna af miskunnar- og tilgangsieysi styrjald- ar. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu í desember 1969. 00.20 Dagskrárlok. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Örn Bárður Jönsson flytur. 18.10 Leiðinlegur laugardagur. Raunsæ norsk mynd um þann misjafna mæli- kvarða sem lagður er á gerðir barna og fullorðinna. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið). 18.40 Broddgölturinn. Falleg bresk dýra- lífsmynd um þetta sögufræga dýr - en sjón er sögu ríkari. Þýðandi og þulur 22.35 HUóð úr horni. Umsjónarmaður: Hjalti Jón Sveinsson. Á fjalli með Hrunamönnum. sjonvarp Öskar Ingimarsson. 19.05 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. •20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. 20.55 Sáuð þið hana systur mína? Júlíus Vífill Ingvarsson syngur lög éftir íslensk tónskáld, ítalskar óperuaríur og ljóða- lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Upptöku annaðist Tage Ammendrup. 21.15 Jóhann Kristófer. Áttundi hluti. Efni sjöunda hluta: Vegur Jóhanns Kristófers sem tónsnillings fer vaxandi. Þeir Oliver takak þátt í kjarabaráttu verkalýðsins. Lögreglan ræðst á kröfu- göngu verkamanna 1. maí, Oliver fellur í valinn en Jóhann Kristófer flýr til Sviss. Þýðandi Sigfús Daðason. 22.10 Æðisleg ár. Bandarískir listamenn leika og syngja tónlist frá árunum milli 1920 og 1930, áratugnum sem Banda- ríkjamenn kalla „The Roaring Twenti- es“. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.05 Dagskrárlok. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jcnni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Steingrim- ur Sigfússon. 21.15 Að tclja kindur Ný tékknesk sjón- varpsmynd. Leikstjóri Karel Kachyna. Aðalhlutverk: V. Galatiková, Z. Fuc- hsová, V. Brodský og N. Konvalinková. Saga níu ára telpu sem elst upp á sjúkra- húsi vegna hjartagalla. Þýðandi Jón Gunnarsson. 22.30 Heimskreppan 1982. Vandi kom- múnistaríkja í öðrum þætti þessa þriggja mynda flokks er fjallað um efna- hagsörðugleika COMECON-landanna austan 'járntjalds og athyglinni einkum beint að Ungverjalandi. Þýðandi Björn Matthiasson. 23.20 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.