Þjóðviljinn - 30.10.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 30.10.1982, Blaðsíða 29
Helgin 30.-31. október 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29 utvarp • sjónvar p Árni Johnsen Bryndís Schram Sjónvarp kl. 21,30 í kvöld I beinu sambandi” „í beinu sambandi“ nefnist þátt- ur, sem verður í beinni útsend- ingu í sjónvarpinu kl. 21.30 í kvöld. { þættinum verða kynntar nið- urstöður í söfnuninni Þjóðarátak gegn krabbameini, en sú söfnun fer fram um land allt á laugardag- inn og munu 4000-5000 manns starfa að henni. í þættinum verða m.a. bornar saman tölur úr kjör- dæmum landsins og hlutfall fram- laga á hvern íbúa. Meginhluta þáttarins verður þó varið til skemmtunar sjón- varpsáhorfendum. Nærfellt fimmtíu listamenn munu flytja á annan tug atriða. Þá munu kórar og einsöngvarar láta í sér heyra og tónlistarmenn leika, ýmist ein- ir eða í hljómsveitum. Enn er þess að geta, að þarna mætir hag- yrðingur góður, gamanvísna- söngvari og að endmgu þjóðkunn- ur nikkari og listmálari og kemur manni þá ósjálfrátt í hug Stefán frá Möðrudal. En allt kemur þetta í ljós í kvöld. Allir, sem þarna koma fram, gefa vinnu sína og Útvarpsráð gerði þá undantekningu að veita Landsráði gegn krabbameini að- gang að sjónvarpinu á lokastigi söfnunarinnar. Bryndís Schram og Árni Jo- hnsen eru umsjónarmenn þáttar- ins en útsendingu stjórnar Vald- imar Leifsson. -mhg Sjónvarp á sunnudag Helgi- form mikla’ Svo sem margoft hefur verið á minnst í fjölmiðlum hafa Flug- leiðir stundað umfangsmikla flutninga á pílagrímum til borg- arinnar Mekka í Saudi-Arabíu. Að því kom, að Sjónvarpið réðist í að láta gera kvikmynd um þessa starfsemi íslensks flugfólks þar suður á sandauðnunum og sendi þangað í því augnamiði mikið einvalalið. Kvikmyndatök- umaður leiðangursins var Páll Reynisson en hljóðupptöku ann- aðist Jón Arason. Umsjón með gerð myndarinnar hafði svo Sig- rún Stefánsdóttir. Og nú er þessum leiðangri hamingjusamlega lokið og annað kvöld, (sunnudag), kl. 22.30, geta sjónvarpsáhorfendur glatt augu sín við þessa mynd, sem hlotið hefur nafnið: „Helgiförin mikla.“ -mhg „Fegurð hrífur hugann meira ef hjúpuð er...“ uiwrp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Pulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Ve(öurfregnir. Morgun orð: "Bryndís Bragadóttir talar. 8.55 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Frétt- ir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Hrímgrund - útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sigríður Eyþórsdóttir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Iielgarvaktin Umsjónar- menn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hró- bjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson. Helgarvaktin, frh.15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt hvað af því sem er á boðstólnum til af - þreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórn- andi: Hildur Hermóðsdóttir. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson flytur þáttinn. 17.0Ó Síðdegistónleikar Svjatoslav Rikhter leikur Píanósónötu nr. 13 í A-dúr eftir Franz Schubert / Henryk Szeryng og Artur Rubinstein leika Fiðlusónötu nr. 9 í A-dúr op. 47 eftir Ludwig van Beet- hoven. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson.20.30 Kvöldvakaa. „Last- aðu ei laxinn” Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt af Oddi lækni Hjaltalín. b. Kvæðamannafélag Iiafnarfjarðar kveð ur rímur c. „Feigð í fjósbás” Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur. d. Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Emil Thoroddscn Söngstjóri: Páll P. Pálsson. Guðrún Kristinsdóttir og fé- lagar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RUVAK). 22.35 „Skáldið á Þröm” eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (4). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. sunnudagur___________________________ 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson, prófastur á Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.35 Morguntónleikar a. Concerto grosso í F-dúr op. 6 nr. 2 eftir Arcangelo Cor- elli. Kammersveitin í Slóvakíu leikur; Bohdan Warchal stj. b. Fiðlukonsert í e-moll op. 11 nr. 2 eftir Antonio Vi- valdi. Arthur Grumiaux leikur meö Ríkishljómsveitinni í Dresden; Vittorio Negri stj. c. „Messa di Gloria“ eftir Gio- acchino Rossini. Margherita Rinaldi, Ameral Gunson, Ugo Benelli, John Mitchinson og Jules Bastin syngja með kór breska útvarpsins og Ensku kammer sveitinni; Herbert Ilandt stj. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Á Grænlandsgrund“, Val- borg pentsdóttir segir frá. 11.00 Messa í Þingvallakirkju (hljóðr. 24. þ.m.). Prestur: Séra Heimir Steinsson. Organleikari: Einar Sigurðsson. Hádcgistónleikar 13.20 Berlínarfílharmónían 100 ára I. þátt- ur: „Með Hans von Búlow byrjaði vel- gengnin“. Kynnir: Guðmundur Gilsson. 14.(K) Leikrit: „Morðið í rannsóknarstof- unni“ eftir Escabeau Þýðandi: Þor- steinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Leikendur: Helgi Skúla- son, Sigurður Skúlason, Benedikt Árna son, Baldvin Halldórsson, Júlíus Hjör- leifsson, Júlíus Brjánsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þorgrímur Einarsson, Rúr ik^Haraldsson og Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir. 15.05 „Lítið skinn“ Andrés Björnsson les kafla úr nýútkominni bók eftir séra Jón Thorarensen. 15.15 KafTitíminn Hljómsveitir Peters Kreuder og Magnúsar Kjartanssonar leika. 15.30 I leikhúsinu Sigmar B. Hauksson stjórnar umræðuþætti um verkefni leikhúsanna í vetur. 16.20 Frá tónlcikum Sinfóníuhljómsvcitar íslands í Háskólabíó 14. þ.m. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson Einsöngvari: Krist- ján Jóhannsson. Flutt eru tónverk eftir Mozart, Bellini, Mascagni, Verdi, Árna Björnsson, Sigfús Einarsson o.fl. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.05 Það var og .... Umsjón: Þráinn Ber- telsson. 18.25 Tónleikar. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guömundur Heiðar Frímannsson á Ak- ureyri. Dómari: Jón Hjartarson skóla- meistari á Sauðárkróki. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns- son kynnir. 21.30 „Bókmenntabanki Agnesar von Krusenstjárna“ Þórunn Elfa Magnús- dóttir flytur þriðja og síðasta erindi sitt. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (5). 23.(K) Kvöldstrengir Umsjón: Helga Álice Jóhanns. Aðstoðarmaður: Snorri Guð- varðsson. (RUVAK). mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gunnar Björnsson í Bolungarvík flytur (xa.v.d.v.). Gull í mund - Stefán Jón Hafstein Sigríður Árnadóttir- Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leikfimi. Morgunorð: Otto Michelsen talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Meira af Jóni Oddi og Jóni Bjarna” eftir Guð- rúnu Helgadóttur. Steinunn Jóhannes- dóttir lýkur lestrinum (8). 9.20 Leikfími. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 11.00 Létttónlist Herbie Mann, Jöhn Hitc- hcock, Mark Weinstein, Errol Garner og hljómsveit leika. 11.30 Lystauki Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermans Arasonar (RÚVAK - Bein sending). 14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian Johansen Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (9). 15.(K) Miðdegistónleikar Jean-Jacques Ba- let og Mayumi Kameda leika á tvö píanó Tilbrigði op. 56b eftir Jóhannes Brahms / Placido Domingo syngur aríur úr ópe- rum eftir Wagner, Verdi ogTsjaíkovský með Konunglegur fílharmóníusveitinni í Lundúnum; Edward Downes stj. 16.20 Barnaleikrit: „Borgarasöngvararn- ir“. (Áður útv. ’63). Byggt á ævintýri Grimmsbræðra. Jón Ingvason breytti í leikform. Leikstjóri ogsögumaður: Jón- as Jónsson. Leikendur: Jón Aðils, Klem- ens Jónsson, Margrét Ólafsdóttir, Har- aldur Björnsson, Valdimar Lárusson, Karl Sigurðsson og Guðjón Ingi Sig- urðsson. 17.00 Þættir úr sögu Afríku 11. þáttur - Sunnan Sahara Umsjón: Friðrik Ol- geirsson. Lesari meö umsjónarmanni: Guðrún Þorsteinsdóttir. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Guðmundur Arnlaugsson. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böövarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Maríus Þ. Guð- mundsson talar. 20.(K) Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Tónlist frá 16. og 17. öld „Kölner Kantorei“ syngur á tónleikum í klausturkirkjunni í Maria Lach 22. nó- vember í fyrra. Ludger Lohmann, Peter Lamprecht og Gerhard Hadem leika á orgel, selló og kontrabassa. Stjórnandi: Volker Hempfling. (Hljóðritun frá þýska útvarpinu í Köln). 21.45 Útvarpssagan: „Brúðarkyrtillinn“ eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiöur Sveinbjörnsdóttir les (11). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá mor^undagsins. Orð kvöldsins 22.35 A mánudagskvöldi með Páli Heiðari Jónssyni. 23.15 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin Fíl- harmóníuhljómsveitin í Krakow leikur á tónleikum í Grieg-hljómlistarhöllinni, 3. júní s.l. Stjórnandi: Jerzy Katlewicz. Einleikari: Kaja Danczowska. Fiðlu- konsert nr. 1 op. 35 eftir Karol Szyman owski. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhyggi. Spænskur teiknimyndaflokkur um farandriddar- ann Don Ouijote. Þýðandi Sonja Di- ego. 18.55 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.(K) Fréttir og veður. 20.25 Löður. Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Cat Ballou. Bandarískur vestri frá 1965. Leikstjóri Elliot Silverstein. Aðal- hlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Mic- hael Callan og Dwayne Hickman. Þegar Cahterine Ballou kemur heim úr kvennaskóla kemst hún að því að fjár- plógsmenn nokkrir vinna að því leynt og ljóst að hrekja föður hennar af eignar- jörð hans. Cat ræður til sín landskunna skammbyssuskyttu og snýr vöm í sókn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Þjóðarátak gegn krabbameini - Talning. Dagskrá í beinni útsendingu vegna landssöfnunar Landsráðs gegn krabbameini sem fram fer þann dag. Birt verða úrslit söfnunar um land allt. auk þess sem von er á mörgum, góðum gestum, sem leggja sitt af mörkum til þáttarins. 23.30 Óhreinir englar. Endursýning. (Angels with Dirty Faces) Bandarísk bíómynd frá árinu 1938. Leikstjóri Mic- hael Curtiz. Aðalhlutverk: James Cagn- ey, Pat O'Brien og Humphrey Bogart. Tveir götustrákar úr fátækrahverfi í New York bindast vináttuböndum sem ekki rofna þótt annar verði glæpamaður að atvinnu en hinn prestur. Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Myndin var áður sýnd í Sjónvarpinu í janúar 1974. sunnudagur 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 18.10 Stundin okkar. Farið verður í heim- sókn til Akraness, sementsverksmiöjan skoðuð og fylgst meö foreldraskemmt- un í Grundaskóla. Austurrískur jafn- vægislistamaöur leikur listir sínar. Her- dís Egilsdóttir les frumsamda sögu sem hún hefur myndskreytt. íslenskuþrautir verða enn lagðar fyrir áhorfendur. Þórður og Bryndís hjálpast að viö kynn- ingar en upptöku stjórnaði Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.(K) Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Dagskrárgerð: Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Baldvinsson, Andres Indriðason og Kristín Páls- dóttir. 21.40 Schulz í herþjónustu. Fjórði þáttur. í þriðja þætti gróf Schulz sjóöinn í jörð á Englandi en tók með sér nokkurt skot- silfur. Áætlunin fer í handaskolum og Schuls flýr yfir til Frakklands. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Helgiförin mikla Mynd sem Sjón- varpið lét nýlega gera um hina umfangs- miklu pílagrímsflutninga Flugleiða til borgarinnar Mekka í Saudi-Arabíu. Umsjónarmaður: Sigrún Stefánsdóttir. Kvikmyndun. Páll Reynisson. Hljóð- upptaka: Jón Arason. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir 21.(K) Fjandvinir Fimmti þáttur. Er sann- lcikurinn sagna bestur? 21.40 Fyrirvinnan (The Breadwinner) Breskt sjónvarpsleikrit eftir Somerset Maugham. Leikstjóri Alvin Rakoff. Aðalhlutverk: Michael Gambon og Ju- dy Parfitt. Miðaldra verðbréfasali hefur fengið sig fullsaddan á atvinnu sinni. heimili og fjölskyldu, og ákveður að taka til sinna ráða. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Sunnudagsleikrit Útvarpsins 5? Morðið í rannsókn- arstofunni” Á morgun, sunnudaginn 3E ■ október. kl. 14.00 flytur Útvarp- ið leikritið „Morðið í rannsókn- arstofunni“ eftir Escabeau, í þýð- ingu Þorsteins Ö. Stephensen. Rúrik Haraldsson annast leik- stjórn en með helstu hlutverkin fara þeir Benedikt Árnason, Helgi Skúlason, Baldvin Hall- dórsson og Sigurður Skúlason. Flutningur leikritsins tekur rösk- an klukkutíma. Tæknimaður er Hreinn Valdimarsson. Efni leikritsins er í sem allra styttstu ináli: Harlov nefnist pró- fessor nokkur, sem farið hefur í leiðangra til heimskauta- svæðanna og er kunnur orðinn fyrir rannsóknir sínar á lifnaðar- háttum fólks þess, sem byggir norðurhjara heims. Svo gerist það einn góðan veðurdag þegar Harlov prófessor er að halda fyrirlestur í rannsóknarstofu sinni, að þar er framið morð með all dularfullum hætti. Rannsókn er þegar hafin en lausn gátunnar liggur ekki á lausu og reynist mun torfundnari en ýmsir ætluðu í fyrstu. Skal ekki nánara farið út í það hér, lesendur verða að bíða sunnudagsins. -mhg Rúrik Haraldsson 99 Utvarp á mánudag „Barnaleik- ritið „Borgar- söngvarar Barnalcikrit Útvarpsins eru nú flutt á öðrum tíma en áður. Þau verða á mánudögum, kl. 16.20. Takið þið eftir bví, krakkar. Og á mánudaginn kemur verð- ur flutt barnaleikritið „Borgar- sóngvararnir.' t'að er byggt á æv- intýri Grimms-bræðra en leikgerðin er eftir Jón Ingvason. Leikstjórn annast Jónas Jónasson en meðal leikenda eru: Jón Aðils, Klemens Jónsson, Mar- grét Ólafsdóttir og Haraldur Björnsson. Leikurinn var áður á dagskrá Útvarpsins árið 1963. Flutningurinn tekur tæpan hálf- tíma. Leikurinn fjallar um nokkuð einkennilegan söngflokk, eða lík- lega öllu heldur kvartett. í hon- um eru asni, hundur, köttur og hani. Trúlegt er að kötturinn syngi 1. tenór, haninn 2. tenór, hundurinn 1. bassa og asninn 2. bassa. Nú, þessir félagar ákveða að bregða sér til borgarinnar og efna þar til söngskemmtunar. Það fórst þó því miður fyrir því að á leiðinni koma fyrir ýmsir at- burðir, sem breyta þessu ágæta áformi. Og hvað var það svo, sem varð þess valdandi? Það fáum við að heyra á mánudaginn. -mhg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.