Þjóðviljinn - 30.10.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 30.10.1982, Blaðsíða 26
26 SÍÐA — ÞJÖÐVILJINN Helgin 30.-3I. október 1982 II á besta staö í bænum. Þægileg vel búin herbergi. Lipur þjónusta. Kaffistofan... allan daginn. Heitur matur, brauö, kaffi og kökur. Vistlegt umhverfi. Salur.. leigöur út til funda og skemmtanahalds. Heitt eöa kalt borö, kökur, snittur og kaffi. Auglýsing um almenna atkvæðagreiöslu í Dyrhólahreppi og Hvammshreppi í Vestur-Skaftafellssýslu um sam- einingu hreppanna. Sveitarstjórnir Dyrhólahrepps og Hvammshrepps hafa ákveöiö aö almenn atkvæöagreiösla um sam- einingu þessara sveitarfélaga fari fram sunnudaginn 14. nóvember 1982. Atkvæöisrétt eiga allir í íbúar þessara sveitarfélaga, sem orönir eru 20 ára og eiga lögheimili í sveitarfélög- unum, þegar atkvæðagreiöslan fer fram. Kjörskrár vegna atkvæðagreiðslunnar liggja frammi frá 1. nóv. 1982, í Dyrhólahreppi hjá oddvita og hrepp- stjóra og í Hvammshreppi á skrifstofu hreppsins og á símstöðinni í Vík. Kærufrestur vegna kjörskrár er til 9. nóv. 1982 og skal skila kærum til oddvita viökomandi sveitarfélags. heir íbúar sem ekki verða staddir heima þegar at- kvæðagreiðslan fer fram, eiga kost á aö greiöa at- kvæði utan kjörfundar hjá hreppstjóra viðkomandi hrepps eöa sýslumanninum í Vík. Utankjörfundarat- kvæöagreiösla hefst frá og meö 1. nóv. og stendur til og meö 13. nóv. 1982. Vík, 28. okt. 1982 fh. hreppsnefndar Hvammshrepps Reynir Ragnarsson, oddviti fh. hreppsnefndar Dyrhólahrepps Eyjólfur Sigurjónsson, oddviti. Borgarstjórnarlyndi - Það er ég sem ákveð hvað er plús og mínus hér! ^ 11| H,,,,!,-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.